Víkurfréttir - 09.10.1980, Page 1

Víkurfréttir - 09.10.1980, Page 1
5. tbl. 1. árg. Fimmtudagur 9. október 1980 s s s s il'ÍKIM rCÉTTIC Atvinnumálanefndin taki í taumana - til aö koma í veg fyrir árlegar uppsagnir hjá íslenskum Aðalverktökum Þaö telst vart orðiö til tíöinda aö þaö komi til fjöldauppsagna hjá vinnandi fólki hór á Suður- nesjum og nægir aö nefna lokun frystihúsanna í sumar og haust, uppsagnirnar hjá Flugleiöum og Fríhöfninni og nú sföast upp- sagnir 60 starfsmanna hjá ls- lenskum Aðalverktökum. Arviss atburður HJA AÐALVERKTdKUM Uppsagmr pessar eru og hafa veriö árviss atburöur hjá Aöal- verktökum nú í seinni tíö, og ekki Höfðingleg gjöf til Ytri-Njarðvíkurkirkju Þriöjudaginn 30. sept. sl. færöi Gfsli Sigurbjörnsson á Grund og fjölskylda hans, fyrir hönd Menningar- og Ifknarsjóös Grundar, Ytri-Njarövíkurkirkju mjög veglega gjöf. Var þarna um aö ræöa 1400 bindi af bókinni "Ást guös og ábyrgö manns", sem Gísli hefur gefiö út og inniheldur allar sjón- Gfsli Sigurbjörnsson flytur ávarp viö afhendingu gjafarinnar varpshugleiöingar og prédik- anirséra Páls heitins Þóröarson- ar, sem var sóknarprestur í Njarövfk frá 1. janúar 1976 til 16. október 1978, aö hann lóst aöelns 35 ára gamall. Söluverö bókarinnar mun renna aö 2/3 hluta til Ytri-Njarövíkurkirkju og aö 1/3 hluta til stofnsjóös séra Páls Þóröarsonar, en markmiö þess sjóös eraö stuöla aö liknar- og menningarmálum og aö gera Ytri-Njarövfkurkirkju fjárhags- lega sjálfstæöa. Bókin mun veröa til sölu hjá formanni stofnsjóösins, Friörik Valdimarssyni. Ekki mun þetta veraeinatilfell- iö sem Gísli styöur viö bakiö á kirkjunni, þvi hann hefur áöur stutt kirkjuna og þá eins og nú f minningu tengdasonar sins, séra Páls heitins. Bæjarstjórn Keflavíkur ræðlr HÆTTUÁSTAND REYKJANESBRAUTAR og samræmlngu hámarkshraða í Keflavík og nágrannabyggðarlögunum Á fundi bæjarstjórnar Kefla- vfkur, 23. sept. sl. geröi Karl Steinar þaö aö sérstöku um- ræöuefni, hveástand Reykjanes- brautar væri varhugavert vegna slits f hjólförum, en f bleytu er vegurinn stórhættulegur og eng- inn vafi er á aö skortur á viö- haldi brautarinnar hefur þegar valdiö stórslysum. en sem dæmi þar um má nefna síöasta slysiö er ungur Keflvíkingur hryggbrotn- aöi. Karl Steinar sagöi aö á fundum þingmanna kjördæmisins meö vegamálastjóra heföi viöhald Reykjanesbrautar veriö rætt. Vegamálastjóri heföi svaraö þvf til aö máliö væri í athugun. Erlendis væru notuö sérstök tæki til aö jafna slitlagiö og væri hugsanlegt aö fá þessi tæki hingaö. Sföan lagöi hann fram bókun um aö bæjarstjóra eöa bæjarráöi yröi faliö aö koma því á framfæri viö rétta aöila aö eitt- hvaö yröi gert til úrbóta á Reykja- nesbraut vegna slysahættu sem þar nú er. Á sama fundi ræddu þeir Guöjón Stefánsson og Kristinn Guðmundsson þaö ósamræmi sem er á hámarkshraöa í Kefla- vík og nágrenni og áöur hefur komiö fram í blaöinu. Lögöu þeir fram eftirfarandi tillögu sem samþykkt var samhljóöa: "Bæjarstjórn samþykkir aó beina þeim tilmælum til umferó- arnefndar, aó hún gangist tyrir endurskoóun á hraóatakmörk- unum i bænum, sórstaklega meó tilliti til samræmingar vió ná- grannasveitarfélögin." er laust viö aö mikillar gremju gæti nú á meöal þeirra starfs- manna sem fengiö hafa upp- sagnarbréf rótt einu sinni enn.og sagt er aö sumir þeirra geti nú fariö aö veggfóöra meö þessum brófum ÞAÐ ERU EKKI ALLIR SEM LÆRA AF REYNSLUNNI Þaö hefur hingaö til ekki veriö taliö gáfulegt aö gera sömu vit- leysuna mörgum sinnum, en þeir hjá (slenskum Aöalverk- tökum viröast geta leyft sér þaö. Þessar árlegu uppsagnir þeirra stafa nær eingöngu af því hvernig Aöalverktakar skipu- leggja starfsemi sfna. Þaö viröist sem þaö sé þeim mikiö kappsmál aö láta vinna se, næst öll verk yfir sumarmánuöina, en þá vinnur hjá fyrirtækinu mikill fjöldi starfsmanna. Eins og fram kemur annars staöar í blaðinu þá segja þeir aö þessar uppsagnir stafi af samdrætti í rekstri fyrir- tækisins. SAMDRATTUR - EÐA EKKI samdrAttur Ekki eru allir sammála um aö hér sé um samdrátt aö ræöa. Margir eru þeir sem á undanförnum árum hafa reynt aö koma því til leiöar aö öll þau verk sem verktakarnir fá, verði ekki unnin til þess aö gera á mjög skömmum tíma, heldur veröi þeim dreift þannig aö menn geta haft þarna sem jafnasta og örugga atvinnu. ATVINNUMÁLANEFND TAKI I TAUMANA Þessar árvissu uppsagnir hjá Aöalverktökum eru vægast sagt orönar heldur hvimleiöar og þaö hlýtur aö vera hægt aö koma i veg fyrir mikinn hluta þeirra meö aukinni dreifingu verkefna. Þaö ber aö viöurkenna aö ekki er hægt aö vinna öll verk á hvaöa árstíma sem er, en einhver hljóta þau verk aö vera sem má geyma fram á vetur. Þaö hlýtur aö vera oröiö tíma- bært fyrir Atvinnumálanefnd SSS aö beita sór fyrir viöræöum viö Varnarliöiö meö þetta í huga og reyna þannig aö koma í veg fyrir þetta árvissa vandamál. Þaö hlýtur aö vera allra hagur. Einnig hlýturþaöaðveraoröiö veröugt verkefni fyrir nefndina aö beita sór fyrir því aö Suður- nesjamenn hafi ótvíræöan forgang í öll störf hér á svæöinu, þannig aö þeir þurfi ekki aö hverfa héöan vegna óvissu í at- vinnumálum, á meöan hundruö manna af Reykjavfkursvæöinu aka hingaö á degi hverjum til aö sækja hingaö atvinnu sina.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.