Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 64

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 64
60 lögsagnarumdæmi sjer og nefnast kaupstaður, og liinn síðarnefndi með tilskipun 26. janúar 1866, sem í 1. gr. ákveður sama, sem nú var sagt, um verzlunarstaðinn ísafjörð "parmeð talin öll Skutulsfjarðareyri og prestssetrið, sem á eyrinni stendur». Tala karla og kvenna í Reykjavík, hvorra fyrirsig og samantalinna', hefur verið pessi: Karlar Konur Samtals 1880 . . . 1192 1375 2567 1870 . . . 955 1069 2024 1860 . . . 667 777 1444 1840 . . . 419 471 890 1801 . . . 142 165 307 en íbúafjölgunin í Reykjavík pessi: Frá 1870—1880 . . — 1860—1870 . . — 1840—1880 . . — 1801—1840 . . Af fyrra yfirlitinu má sjá hlutfallið milli tölu karla og kvenna í Reykjavík, og var pað pannig, að fyrir hvert 1000 karlmanna voru: árið 1801 . . . 1162 kvennmenn 26,8 af hundraði. 40,2 —--------- 188,4 —--------- 189,9 —--------- — 1840 . — 1860 . — 1870 . — 1880 . Ennfremur sjest af fyrra yfirlitinu, 1124 1165 1119 1154 að íbúatalan í Reykjavík 1880 var næstum prisvar sinnum stærri en 1840 og meira en 8 sinnum stærri en 1801. Síðara yfirlitið sýnir ibúafjölgunina. Hefur hún verið að tiltölu jafnmikil frá 1801 til 1840 og frá 1840 til 1880, en aptur á móti talsvert meiri að tiltölu frá 1860 til 1870 heldur en frá 1870 til 1880. Tala heimila í Reykjavíkurkaupstað og meðaltal manna á heimili hverju par 1880, 1870 og 1860 sjest af pessu yfirliti: Tala heimila. Meðaltal manna 1880 . . . . 442 5,8 1870 . . . . 356 5,7 1860 . . . . 274 5,a Á heimili liverju í Reykjavílc hafa pannig nefnd 3 ár verið að meðaltali 5 til 6 menn, og er pað töluvert færra en á öllu landinu, pegar pað er tekið sem ein heild, pví að pá koma hin sömu 3 ár 7 til 8 menn á hvert heimili. Skipting Reykjavíkurbúa eptir atvinnuvegum 1880 sjest af töflunni D. Er pað augljóst af henni, að einsog áður hefur átt sjer stað voru peir 1880 að tiltölu flestir í Reykjavík sem lögðu stund á siglingar og fiskiveiðar. Árin 1880, 1870 og 1860 höfðu pannig 40 af hverju hundraði Reykvíkinga atvinnu af sjónum. þeir 1 pessum flokki, sem unnu fyrir sjer sjálfir, voru 1880 206 (1870 149 og 1860 121); paraf voru 196 karlar en 10 konur. 1) Nákvæmari skýrslu um íbúa Reykjavíkur 1880 eptir aldri, kynferði og hjúskaparstjett og 1870 eptir kynferði og hjúskaparstjett er annars að finna hjer að framan 1 töflunni B á bls. 22.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.