Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Side 79

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Side 79
StjórnartíÖindi 1884 0 20. 75 Skýrslurnar lijer að framan, sem eiginlega eru liinar sðmu og þær sem prent- aðar yoru í C-deild Stjórnartíð. 1‘ 83, bls. 1—10, nema hvað pessar eru fyrir ðnnur ár, eru aðeins frábrugðnar hinum fyrri á tvennan hátt. J>arsem skýrslurnar 1883 tóku virðingarverð allra opinberra húseigna, og skýrðu frá pví í innganginum (á bls. 2 og 3) án pess að leggja pað við í skýrslunum sjálfum, eru pessar húseignir nú taldar með í skýrslunum sjálfum. J>essar skýrslur verða pví eingöngu af peirri ástæðu nokkuð hærri árin 1882 og 1883 en skýrslan árið 1881 (sjá C-deild Stj.tíð. 1883, bls. 9 og 10) og er liækkunin í hverjum stað pessi: í Reykjavík............................8 liúseignir á 296497 kr. á Vestmannaeyjum.........................1 húseign - 584 — í Stykkishólmi.......................... 1 — - 7500 — á ísafirði...............................1 — - 5000 — á Akureyri ..............................1 — - 9500 — önnur hús í Eyjafjarðarsýslu ... 1 — - 27000 — á Húsavík................................1 — - 2300 — á Eskifirði .............................1 — - 3500 — Samtals 351881 kr. |>essi uppliæð er liin sama fyrir bæði árin. Skýrslurnar ná ekki yfir kirkjur; pær ná heldur ekki yfir hús, er fylgja jörðu, sem metin er til dýrleika, svo að pau hús, sem talin eru sem önnur liús í einhverri sýslu, og sem standa fyrir utan kaupstaðina, eru alls ekki hús bænda, heldur t. d. verzlunarliús eða fiskihús, eða fyrir norðan og austan vanalegast síldarliús Norðmanna. Skýrslurnar telja ekki með alpýðuskólahús pau, sem standa í eða fyrir utan kaupstaðina, nema í Reykjavík. Skólahúsin á Vestmannaeyjum, á Eyrarbakka, í Hafnarfirði, á Akra- nesi, Isafirði, Akureyri og Eskifirði eru pannig ekki talin með pessum kaupstöðum, enda verður líklega einhverntíma gjörð sjerstök skýrsla um skólana. I>areð íbúðarhús, sem metin eru minna en 500 kr., eru skattfrjáls, er peirra ekki getið nema parsem skýrslur eru til um pau. Úr Reykjavík, Vestmannaeyjum og Suðurmúlasýslu eru skýrslur til yfir hús undir 500 kr., og pessi hús eru par pví talin með í skýrslunum, en annarstaðar ekki. önnur hús, sem standa sjerstök, eru ávallt metin með aðalhúsinu, eða íbúðarhúsinu, og pannig er pað, sem kallað er húseign, opt noklcur aðskilin hús, 2—5 að tölu. J>essi sjerstöku hús eru pannig ávallt metin með aðalhúsinu pegar pau standa í kaupstað. Ef pau standa fyrir utan kaupstaðinn, eru pau pó sumstaðar talin, og er pað í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Vestmannaeyjum, Reykjavík Isafjarðarsýslu og Suðurmúlasýslu. Annarsstaðar eru pau ekki talin, livort sem pað er af pví að pau eru ekki til eða ekki. Væri til skýrsla yfir öll pau hús, sem eru undir 500 kr. og ekki eru talin með, mundi virðingarverð kaupstaðanna samt sem áður ekki hækka um neitt verulegt, en tölu húseigna fjölgaði tiltölulega meira. Eptiriýlgjandi tafla sýnir stærð húseigna hjer á íslandi 1883, og má af henni, eins og samskonar skýrslum um tekjuskattinn (C-deild Stjórnartíð. 1883, bls. 30 og 31), ráða, hve misjafnt eignunum er skipt, og hver stærð á húseignum sje almennust.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.