Víkurfréttir - 11.09.1980, Blaðsíða 1
3. tbl. 1. árg. Fimmtudagur 11. sept. 1980
rCÉTTIC
SUÐURNESJAMENN
FYLGJAST VEL MEÐ ÞRÓUN
SKIPASMÍÐAIÐNAÐAR
Á vegum Félags dráttarbrauta
og skipasmiöja er nú veriö að
vinna aö samstarfsverkefni um
hönnun og raösmíöi fiskiskipa til
endurnýjunar fiskiskipaflotans.
Búiö er aö ráða tvo tæknimennt-
aöa menn til aö hanna 2-3 gerðir
og stæröir af fiskibátum, en þeir
munu síðan hafa fullt samráö viö
útgerðarmenn og aöra hags-
munaaöila. Fyrsti fundurinn um
þetta samráö er einmitt haldinn í
þessari viku og er hann haldinn
hér á Suöurnesjum.
Óhætt er því aö segja aö Suö-
urnesjamenn fylgist vel meö
þróun mála, en fyrir utan þaö aö
fyrst er leitað samráðs viö Suður-
nesjamenn þá veröa sennilega
tvö fyrirtæki hér syöra meöal
þeirra 12 sem taka aö sér smíöi
þessara skipa. Þetta eru Skipa-
smíöastöö Njarðvíkur hf. og
Skipasmiöjan Höröur hf.,
Njarövík. Verkefni þetta til end-
urnýjunar bátaflotans sem þessir
aöilar telja vera grundvallaratriöi
fyrir traustu atvinnulífi, mun ná
til smíöi a.m.k. 10 fiskibáta og er
nú unniö aö því aö fá leyfi til aö
smíöa 2 af þessum bátum án
þess aö kaupendur hafi fengist,
en skipasmiöjurnar telja þaö
mjög þýöingarmikiö. - epj.
Félagsstarf aldraðra
í undirbúningi:
UnniÖ að öfl-
un innan-
stokksmuna
í húsið við Suðurgötu
Félagsstarf aldraöra í Keflavlk
mun fara af staö í byrjun októ-
ber. Aö sögn Sofflu Magnúsdótt-
ur, sem hefur umsjón meö fé-
lagsstarfi aldraöra, er nú veriö aö
afla innanstokksmuna I húsiö viö
Suöurgötu, en starfsemin mun
fara fram I kjallara þess. Búiö er
aö senda lista til bæjarins yfir
þaö sem til þarf og meö fyrir-
Sþurn um þaö hvaö hann muni
ætla aö leggja til og hvaö félagiö
þurfi aö afla. „Viö heföum svo
sem ekkert á móti því aö viö
fengjum eitthvaö frá llknarfélög-
um I bænum, sem heföu áhuga á
aö styrkja okkur," sagöi Soffía.
Föndriö, sem var I Kirkjulundi
fyrir brunann I sumar, mun flytj-
ast á Suöurgötuna, og einnig er
nú I athugun hvort hægt veröur
aö nota bilskúrinn aö Hring-
braut 57 undir einhvers konar
föndur.
Þessi mynd var tekin fyrir skömmu af Skipasmíðastöð Njarövíkur, en
þá voru öll skipastæöin full, en nú fersá árstími I hönd aö verkefnin minnka i skipasmíðaiönaðinum.
Þ*tt« var éfiur ruslakaaal
Er Hafnargatan orðin sóða-
legasta gatan í Keflavík?
Hafnargatan er ein fjölmenn-
asta gatan I Keflavík og þeirsem
koma hingaö aka yfirleitt eftir
trenni á leiö sinni inn I bæinn eöa
I gegnum hann. Ef menn dæma
bæinn eftir því sem þeir sjá þar,
þá munu þeir eflaust dæma
Keflavík sem mjög sóöalegan
bæ, og þar hjálpast margt aö.
DUFT-GANGSTÉTTIR
Gangstéttirnar viö götuna eru
vægast sagt ónýtar og eiga þær
sjálfsagt sinn stóra þátt I aö
skapa heildar ómynd götunnar.
Þó hefur bærinn gert tilraun til að
laga þær, en einhverra hluta
vegna þá voru hellur þær sem
settar voru í stað þeirra gömlu,
ekki ætlaðar til aö ganga á, því
þær eru smátt og smátt aö molna
í sundur.
RUSLAHAUGAR - EÐA
AÐALGATA BÆJARINS?
Þá er þaö brófarusliö og gler-
brotin sem virðast vera oröiö eitt
af aöalsmerkjum götunnar, og
eftir „hýrar helgar" hafa menn
haft þaö á tilfinningunni aö þeir
væru komnir út á haugaen ekki á
aöalgötu bæjarins. Bærinn hefur
reynt aö komatil móts viö þásem
þurfa aö losa sig viö allt þetta
rusl, meö þvf aö setja upp rusla-
kassa, sem nær jafnóöum hafa
veriö eyöilagöir, eflaust af þeim
sem best viröast una sér f sóöa-
skapnum. Sföan, ef hreyfir vind,
fýkur þetta bréfarusl til og frá um
Hafnargötuna.
Framhald é V sföu
Slysaglldrur eru margar framan vlö nýbygglngar