Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 6

Ljóðormur - 01.03.1987, Blaðsíða 6
"ljúfu ljóðin þjóðskáldanna" nægja þjóðinni ekki að eilífu. Listin brýtur ævinlega nýjar brautir og mælikvarði gamla fólksins er ekki lengur einn í gildi. Arftakar þjóðskáld- anna birta ljóð sín í fjölda ljóðabóka (með misjafnlega góðum ljóðum eins og að líkum lætur) og gróskuna í ljóða- gerðinni má m.a. marka af ljóðabókaskránni hér í ritinu. Vandlætarinn í Lesbókinni er beðinn að láta svo lítið að lesa þessar bækur; þar er nægan rjóma að fleyta fyrir þann sem þyrstir í ljúfmetið. Og arftakar þjóðskáldanna birta ljóð sín líka í Ljóðormi sem hér með býðst til að hringa sig hlýlega utan um þá sem þola nokkra önn vegna þess að "txskulúsin er sífellt að reyna að naga styrkan stofn íslenskrar ljóðagerðar," eins og þar stendur. Ljóðormur helgar sig ljóðlistinni af lífi og sál; hann flytur ljóð og viðtöl, umsagnir um ljóðabækur og fræði- legar greinar. I þessu hefti birtist ítarleg grein eftir ungan bókmenntafræðing um ljóðagerð Gyrðis Elíassonar og er megináherslan á tveimur nýjustu ljóðabókum skáldsins. Aðstandendur Ljóðorms eru staðráðnir í að efla þetta rit sem málsvara ljóðagerðar og ljóðaumfjöllunar hér á landi og heita á alla ljóðaunnendur að veita þeirri viðleitni lið Gleðilegt sumar. Þ.H. 4 LJOÐORMUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.