Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 59

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 59
Stjórnartíðindi 1884 C. 15. 55 uramtinu l,o og í norður- og austuramtinu 0,4 (1870 voru peir 1,0 í suðuramtinu, 0,9 í vesturamtinu og 0,5 í norður- og austuramtinu). Sje tekið tillit til kynferðisins, pá voru fleiri karlar bæði blindir og heyrnar- og mállausir en konur. Af körlum voru pannig árið 1880 3,i af hverju púsundi blindir og l,o af hverju púsundi heyrnar- og málleysingjar (1870 voru peir 3,5 og l,o af liverju púsundi); af konum voru 1880 aptur á móti eigi nema 2,o af hverju púsundi blindar og 0,6 heyrnar- og málleysingjar (1870 voru pær 1 ,s og 0,o af hverju púsundi). |>egar um aldurinn er að ræða, voru flestir blindir meðal peirra, sem voru 60 ára eða eldri, par sem aptur heyrnar- og málleysingjar fækka, eins og eðlilegt er, eptir pví sem kemur á hærra aldursskeið. Heyrnarlausir voru árið 1880 6 manns á öllu landinu; af peim var einn karl- maður og 5 konur. Allir voru peir 40 ára gamlir eða eldri; 3 áttu heima í suðuramt- inu, hinir 3 í norður- og austuramtinu. Fábjánar voru árið 1880 á öllu landinu 88, og vitfirringar 81. J>eir skiptust eptir kynferði og aldri á sýslurnar eins og sjá má á eptirfarandi yfirliti (sjá töfluna á bls. 58). Tala fábjána var 1880 á öllu landinu 1,2 af hverju 1000 landsmanna. Að til- tölu voru peir fæstir í vesturamtinu eða að eins 0,s af hverju 1000, nokkuð fleiri í suðuramtinu eða 1,2 af 1000, en flestir í norður- og austuramtinu; par voru fábjánar jafnvel l,e af 1000. Yitfirringar voru 1880 l,i af hverju 1000 allra landsmanna, 1,4 af hverju púsundi í vesturamtinu, 1,2 í norður- og austuramtinu og 0,& í suðuramtínu. Að kynferðinu til voru fleiri fábjánar af körlum en konum, en aptur voru vit- firringar fleiri af konum en körlum. 1880 voru pannig af hverju 1000 karla 1,4 fábján- ar og aðeins 0,b vitfirringar, en sama ár af hverju 1000 kvenna l,o fábjánar og vitfirr- ingar 1,5. Hvað aldurinn snertir, voru flestir fábjánar fyrir innan fertugsaldur, en vitfirr- ingar aptur yfir pann aldur. Á íslandi eru 3 kaupstaðir, Beykjavík, Akureyri og Isafjörður, og er Reykja- vík peirra langstærstur. Hann fjekk «kaupstaðarrjettindi og frelsi» með opnu brjefi 18. ágúst 1786 og tilskipun 17. nóvember s. á. og síðan, pegar íbúatalan var vaxin nokkuð, varð hann lögsagnarumdæmi útaf fyrir sig samkvæmt konungsúrskurði 15. apríl 1803 og nokkru síðar eða með konungsúrskurði 24. febrúar 1835 var umdæmi hans stækkað nokkuð. Með opnu brjefi 28. desember 1836, 1. gr., var síðan kveðið svo á, að «sá mismunur, sem hingaðtil hefur verið milli kaupstaða og autoriseraðra útliggjarastaða á íslandi, skal framvegis aftekinn vera; pó skal Reykjavík 1 suðuramtinu, er samkvæmt tilskipuninni af 17. nóvember 1786, § 18, hefur hlotið sjerlega lögsögn, framvegis nefn- ast kaupstaður. Aðrir hingaðtil svokallaðir kaupstaðir ásamt með peim autoriseruðu útliggjarastöðum skulu framvegis nefnast «autoriseraðir höndlunarstaðir»“. Af pessum «autoriseruðu höndlunarstöðum» urðu síðan Akureyri og Isafjörður kaupstaðir, hinn fyr- nefndi með tilskipun 29. ágúst 1862, parsem svo er ákveðið í 1. gr., að verzlunarstaður- inn Akureyri með takmörkum peim, sem pá sjeu', skuli paðan 1 frá vera bæjarfjelag og 1) Samkvæmt heimild þeirri, er Jiartil var veitt hlutaðeigandi stjórnarráði í ofannefndri lagagrein, var Oddeyri síðan með auglj-singu 12. maí 1866 lögð undir kaupstaðinn Akureyri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.