Víkurfréttir - 09.10.1980, Page 7

Víkurfréttir - 09.10.1980, Page 7
6 Fimmtudagur 9. október 1980 VÍKUR-fréttir VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. október 1980 7 „Fólkið alveg einstaklega hjðlplegt og alúðlegt<c - segir Terry Read, körfuboltaþjálfari hjá ÍBK Körfuboltamenn (BK hafa nú fengiö nýjan þjálfara, Terry Read aö nafni. Blaöið hitti hann aö máli um daginn, og sagöist hann hlakka til keppnistímabils- ins, því sér litist vel á strákana sem æfa meö meistaraflokki og 2. flokki. Yngri piltana sagöi hann vera efnilega, en þeir væru rótt aö byrja æfingar hjá honum og hann ætti eftir aö kynnast þeim betur. Honum finnst áhuginn og keppnisandinn mjög góöur, meö því allra besta sem hann hefur kynnst. Viö spurðum Terry Read um feril hans i körfubolta. Hann hefur æft körfu frá því að hann man eftir sér og keppt meira og minna síöustu 9 árin. Terry er nú 22 ára gamall og út- skrifaöist í vor frá Park College í Kansas City í Bandaríkjunum. Á síöasta keppnistímabili varö hann tíundi í rööinni yfir þá sem hirtu flest fráköst. Er þaö mjög góöur árangur. Liö hans keppti í annarri deildinni í Bandaríkjun- um aö atvinnumannadeildinni undanskilinni. Aö lokum spurð- um viö þeirrar spurningar sem allir útlendingar eru spuröir: Hvernig líst þór á ísland? Og Terry svaraöi aö bragði: „Mjög vel, enda fólk alveg ein- staklega hjálplegt og alúðlegt." Ingólfur Halldórsson afhendir Sigurði Steindórssyni 1 milljón kr. til KFK frá Keflavfkurbæ f tilefnl afmælislns. Gullnælu KFK fyrir landsleiki hlutu Oskar Færseth, Sigurður Björgvinsson og Guömundur Guðmundsson, og silfurnælu KFK fyrir leiki meö unglingalandsliðinu hlutu Ingvar Guömundsson, Óli Þór Magnússon og Ragnar Margeirsson. Afreksbikar yngri flokka hlaut Jón Ólafsson sem er hór á myndinni á samt Siguröi Steindórssyni. 30 ára afmœlishóf KFK Laugardaginn 4. okt. sl. hóldu KFK-menn veglegt afmælishóf I Stapa I tilefni 30 ára afmæiis fé- lagsins. Voru þarmættirháttítvö hundruö manns, bæöi ungir og gamlir félagar ásamt boösgest- um. Var dagskráin hin fjölbreytt- asta. Byrjaö var á glæsilegu borð- haldi viö píanóundirleik Stein- ars Guömundssonar. Aö borö- haldi loknu flutti Siguröur Stein- dórsson, formaöur KFK, ræöu og rakti þarsögu félagsins ístór- um dráttum. Aö ræöu formanns lokinni fluttu formenn ÍBK, UMFK og (K fólaginu afmælis- óskir og færöu því gjafir. Þá flutti Ingólfur Halldórsson ávarp og færöi fólaginu eina milljón kr. aö gjöf frá Keflavíkurbæ. Aö ræöu- höldunum loknum voru lesin heillaóskaskeyti sem fólaginu bárust í tilefni dagsins. Siöan geystist Ómar Ragnarsson (sal- inn og gerði grinaðölluog öllum eins og honum einum er lagiö. Haukur Þóröarson söng nokkur lög viö undirleik Ragnheiðai Skúladóttur. Aö skemmtiatriöum loknum fór fram heiöursmerkjaafhend- ing. Þeir sem merkin hlutu aö þessu sinni voru: Gullnælu KFK hlutu Óskar Færseth, Siguröur Björgvinsson og Guömundur Guömundsson, fyrir landsleiki. Silfurnælu KFK hlutu Ingvar Guömundsson, Óli ÞórMagnús- son og Ragnar Margeirsson, allir fyrir leiki meö unglingalandsliö- inu. Afreksbikar yngri flokka hlaut Jón Ólafsson og afreksbikar eldri hlaut Bjarni Astvaldsson. Þá var einnig boöiö upp á happdrætti meö aöalvinning ut- anlandsferö meö Samvinnu- íerðum aö eigin vali fyrir 250.000 kr. Sá heppni varö Sævar Hall- dórsson, en hann gaf vinning- inn handknattleiksráöi IBK. Þetta velheppnaða afmælis- hóf þeirra KFK-mnna endaði síöan meö því aö dansað var fram eftir nóttu viö undirleik Geimsteins. Varskemmtun þessi hin ánægjulegasta og KFK til mikils sóma. Megi gæfafylgjafé- laginu um ókomin ár. elli SJÓVA-TRYGGT ER VEL TRYGGT. Bifreiöatryggingar Heimilistryggingar Húseigendatryggingar Ferða- og slysatryggingar Allar almennar tryggingar. Kem á staöinn og tryggi. Keflavfkurumboð Vatnsnesvegl 14, III. hæð Sfml 3099 Oplð kl. 10-17. HRINGDU í SPARISJÓÐINN Með einu símtali við sparisjóðinn færðu allar nauðsynlegar upplýsingar um nýja greiðslu- kerfið. Síðan sendirsparisjóðurinn þérsérstaka beiðni, sem þú útfyllir. Að því loknu sér spari- sjóðurinn um afganginn. Þú færð greiðsluna 10. hvers mánaðar inn á sparisjóðsbók eða ávísanareikning. ÞJÓNUSTUSTOFNUN HEIMILISINS Það skiptir ekki máli hvort þú hefur skipt við sparisjóð áður. Sparisjóðirnir eru 42 talsins. Þeir sjá um afgreiðslur hverfyrirannan og vinna sameiginlega að hagsmunamálum viðskipta- vina sinna með svonefndri landsþjónustu spari- sjóða. Eitt megin hlutverk landsþjónustunnar er að veitaheimilum um allt land sem bestafyrir- greiöslu. Umsjón bótagreiðslna frá Trygginga- stofnun ríkisins er aðeins hluti hennar. Upplýsingar gefa Daði Þorgrímsson og Daníel Arason í síma 2801. BEIÐNI Til Tryggingastofnunar rikisins um að leggja greiðslur inn a viðskiptareikning Avisanarelkningur Spansioðsrelknmgur fra TiTgángastofriunínní oáfeööía bær ínn á GREIÐSLUR 10. HVERS MÁNAÐAR Frá og með næstu áramótum verða allar mánaðarlegar bætur Tryggingastofnunar ríkis- ins greiddar inn á reikninga í innlánsstofnunum. Verða greiðslurnar greiddar þann 10. hvers mánaðar í stað útborgunar 15. hvers mánaðar. EKKERT UMSTANG Þeir sem óska eftir því, að Tryggingastofnunin greiði bótagreiðslur þeirra framvegis inn á sparisjóðsbók eða ávisanareikning mánaðar- lega, þurfa ekki að bíða til áramóta til að geta notfært sér þetta þægilega útborgunarkerfi. Sparisjóðurinn tekur fúslega að sér allan nauðsynlegan undirbúning og milligöngu við Tryggingastofnunina, þannig að nýja greiðslu- kerfið geti notast án tafar. SPARISJÓÐURINN ^Eflp f KEFLAVÍK Suðurgötu 6

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.