Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 81

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 81
77 Af öllum liúsum á landinu er eitt einasta sem er virt á meira en 100 þús. tr.; pað er alpingishúsið; parnæst er latínustólinn með útiliúsum sínum. önnur hús, sem eru yfir 15000 hr., eru annaðlivort opinberar byggingar eða verzlunarbús, og er pess pá að gæta, að öll bús binnar sömu verzlunar eru talin ein búseign, pegar pau standa 1 sama kaupstað. Hús annara kaupstaðarbúa ná sjaldnast 15000 kr. Yilji menn sjá af töfl- unni bverri hættu brunabótafjelag, sem tryggði öll kaupstaðarhús landsins, ætti að mæta, pá er auðsætt, að vanalegast væri sá skaði, sem slíkt fjelag ætti að endurgjalda, bús- brunar undir 6000 kr., eða skaði sem árstekjurnar gætu borið. Skoðuð frá pessusjónar- miði, sýnir tafian hættuna meiri en bún í raun og veru er á búsum með báu virðingar- verði, pví búseignir, sem metnar eru yfir 10000 kr., eru sjaldnast eitt bús, beldur fleiri. Yerzlunarbús, sem sama verzlunin á, eru vanalega frá 3—6 sjerstök bús, sem naumast brynnu öll 1 einu, pó kviknaði í einbverju peirra, svo skaðinn á peim næmi sjaldnast nema nokkrum bluta virðingarverðsins. Yæru kaupstaðarhúsin fyrir utan Eeykjavík virt til brunabóta, í staðinn fyrir pá virðingu sem nú er á peim, lækkaði virðingarverðið dá- lítið, svo taflan einnig í pví tilliti sýnir bættuna lítið eitt meiri en bún er. Aptur á móti sjest ekkert af töflunni viðvíkjandi pví, bvort mikil eða lítil líkindi sjeu til pess, að nokkur bluti beils kaupstaðar einsog Eeykjavíkur, Akureyrar, Eskifjarðar o. s. frv. geti með vissri veðurátt brunnið í einu; um pað verður ekki dæmt nema með kunnug- leika til staðarins sjálfs, afstöðu búsanna í bænum o. s. frv. Útaf bækkun virðingarverðsins á ýmsum stöðum er athugavert: að Yestmanna- eyjar hafa hækkað einkum fyrir pá sök, að stærsta verzlunin par hefur látið byggja upp bús sín, og liækkaði virðingin við pað um hjerumbil 35000 kr.; Keflavík og Hafn- arfjörður hafa hækkað í verði af byggingum verzlunarbúsa og viðbótum við pau; bækkunin á virðingarverði búsanna í Eeykjavík kemur nokkuð af pví, að alpingisbúsið befur verið virt upp aptur 1883 og metið 55000 kr. hærra en áður, en liitt stafar af nýjum bygging- um íbúðarbúsa; Eskifjörður befur í skýrslunum 1879—1881 verið talinn stærri en liann var í raun og veru fyrir pá sök, að norsk síldarveiðahús fyrir utan kaupstaðinn bafa verið talin með bonum; nú hefur pessum búsum verið sleppt, og pau talin með öðrum búsum í sýslunni, en prátt fyrir pað liefur kaupstaðurinn vaxið, sem kemur af pví að einstakir menn bafa byggt. Hækkunin á virðingarverði búseigna árin 1879—83 hefur víða verið mjög mikil; einna rnest befur hún verið á Vestmannaeyjum...................alls 36189 kr. eða 70 °/o í Keflavík.........................— 41610---------110 — - Keykjavík ....... — 317129 — — 33 — á ísafirði............................— 8583 — — 44,6— - Seyðisfirði.........................— 127470 — — 199,a— Á öllu íslandi........................— 825736 — — 42,9— Veðskuldir frarn yfir virðingarverð bins veðsetta voru: í Stykkisbólmi 21300 kr., á Patreksfirði 5582 kr., í Borgarnesi 3200 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.