Víkurfréttir - 09.10.1980, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 09.10.1980, Qupperneq 10
10 Fimmtudagur 9. október 1980 VÍKUR-fréttlr 9 Íþróttatímar fyrir almenning í vetur verða leigöir út fyrir almenning nokkrir tímar I íþróttahúsum bæjarins. Starfsmannahópar og aörir sem áhuga hafa á slík- um tímum snúi sér sem fyrst til Jóns Jóhanns- sonar, starfsstjóra íþróttahúss Keflavíkur, í síma 1771. SEMPERIT Eigum til nokkrar stærðir af hinum frábæru SEMPERIT-vetrardekkjum. Einnig aðrar tegundir og sóluð. Aðalstöðin hf. Bílabúð - Sími 1517 Suðurnesjafólk Hef opnað Hársnyrtistofuna Björg að Framnes- vegi 18. Opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 9-5. Laugardaga frá kl. 9-12. Tímapantanir í síma 3507. Svslnbjðrg Haraldsdóttlr hárgraiöslumalstari Átta af tíu féllu ð bílprófi ð einni viku í Keflavík í siðustu viku barst okkur til eyrna orðrómur þess efnis aö mikiö væri oröiö um aö þeirsem þreyta bilpróf hér í bæ hafi falliö. Viö snerum okkur til Baldurs Júliussonar hjá Bifreiöaeftirlit- inu í Keflavík og spuröum hann hvort þetta væri rótt og ef svo væri, hver skýringin væri. Baldur sagöist ekki vilja tjá sig um þetta ,mál aö sinni. Þá snerum viö okkur til Guöna Karlssonar hjá Bifreiöaeftirliti ríkisins og lögöum fyrir hann sömu spurningu, og tjáöi hann okkur aö sú hætta væri alltaf fyrir hendi aö einhverju sé sleppt þegar sami prófdómari og sömu kennarar vinna lengi saman. ,,Viö höfum sent mann héöan frá Reykjavík til aö leysa af í sum- arfríum," sagöi Guöni. ,,Þá hafa oft viljaö koma upp ýmis atriöi sem hefur vantaö upp á og meö þessu erum viö aö reyna að fríska upp á þau. Þaö er ekkert launungarmál frá minni hendi, aö þaö þarf meira aöhald í kennsl unni, prófin náekki nemaaötak- mörkuöu leyti sínum tilgangi og ég hef lengi veriö þeirrar skoö- unar aö það þurfi að breyta fyrir- komulagi prófanna. Ég held aö kennararnir kenni alltof mikiö bara spurningar og svör, nemendur læra þessi svör og ef eitthvaö er brugöiö út af þeim þá skilja margir nemendur ekki hvaö viö er átt. Eins og öllum er eflaust kunnugt þá færast slys og umferöaróhöpp stööugt i vöxt og því er ekki aö neita, aö viö höfum í hyggju aö auka þær kröfur sem viö gerum til þeirra sem bílpróf taka verulega, þannig aö þeir komi betur undirbúnir út í umferöina. Þaö hlýtur aö vera öllum til góöa," sagöi Guöni aö lokum. SJÁVARSÍÐAN Tveir bðtar keyptir til Keflavíkur Frekar lélegar gæftir voru I septembermánuöi hjá þeim 24 Keflavikurbátum er hafiö hafa veiöar. Mánaöaraflinn nam 770 lestum úr 233 sjóferöum, eöa 3.3 lestir aö meöaltali i sjóferö. Af þessum afla voru 197 lestir afli i þriggja dragnótabáta. Hæstur dragnótabáta var Gull- þór meö 76 lestir, hæstur neta- báta var Happasæll meö 79 lestir KEFLAVfK Gjaldendur út- svara og aðstöðu- gjalda, athugið 15. október n.k. eindagast allar eftir- stöðvar útsvara og aðstöðugjalda ef um vanskil er að ræða. Gerið skil í tíma og forðist þannig auka- kostnað og önnur óþægindi. Innheimta Keflavíkurbæjar og hæstur línubáta var Freyja meö 79 lestir. Fyrsta loönan kom til Keflavík- ur í mánuöinum, en það voru bát- ar Fiskiöjunnar hf. sem iönduöu samtals 3.873 lestum. Er reiknaö meö því aö þeir landi aöallega hór heima. Afli þeirra þennan mánuö landaöur skiptist svo: Gigja ............... 1436 lestir Guömundur .......... 1391 lestir Harpa ................ 532 lestir Keflvikingur ......... 514 lestir Fyrsta síldin barst til Njarövfk- ur, er Ólafsvíkurbáturinn Fróöi kom til aö fara í slipp, en hann landaöi 110 tunnum sem fór öll i vinnslu í Grindavík. Er þetta eina síldin sem landaö var hér i mán- uöinum. Afli togara lagöur á land nam 654 lestum, sem skiptist svo: Aöalvik .............. 286 lestir Bergvík............... 232 lestir Framtiöin ............ 136 lestir Gengiö hefur veriö frá kaup- um á tveim bátum hingaö og einn seldur burtu. Þetta eru hringur GK 18, 148 lesta stálbátur smíö- aöur í Noregi 1960, lengdur 1977 en endurbyggöur í Skipasmíöa- stöð Njarövíkur 1965 eftir bruna, en þá hét báturinn Ólafur Tryggvason SF. Kaupendur eru Hilmar Magnússon og Oddur Sæmundsson. Torfi Jónsson o.fl. hafa keypt hingaö hálfgeröan "antik"-bát sem heitir Ólafur Sigurösson (S 35, smíöaöur á (safirði 1933 úr eik og er 13 lestir aö stærö. Bát- urinn var til hór fyrir 35 árum og hét þá Kveldúlfur og var eigandi m.a. Helgi Eyjólfsson. Þá hefur Skagaröst sf. selt Skagaröstina til Hólmavikur.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.