Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Side 66

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Side 66
62 Akureyri. Ivarlar. Konur. U 3 C •*-> G 8 > ■o Kvæntir. Ekkilar. Skildir frá konu 8i'nni. Samtals. ógiptar. Giptar. Ekkjur. Skiklar frá manni sinum. Samfals. Karlar og ko samtals. Tngri en 20 ára 75 » > 75 87 » » » 87 162 Rrá 20—40 ára 67 37 2 2> 106 73 26 3 2 104 210 Frá 40—60 ára 9 46 5 3 63 18 36 6 3 63 126 60 ára og eldri » 15 1 16 3 8 7 » 18 34 Á óákveðnum aldri .... 5 4 1 10 3 » » » 3 13 Samtals 1880 156 102 9 3 270 184 70 16 5 275 545 Samtals 1870 90 47 3 2 142 115 46 6 5 172 314 ísafjörður. Karlar. Konur. u 3 3 Ókvæntir. Iívæntir. Ekkilar. Skildir fiá konu sinni. Oj ■*-> s cð C/3 U cð .s* ’ti o Giptar. Ekkjur. Skildar frá manni sínum. Samtals. Karlar og ko samtals. Yngri en 20 ára 91 » 91 98 » » » 98 189 Frá 20—40 ára 68 33 » 101 65 38 3 i 107 208 Frá 40—60 ára 5 36 4 1 46 11 29 9 i 50 96 60 ára og eldri 1 6 1 » 8 1 3 11 2 17 25 Á óákveðnum aldri .... » » » » » » » » » » » Samtals 1880 165 75 5 1 246 175 70 23 4 272 518 Samtals 1870 85 35 2 122 100 35 17 1 153 275 íbúatalan á Akureyri, sem 1870 var 314, var eptir pessu orðin 545, pegar talið var 1880, og íbúatalan á Ísaíirði, sem 1870 var 275, var 1880 orðin 518. í’jölgunin frá 1870 til 1880 hefur því í kaupstöðum pessum verið nálægt 75 og 90 af hundraði. í samanburði við fólkstölu alls landsius eru kaupstaðarbúar pó ekki margir. 1880 voru þeir sem áttu heima 1 kaupstöðunum Reykjavík, Akureyri og ísafirði aðeins 50 af hverju púsundi allra landsmanna. Af íbúum Akureyrar voru 270 karlmenn en 275 kvennmenn og hlutfallið milli karla og kvenna þar pessvegna einsog 1000 á móti 1019. Af íbúum á ísafirði voru 246 karlmenn en 272 kvennmenn og hlutfallið milli karla og kvenna par einsog 1000 á móti 1106. Að konur eru svo litlu fleiri á Akureyri en karlar kemur til af pví, að ýmsir sveitamenn, sem eiga heimili utan kaupstaðar, fá vinnu á Akureyri og liafa 1880 verið taldir með íbúum par, enda telja líka fólkstalsskýrslurnar 102 gipta menn á Akureyri, en aðeins 70 giptar konur. Að pví er snertir atvinnuvegi manna í kaupstöðunum Akureyri og ísafirði skal

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.