Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Page 67

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Page 67
63 Stjórnartíðindi 1884 0. 17. pess ennfremur getið, að eptir pví sem fram kom við fólkstalið 1880 lifðu af allri íbúatölunni á Akureyri af jarðrækt..............8,4 af liundraði — siglingum og fiskiveiðum 8,8 — — — iðnaði................33,4 — — — verzlun...............12,i — — — daglaunavinnu . . . 23, s — — á ísafirði 7,o af hundraði 26.4 — — 21.4 — — 15.4 -- — 21.4 — — Af mönnum sem þágu sveitarstyrlc voru 1880 1 á Akureyri og enginn á ísa- firði (1870 aptur á móti 3 á Akureyri og 1 á ísafirði). Allir íbúar á Akureyri og ísafirði voru 1880 taldir heyra til hinnar evangel- isJcu luthersku kirkju nema 1 karlmaður á Akurej-ri, sem var páfatrúar, og 1 karlmaður á ísafirði, sem var methódisti. Blindir voru á Akureyri 2 karlmenn 1880 (1870 1 karlmaður) og 1 karlmað- ur á ísafirði (1870 enginn). (Skýrslur pær og athugasemdir ura i'ólkstöluna á íslandi 1. október 1880, sem að fraraan eru prentaðar, eru hjerumhil orðrjett íslenzk pýðing af ritgjörð kagfræðisstofunnar dönsku í „Statistiske Meddelelser" 3dje Række, VI, Juni 1883).

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.