Víkurfréttir - 11.09.1980, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 11. september 1980
VÍKUR-fréttir
Unglingakeppni í golfi milli
vinabœja á Norðurlöndum
[þróttaráöi Keflavíkur barst
bréf frá bæjarstjóranum, Stein-
þóri Júlíussyni, í sumar, þarsem
hann fer þess á leit viö ráöiö aö
þaö kæmi á fót unglingakeppni í
golfi milli vinabæjanna á Norö-
urlöndum. Helgi Hólm lagöi þá
tillögu fram aö fyrst yröi keþpt í
sveitakeppni, þ.e. aö árangur
yröi borinn saman um tíma aö
kepþni lokinni á hverjum stað.
Þar sem fyrir liggur samþykkt
bæjarráös I þessu máli og ósk
um aö íþróttaráö taki þaö aö sér,
hefur ráöiö samþykkt aö fela
Golfklúbbi Suöurnesja aö
annast mótiö hér heima, sem
væntanlega fer fram í þessum
mánuöi. Þátttakendur veröa frá
Keflavík, Kristiansand og Troll-
hattan.
Nœsta blað kemur út
fimmtudaginn 25. sept.
Störf við
íþróttahús
Keflavíkurbær óskar eftir að ráða tvær konur til
starfa við íþróttahúsið í Keflavík. Starfið erfólgið í
ræstingu, húsumsjón o.fl. Ráðningartíminn hefst
þegar húsið verður tekið í notkun.
Laun samkv. kjarasamningi S.T.K.B.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20.
september n.k., sem veitir nánari upplýsingar.
Bæjarstjórinn í Keflavik
BÓNUSVINNA
Viljum ráða smiði og laghent fólk til framleiðslu-
starfa.
Upplýsingar gefnar á staðnum hjá verkstjóra, ekki
í síma.
RAMMI HF.
v/Bakkastfg, Y-Njarðvík
Keflavík - Suðurnes
POLYTEX INNIMÁLNING
í óskalitum og standard litum.
SANDTEX ÚTIMÁLNING
ÚTIMÁLNING í LITUM
ÞAKMÁLNING
SÖKKULÞÉTTIR
C-TOX FÚAVARNAREFNI
Kaupfélag Suðurnesja
Jám & Skip
Simar 1505 - 2616
Þátttakendur í Kristínarmótinu
Kristínarmótið í golfi
Unglingamót 15 ára og yngri i Leirunni, 4. sept. sl.
Þaö voru hressir og hraustir
strákar sem hófu keppni þennan
dag - þeir voru 9 samtals og and-
lit þeirra Ijómuöu af eftirvænt-
ingu. Flestirþeirrakynntustgolf-
íþróttinni sl. sumar og eru nú
margir þeirra nú þegarhinirefni-
legustu golfara. Eingöngu var
keppt meö forgjöf.
Kristin Sveinbjörnsdóttir gaf
verölaunin til keppninnar og gat
þess í lok mótsins, aö Kristínar-
mót yröi héðan í frá haldið árlega
fyrir unglinga 15ára og yngri, og
á næsta ári myndi hún gefa far-
andgrip. Væri þaö ósk sín að
fleiri drengir létu sjá sig á golf-
vellinum, enda vafalítiö aö betri
staö en Leiru væri vart aö finna
til þess aö öölast heilbrigt líf, úti-
veru íþróttaaga og tillitssemi.
Úrslit uröu þessi:
1. Sigþór Sævarsson
2. Trausti Hafsteinsson
3. Þórarinn Þórarinsson
Ennfremur voru veitt verölaun
fyrir prúömennsku, en þau hlaut
í ár Þórarinn Þórarinsson. Taldi
Kristin verölaun sem þessi eiga
að vera hvatning til unglinganna
um góða og fallega framkomu.
Sigurvegarar í Georgs Hannah-keppninni án forgjafar, ásamt Heröi
Guömundssyni form. GS, og Georg V. Hannah, sem gaf verðlaunin.
Georgs Hannah-keppnin ’80
Opin kvennakeppni i Leirunni 31. ágúst sl.
Þaö var föngulegur hópur,
sem mætti til leiks í golfi, sunnu-
daginn 31. ágúst sl., hvorki meira
né minna en 19 konur, og hófst
þar meö fjölmennasta kvenna-
keppni í sögu Golfklúbbs Suöur-
nesja. Veöriö skartaöi sinu feg-
ursta, reyndar smákryddaö af
„Suöurnesjagolunni", en slík
„gola" gerir golfurunum svo sem
ekkert, nema þá helst aö láta tala
um sig!
Trúlega hafa allir strax rekiö
augun í verölaun mótsins, sem
vafalaust eru þau veglegustu
sem nokkurn tíma hafa sést í
kvennakeppni i Leirunni.
Georg V. Hannah úrsmiöur í
Keflavik og kona hans, Eygló
Geirdal, gáfu öll verölaunin,
enda bæöi dyggir þjónar golf-
íþróttarinnar. Keppt var meö og
án forgjafar og var höföings-
skapur þeirra hjóna slíkur, aö
veitt voru fern verölaun, bæöi
með og án forgjafar. Georg og
Eygló voru mætt til aö afhenda
verölaunin, sem féllu þannig:
Án forgjafar:
1. Sólvelg Þorsteinsd. GR 80
2. Guöffnna Slgurþórsd. GS 85
3. Kristln Þorvaldsdóttir NK 86
4. Lóa Slgurbjörnsd. GK 102
Meö forgjöf:
1. Svana Tryggvadóttlr GR
2. Krlstfn Cide NK
3. Aöalhelöur Jörgensen GR
4. Guöný Kjærbo GS
Ber að þakka þeim hjónum
Eygló og Georg innilega fyrir
þetta lofsverða framlag til efling-
ar golfiökunar meöal kvenna.