Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 65

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 65
61 Iðnaðarmenn voru 1880 hjerumbil 20 af hundraði; 1870 og 1860 aptur á mótf aðeins milli 10 og 15 af hundraði. Af öllum iðnaðarmönnum voru 79 sem áttu með sig sjálfir (1870 og 1860 aðeins 69 fyrra árið og 54 hið síðara); paraf voru 75 karlar en 4 konur. En pegar litið er á hina einstöku iðnaðarmannaflokka, pá voru fiestir af snikk- urum sjálfum sjer ráðandi (1880 22). Verzlunarmenn voru 1880 ekki einusinni 10 af hundraði; 1870 og 1860 voru peir aptur nokkuð fleiri að tiltölu. 1880 voru 22 af verzlunarmönnum sem áttu með sig sjálfir, og allir karlmenn (1870 voru peir 36, 1860 28). Daglaunamannaflokkurinn hefur aukizt ekki lítið síðan 1870. J>ví að pá og 1860 voru daglaunamenn aðeins 4—5 af hundraði, en 1880 voru peir orðnir 9 '/* af hundraði. Aptur liefur peim, sem liafa óákveðinn atvinnuveg, fækkað. J>eir voru 1860 allt að 10 af hundraði og 1870 jafnvel allt að 13 af hundraði, en 1880 voru peir orðnir aðeins 6 af hundraði. Af daglaunamönnum voru 1880 60 sem fyrir öðrurn áttu að sjá (1870 og 1860 voru peir par á móti aðeins 28 og 23); par af voru 27 karlar en 33 konur. Af peim sem liöfðu óákveðinn atvinnuveg voru 1880 36 sem fyrir öðrum áttu að sjá (1860 parámóti 53 og 1870 jafnvel 106); paraf voru 8 karlar og 28 konur. Tala ölmusumanna var 1860 aðeins 15, en 1870 45 og 1880 jafnvel 58; paraf voru 26 karlar en 32 konur. Af Reykjavíkurbúum voru 1880 25 sem fœddir voru erlendis (1870 voru peir aptur á móti 50); paraf voru 15 karlar en 10 konur. Bæði 1880 og 1870 töldust allir Reykjavíkurhúar til hinnar evangelisku lúth- erzku kirkju nema 2 kvennmenn 1880 sem voru mormónar, og 1 karlmaður 1870 sem var páfatrúar. Blindir menn og heyrnar- og málleysingjar voru í Reykjavík 1880, 1870 og 1860 svo sem hjer segir: Blindir Heyi'nar- og málleysingjar Karlar Konur Samtals Karlar Ivonur Samtals 1880 . . . . . 1 1 2 2 1 3 1870 . . . . . 4 2 6 1 » 1 1860 . . . . . 1 i) 1 U » )) Fáhjánar og vitfirringar voru í Reykjavík 1880 pessir: Fábjánar Yitfirringar Karlar Ivonur Samtals Karlar Konur Samtals 1 5 6 1 4 5 íbúatalan í kaupstöðunum Akureyri og ísafirði 1880 eptir aldri, kynferði og hjúskaparstjett og 1870 eptir kynferði og lijúskaparstjett sjest af eptirfylgjandi skýrslu:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.