Alþýðublaðið - 04.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1924, Blaðsíða 1
*9*4 Fimtudaglnn 4, dezember. 284 tðiublað. Elsku litli drengurinn okkar, Sigurður, andaðist í gærkveldi. 3. dezember 1924. Rannvelg Ólafsdóttir. Stefón Sveinsson. Frakkkstig 15. t hhhhhhí Ósvífið réttarbrot áalbýðn. Atyiunarekendur kúga verk- lýðslélag til að segja sig úr sambandi Terklýðsfélaganna. Eitir því, aam byrðar auð- vaidslns at sköttum og tollum á aiþýðu og þar af leiðandi vaxandi dýrtíð verða þungbærarl, verður alþýðu einnig ijósarl nauð syn samtaka til að koma fram lítsnauðsynlegum ksuphækkun- um og tii að efla þann stjórn- málaflokk, sem atþýðan sjáif hefir stefnað til að halda tram máistað sínum, Alþýðuflokkinn. Alis staðar er nú hreyfiog f þessa átt með alþýðu iandsins, og.smátt og smátt koma upp ný og ný verklýðsfélög, ér skipa sér i samtökln með hlnum, sem íyrir eru. Á Akranesl var f haust stofn- að verk ýðsfélag, og gekk það eðliiega þegar f Alþýðusam- bandið. Félag þetta var vitan- lega þyrnlr í augum atvinnu- rekenda á Akranesi, en þeir komu þó ekkl við að hindra, að það væri stofnað. Nýlega fór félagið fram á samninga um k&upgjald við at- vinourekendu'-. Tóku þeir sæmi- lega f það f íyrstu, en þegar á átti að herða, kváðust þeir ekkl vilja semja við télagið, nema það segði sig úr Alþýðusam- bandinu. Félagið vissi, hver styrkur er að því, að félögin standi saman og styrki hvert annað, og lét ekki bugast, held- nr ákvað kauptaxta fyrlr félags- menn. En atvinnurekendur tókn þá einstaka verkamenn íyrlr og íóru að reka þá úr vinnu, hóta þeim atvlnnuleysi o. s. frv., en íofa á hinn bóginn að verða við kröfum þeirra, ef féiagið gengi úr sambandinu. Samtökin vorn enn ung og óhörðnuð og félagsmenn óvanir að elga við ósvffna atvinnurekendur og llla staddir fjárhagslega, og endi inn varð sá, að félagið neyddist að lokum til að ganga úr samband- iou. Atvinnurekendur á Akranesl hafa í þessu beitt hinni ósvifn- ustn kúgun, neytt þess, að sam- tökin voru ný og veik, til að brjóta lög og landsrétt á fátæk- um verkalýð. Stjórnarskráin á- kveður mönnum rétt tii að ganga f hvern þann félagsskap, sem þeir viija, og að engion megl nelns í missa af borgaraiegum réttlndum sakir skoðana sinna. E>að er því skýlaust og ósvífið réttarbrot, sem atvinnureker.dur á Akranesi hafa framið á verka- lýð þar með því að neyða hann til að ganga úr félagsskap, sem hann hefir gengið f af túsum og írjálsum vilja. Auk þess er tiltæki þelrra fá- ránlega heimskuiegt, svo að slfks eru engln dæmi neins staðar i heimi nú á dögum. Jafnvcl þröng- sýnuBtu Ihaidsdeiar erlendis telja sjálfsagt, að verkaiýðurinn sé í samtökum. í annan stað hlýtur þetta framferði að magna hatur og óvild á atvlnnnrekendum meðai aiþýðu. Hvernig sem á það er Utið, er það þeim til óaf- máanlegrar skammar í augum allra, sem snefil hafa af réttiæt- htiifinningu og sanngirni. Fortptakklnn í þesau athæfi atvinnurekendanna á Akranesi er Haraldur Böðvarason, þessi, Skyr og rjóml og nýmjólk kTÖlds og morgna fæst í út- solnuni í Brekknholti. Sími 1074. Nýja bókin heitir „Glæsimenska11. sem á Sandgerði og þeir kann- ast við, sem gera út báta þaðan á vertíðinnl. Mun hann eftlr við- skiftin við þá ganga upp í þeirri * dul, að hann elgi einn öliu að ráða ekki síður á Akranesi en þar, en að nokkru mun athæfi hans á Akranesi runnið frá auð- vaidsforkóifunum hér, sem óttast um völd sín, ef samtök alþýð- unnar eflast, og iáta þvf ráðast á samtökln, þar sem þan eru ung og veik og örðugast um mót- stöðu. Furðu-fljótt vissi >danski Moggi< um úrsiltin. En ekki er víst, að auðvaldið sé búið að bíta úr náiinni, þótt það hafi f biii getað kúgað þetta félag á Akranesl með því að brjóta á því lög og iandsrétt, Vafalaust dregur þessn iíkt fram- feröi ekkl úr stéttaríg þeim, sem ójöfnuður auðvaidsins hefir skap- að, en blöð þess fárast yfir af einberum yfirdrepsskap. Alþýða þolir ekki að ofan á fjárhags- iega kúgun sé bætt andiegri kúgun, — að henni sé ekki að eins synjað um sæmileg lífskjör efnalega, heldur ifka svift Snd- legu trelsi og sjálfræöi. Með þessn hefir auðvaldið sýnt, hvað það vili, — miskuunariausa kúgun á alþýðu. Það hefir kastað hanzkanum, og með því er leik- urinn hafinn, en —- ekki lekið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.