Víkurfréttir - 09.10.1980, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 09.10.1980, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. október 1980 5 Vel heppnuð utanlandsferð aldraðra ð Suðurnesjum Á vegum Stryktarfélags aldr- aöra á Suöurnesjum er starfandi feröanefnd, sem hefur þaö hlut- verk aö sjá um sumarferöir fyrir aldraöa, bæöi innanlands og utan. Utanlandsferöir eru nú farnar einu sinni á ári á vegum félagsins og var ein slík farin í vor. Við hittum formann nefndar- innar, Sólveigu Þóröardóttur, aö máli og spuröum hana um þessa ferö. Sólveig kvað hópinn hafa gengiö inn í ferð sem Samvinnu- feröir-Landsýn buöu öldruðum upp á. „Þetta var 50 manna hópur," sagöi Sólveig, ,,og viö vorum 25. Undanfarin 3 ár hefur alltaf veriö fariötil Spánar, en nú var breytt til og haldiö til Porto- roz f Júgóslavlu I 3ja vikna ferö. Aöalfarastjóri I þessari ferö var Ásthildur Pétursdóttir, en hún þekkirvel inn áþarfiraldraöraog hefur starfaö mikiö aö málefnum þeirra I Kópavogi. Þar aö auki var staöarfararstjóri úti sem kunni mál þeirra innfæddu. Ferðin út var svolitiö strembin, millilent var í Feneyjum, en þegar á ákvörð- unarstaö var komiö þá uröu engirfyrirvonbrigöum þvíþaöer óskaplega fallegt þarna i Porto- roz. Þar er aöstaöa hin allra besta, hótelið var mjög gott og hentaöi mjög vel þessu fólki og Samvinnuferöir-Landsýn geröi allt sem hægt var til þess aö gera feröina sem allra ánægjulegasta. Þarna var dvalist í góöu yfir- Opin sár skilin eftir og alvarleg röskun á landi í sumar hafa átt sér staö miklir jarövegsflutningar frá olíusvæö- inu fyrir ofan núverandi byggö í Njarövík og uppáflugvöll. Er þaö Varnarliöiö sem hefurstaöiöfyrir þessum flutningum og er jarö- vegurinn settur á ýmsa staöi, m.a. notaöur til gerö grasvalla víös vegar um flugvallarsvæöiö. Þar sem jarðvegurinn er tekinn hafa veriö skilin eftir mjög slæm sár i landinu, og því var eftirfar- andi tillaga samþykkt einróma í bæjarstjórn Njarövíkur, en hún var frá Ingvari Jóhannssyni: "UndirritaOur gerir að tillögu sinni aó byggingatulltrúa veröi faliö aö kynna s6r jarövegstlutn- inga þá sem Varnarliöiö hefur staöiö i fyrir flugvöllinn. Ég tel aö þar sem þetta svæöi veröi fyrr eða siöar byggingasvæöi fyrir Rafveitan Framh. af 3. síðu flokksins fram eftirfarandi til- lögu: "Viö bæjarfulltruar Alþýöu- flokksina vekjum athygli á þviað enn er litil gatnalýsing i Heiöar- byggö, en nú þegar hefur fjöldi fólks flutt i nýbyggingar þar. I fundargerö rafveitunnar kemur fram aö allt bendi til aö bráö- nauðsynlegar framkvæmdir viö gatnalýsingu veröi aö biöa um sinn vegna rekstrarfjárskorts. Rafveitan hafi á árinu variö 26.5 milljón króna i gatnalýsingu sem tæplega hafi dugaö fyrir helming þeirrar lýsingarfram- kvæmda sem áætlaöar voru. Nú mun framkvæmdafó rafveitunn- ar þrotiö. Af þessu tilefni leggjum viö til aö bæjarsjóöur aöstoöi rafveit- una fjárhagsiega viö fram- kvæmdir viö gatnalýsingu svo mögulegt veröi aö sinna bráö- nauösyntegri gatnalýsingu i Heiöarbyggö og viöar." Samþykkt var samhljóöa aö vísa tillögunni til bæjarráös. Njarövík, só hér á feröinni alvar- leg röskun á landi sem ekki á aö eiga sór stað." Eins og fram hefur komið vonast menn til aö meö flutningi olíutankanna og olíuleiöslanna út í Helguvík, hvenær sem þaö nú veröur, skaþist þarna nýtt bygg- ingasvæöi fyrir Njarövíkurbæ. læti, í boöi voru margar ferðir, m.a. til Alpanna, ftalíu o.fl. staöa, og svo býöur landslagiö upp á svo óskaplega margt þarna í kring og notuðum viö okkur þaö út í ystu æsar. Þessi ferð gekk sem sagt mjög vel, allir komu heilir heim og engin vandræöi komu upp sem ekki var hægt aö leysa á staönum meö góöum vilja og viðleitni." Nefndin vill aö lokum koma á framfæri þakklæti til Samvinnu- ferða-Landsýn, Ásthildar Pétursdóttur, fararstjóranna úti og Kristins Danivalssonar, sem stóöu mjög vel aö öllum hlutum. Framh. á 8. alöu ÞVOTTUR OG BÓN Nú fer aö koma sá tími aö bíleigendurfaraaöeigaerfitt meöað þvoog bóna bíla sina úti, en á Hafnargötu 68a í Keflavfk er haldiö uppi bæöi þvotta- og bónþjónustu. Sá sem hana rekur er Garðar Sveinsson, en hann byrjaöi meö þessa þjónustu f fyrrahaust. Garöar sagöi aö mikiö heföi veriö aö gera hjá sér sl. vetur, en bíleigendur væru þó sumir of trassafengnir meö aö hugsa um bfla sfna og bóna þá reglulega, sem væri nauösynlegt vegna þeirrar seltu sem hér væri. Garöar notar fslenskt bón og sagöist taka 15-20.000 kr. á bll og vera 3'6-4 tfma meö hvern bfl. Tilkynning frá Tryggingastofnun ríkisins Á fundi Tryggingaráðs þann 25. júní 1980 var sú ákvörðun tekin, að allar mánaðarlegar bótagreiðslur Tryggingastofnunar rikisins verði frá næstu áramótum afgreiddar inn á reikning hinna tryggðu í lánastofnunum. Fyrirkomulag þetta mun gilda í Reykjavík svo og í öðrum þeim umdæmum, þar sem því verður við komið. Með hliösjón af ákvöröun þessari eru allir þeir, sem fá greiddar mánaðarlegar bæturfrá Tryggingastofnun ríkisins, hverrar tegundarsem þæreru, eindregiö hvattar til þess að opna viö fyrstu hentugleika bankareikning, (sparisjóðsbók, ávísanareikning eða gíró) í lánastofnun, svoframarlegasem þeir hafaekki gert það nú þegar. Um leið skal Tryggingastofnun rlkisins tilkynnt númer banka- reiknings, nafn og nafnnúmer hlutaðeigendi svo og nafn lánastofnunar. í þessu skyni eru fáanleg sérstök einföld eyöublöð hjá Tryggingastofnun ríkis- ins og lánastofnunum. Athygli skal vakin á því að jafnframt því sem viðskiptamenn Tryggingastofn- unar rlkisins fá þannig greiöslur sínar lagðar inn á reikning sinn fyrirhafnar- laust og sér að kostnaöarlausu, hljóta þeir með hinu nýja fyrirkomulagi greiðslur sínar þann 10. hvers mánaðar, í stað 15. hvers mánaðar. Tekið skal skýrt fram, að þeir viðskiptamenn Tryggingastofnunar ríkisins, sem þegar hafa oþnað reikning og tilkynnt þaðTryggingastofnun ríkisins, þurfa ekki neinu að breyta. Tilkynningu þessari er aðeins beint til þeirra viðskiptamanna Tryggingastofn- unar ríkisins sem ekki hafa þegar fengiö sér bankareikning og tilkynnt það Tryggingastofnun ríkisins. Trygglngastofnun ríklalns..

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.