Víkurfréttir - 09.10.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 9. október 1980
VÍKUR-fréttir
l^Z^7rcÉTTic
Útgefandi: Vasaútgáfan
Ritstjóri og ábm.: Sigurjón Vikarsson, sími 2968
Blaöamenn: Steingrímur Lilliendaht, sími 3216
Elías Jóhannsson, simi 2931
Emil Páll Jónsson, simi 2677
Ritstj. og augl. Hringbraut 96, Keflavík, simi 1760
Setning og prentun: GRÁGÁS HF.. Keflavík
Tilkynning frá Fiskveiða-
sjóði íslands um um-
sóknir um lán á árinu 1981
Áárinu 1981 verðaveittlánúrFiskveiðasjóði ís-
lands til eftirtalinna framkvæmda í sjávarút-
vegi:
1. Tll framkvæmda I flskiðnaðl.
Eins og áður verður einkum lögð áhersla á
framkvæmdir er leiða til aukinnar hag-
kvæmni í rekstri og bættrar nýtingar hrá-
efnis og vinnuafls og arösemi framkvæmd-
anna. Ekki veröa veitt lán til aö hefja bygg-
ingu nýrra fiskvinnslustööva, eöa auka
verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru
á þeim stööum, þar sem talið er aö næg
afköst séu þegar fyrir hendi til vinnslu þess
afla, sem gera má ráö fyrir aö til falli í
byggöarlaginu.
2. Tll flsklsklpa.
Lán verða veitt til skipta á aflvél og til tækja-
kaupa og endurbóta, ef talið er nauðsyn-
legt og hagkvæmt, svo og einhver lán til
nýbygginga innanlands.
Umsækjendur um lán skulu skila umsóknum
sínum á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt
þeim gögnum og upplýsingum sem þar er
getiö, að öðrum kosti veröur umsókn ekki tekin
til greina. (Eyðublöðin fást á skrifstofu Fisk-
veiðasjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykja-
ví k).
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1980.
Umsóknir er berast eftir þann tíma verða ekki
teknar til greina við lánveitingar á árinu 1981,
nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp.
Allar eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggjafyrir, áður
en framkvæmdir eru hafnar.
Frá Fljóthreinsuninni
Vegna lokunar Fljóthreinsunarinnareru viðskipta-
vinir vinsamlega beðnir að sækja fatnað sem þeir
eiga í hreinsun, fyrir 10. október.
FLJÓTHREINSUNIN
Hafnargötu 49, Keflavfk
Áöur . . . .
Skemmtileg viðbrögð
10 manna vinnuflokk og nokkur
tæki, og var mörgum bílhlössum
af drasli ekiö burtu. Síöan var
umhverfiö allt lagaö mikiö og er
þaö nú viökomandi aöila til
sóma.
Vonandi taka forráöamenn
frystihússins sig til líka og lagatil
hjá sér.
. . . . og eftir.
Gaman var aö sjá hvernig sá
forráöamaður Keflavíkur hf. sem
sér um þurrkhúsiö og söltunar-
húsin, tók ábendingu okkar vel í
síöasta blaöi, um umhverfismál
fyrirtækisins.
Tveim dögum eftir útkomu
blaösins var hann mættur meö
Fjörugar umræöur um
lóöaumsókn Þroskahjálpar
Á fundi bæjarstjórnar Kefla-
vikur 23. sept. sl. uröu miklar
umræöur um ósk Þroskahjálpar
á Suöurnesjum um lóö undir
starfsemi sína.
Upphaf málsins var þaö aö á
fundi bygginganefndar Keflavík-
ur 10. sept. sl. var umrædd lóöa-
umsókn tekin fyrirog eftirfarandi
bókaö:
"Þroskahjálp á Suóurnesjum
Hafnargötu 86 Keflavik, óskar
eftir lóó undir starfsemi sina.
Bygginganefnd óskar heimildar
skipulagsnefndar til aó uth/uta
/ólaginu tveim lóóum sem yróu
austan Suóurvalla".
16. sept. er máliö tekiö upp í
bæjarráöi meö svohljóöandi
bókun:
"Bæjarstjóri las bróftrá Þroska
hjálp á Suóurnesjum þar sem
fólagió óskar eftir aó flýtt verói
ákvaróanatöku gagnvart lóóa-
umsókn þess. Bæjarráó samþ.
aó visa brófinu til sameiginlegs
lundar bygginganefndar og
skipuiagsnefndar, meó ósk um
jákvæó vióbrögó."
Og svo loks á bæjarstjórnar-
fundi uröu eins og áður segir
miklar umræöur um mál þetta,
sem lauk meö því aö bæjarstjórn
samþykkti svipaöa bókun og
bæjarráö.
Á sameiginlegum fundi bygg-
inga- og skipulagsnefnda, 1. okt.
sl., var samþ. aö vísa málinu aftur
til bæjarráös til endanlegrar af-
greiöslu.
Lóöir þær sem um er aö ræöa
munu vera staösettar á svæöi
sem samkvæmt skipulagi á aö
vera útivistarsvæöi.
RUSLAHAUGAR
Framh. af 13. afðu
aö bæjarbúar skuli vera aö útbúa
þarna ruslahauga I staö þess aö
aka þessu drasli út í Sorpeyöing-
arstöö.
Blaöiö vill því hvetja þá sem
hlut eiga aö máli aö vera ekki aö
spara sér sporin á kostnaö um-
hverfismála bæjarins, því ekki
veitir af aö taka viöa til hendinni,
og því á ekki aö búa til nýja rusla-
hauga innan bæjarlandsins.