Víkurfréttir - 09.10.1980, Qupperneq 9
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 9. október 1980 9
Ásabrautarvöllur endurbyggöur
Sl. mánudag var leikvöllurinn við Ásabraut I Keflavfk opnaður aftur
eftir gagngerar endurbætur, og má segja aö hann hafi veriö byggður
upp aö nýju. Settur hefur veriö hóll á völlinn og ný leiktæki, og um
helmingur vallarins er grasi vaxinn en hitt olfumöl og sandkassi. Guö-
leifur Sigurjónsson hannaöi völlinn aö nýju og haföi eftirlit meö
verkinu. Völlurinn veröur opinn f vetur frá kl. 13-16 mánudaga til
föstudaga og munu tvær gæslukonur starfa þar f vetur.
Sjðumst að tafli 18. október!
Fyrir skömmu var haldinn aö-
alfundur f Skákfélagi Keflavfkur.
Var til formennsku kjörinn Helgi
Jónatansson og aörir f stjórn þeir
Einar S. Guömundsson, Sigurö-
ur H. Jónsson, Björgvin Jónsson
og Haukur Bergmann.
Vetrardagskrá félagsins hefst
18. okt. n.k. meö haustmóti I
hraöskák. Hefst tafiiö kl. 14 og
fer fram I Fjölbreutaskóla
Suöurnesja, eins og reyndar öll
önnur starfsemi félagsins.
Skákþing Keflavfkur fylgir fast
f kjölfariö. Þaö hefst 20. okt. kl.
20. Keppendur fá 2 klst. til 40
leikja og veröa biöskákir útkljaö-
ar á milli umferöa.
Barna- og unglingaæfingarfó-
lagsins hafa reynst mjög vinsæl-
ar undanfarin ár. Þær hefjast aö
nýju laugardaginn 25. okt. n.k. kl.
13.
Hraöskákmót Keflavfkur verö-
ur haldiö 30. nóv. og hefst kl. 14.
Sunnudaginn 14. desember kl.
14 veröur efnt til bæjarhluta-
keppni f skák.
Aö lokum er aö geta hins ár-
lega jólamóts f hraöskák sem
fram fer 28. des. og hefst kl. 14.
Svo sem ráða má af framan-
sögöu er ýmislegt á döfinni hjá
Skákfélagi Keflavfkur og eru
ungir sem aldnir, reyndir sem
reynslulausir ævinlega velkomn-
ir til þátttöku.
sjs.
Bifreiðaeigendur
athugið!
Vorum að fá KÚPLINGSDISKA
í margar tegundir bifreiða.
Aðalstöðin hf.
“ “ Bílabúð - Sími 1517
Hjónafólk á
Suðurnesjum
Nokkur laus kort I Nýja hjónaklúbbnum veröa seld
í anddyri Stapa, fimmtudaginn9.októberkl. 18-19
og föstudaginn 10. október kl. 17-18.
Uppl. gefa Ingólfur s(mi 2136, Árni sími 2511,
Þóröur slmi 2441, Elías s(mi 2464 og Guðmundur
sími 2854.
Stiómln
Kirkjukór
Innri-Njarðvíkur
óskar eftir söngfólki í allar raddir. Ragnheiður
Guðmundsdóttir sór um raddþjálfun. Hafið
samband viö Jakob Snælaugsson (slma 6036 eöa
Helga Bragason í síma 3701
Karlakór
Keflavíkur
er aö hefja vetrarstarf sitt
þessa dagana. Ráögert er aö
hafa æfingar tvisvar f viku, á
mánudagskvöldum og fimmtu-
dagskvöldum kl. 20.30. Fyrsta
æfing kórsins veröur í kvöld,
fimmtudag 9. október, en aöal-
fundur kórsins veröur mánudag-
inn 13. október. Æft veröur (
Gagnfræöaskólanum f Keflavík.
Nýir félagar eru hjartanlega vel-
komnir.
Undankeppni
UMFÍ í knatt-
spyrnu
Ungmennafólagi Keflavfkur
var falið aö sjá um Suö-vestur-
landsriöilinn f undankeppni
Landsmóts UMF(, sem fram fer á
Akureyri næsta sumar.
Fjögur lið léku I þessum riöli,
en úrslit uröu þessi:
UMFK - UMFG 3-0
UMFN - UMFG 5-2
Framh. á 11. slöu
NJARÐVfKURBÆR
Útsvar
Aðstöðugjald
Þriöji gjalddagi útsvars og aöstööugjalds
var 1. október sl.
Dráttarvextir eru 41/2% pr. mánuöi.
Kaupgreiöendur eru sérstaklega minntir á
30. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga um
sjálfsábyrgð á gjöldum starfsmanna sinna.
Bæjarsjóöur - Innheimta