Víkurfréttir - 11.09.1980, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 11.09.1980, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 11. september 1980 VÍKUR-fréttir Útivistar- tími barna Samkvæmt lögum um útivistartíma barna átíma- bilinu 1. september til 1. mas, er börnum innan 12 ára ekki leyfilegt aö vera á almannafæri eftir kl. 20. Sömuleiöis er börnum yngri en 15 ára óheimil úti- vist eftir kl. 22 nema í fylgd með fullorðnum eöa á heimleið frá viöurkenndri æskulýösstarfsemi. Bamaverndarnefnd Keflavfkur Útboð gangstétta Bæjarsjóöur Keflavíkur óskar eftir tilboöum í gerö gangstétta f Keflavfk. Útboösgögn eru afhent, f afgreiöslu tæknideildar Keflavfkurbæjar, Hafnargötu 32, III. hæö, frá og meö fimmtudeginum 4. september, gegn 30.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, mánudaginn 15. september kl. 11.00. Bæjartaaknlfraðlngur Keflavíkur- kaupstaður óskar eftir tilboði f húsiö Aöalgötu 9. Húsiö á aö fjarlægja eöa rffa nú þegar. Tilboð sendist undirrituöum, sem veitir nánari upplýsingar. Bajarstjórlnn I Keflavlk Tll SÖIu 2ja herbergja kjallarafbúö f Keflavfk. Sklpti ástærri fbúö koma tll greina. Uppl. f sfma 3958. Bókasafn Njarðvíkur: Tvœr í starf bókavarðar Sl. vor var haldinn fundur í Bókasafni Njarövíkur meó bæj- arráói og bókasafnsstjórn, til aö ræöa málefni safnsins og skóla- bókasafnsins. Formaöur bókasafnsstjórnar hóf umræöur og skýröi frá hvernig opnunartíma safnanna væri háttaö og því starfi sem þar væri unniö, hvernig hugsanlegt væri aö samvinna skóla og bóka- safns gæti veriö og nauösyn þess aö aukinn starfskraftur væri fenginn, en þá var bókavaröar- staöa viö bókasafniö hlutastarf svo og bókavaröarstaöa viö skólabókasafn. Fundarmenn ræddu máliö ýt- arlega bæöi frá sjónarhóli skól- ans og bókasafnsins. Voru þeir sammála um aö láta koma til framkvæmdar frá 1. sept. sam- þykkt bókasafnsstjórnar þess efnis aö ráöinn yröi bókavöröur aö saf ninu í fullt starf og auk þess yröi áfram haldiö starfi bóka- varöar viöskólabókasafnið. Starf safnanna yröi síðan skipulagt á þann veg aö þau nýtist sem best skólanum og almenningi. Nú hefur veriö ráöiö í stööu bókavarðar og hlutu þaö starf þær Þóra Kristinsdóttir, Njarö- vik, sem er aö Ijúka námi í bóka- safnsfræöum, og Rebekka Guö- finnsdóttir, sem hefursl. árgegnt starfi bókavaröar. Sigurbjörn Ketilsson mun gegna áfram starfi bókavaröar viö skólabókasafniö. í safninu eru nú um þaö bil 8000 bindi. Bókavcröir Bókaufn» Njarövfkur og akólabókaufna. Fri v.: Rabakka Guöflnnadóttir, Sigurbjörn Katilason og Þóra Kristlnsdóttir Njarðvfk: Gæsluvöllurinn viö Brekku- stíg verður oplnn f vetur Nýlega sendu nokkrar húsmeeöur I Njarövlkum áskorun tll bæjar- stjórnar um aö gassluvöllurinn vlö Brekkustlg yröl oplnn I vetur, en hann hefur elngöngu verlö oplnn tll 1. september. Beejarstjórn hefur nú oröiö viö þessarl áskorun og veröur geesluvöllurlnn þvl oplnn áfram I vetur alla virka daga frá kl. 13-18. AUQLÝSINQASÍMINN IR 1717

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.