Víkurfréttir - 09.10.1980, Page 11

Víkurfréttir - 09.10.1980, Page 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 9. október 1980 11 Laugardaginn 27. sept. sl. barst fyrsta sildin tii Rastar hf. I Keflavfk, en þá kom Hvalsnesið meö 80-90 tunnur, og fór sfldin f salt. Mánudag- inn 27. sept. kom svo Boöi meö 500 tunnur sem einnig fóru f salt hjá Röst, en þá voru þessar myndir teknar. Röst hf. hefur nú saltaö f 1200 tunnur og er enn veriö aö salta þar af fullum krafti. Þá hefur sfld einnig fariö til frystingar hjá Sjöstjörnunni og Brynjólfi hf. f Njarövfk. íþróttakennararáðning í Njarðvík Á fundi skólanefndar Njarö- víkur 7. ágúst sl. lá á aö taka af- stööu til stööu íþróttakennara sem laus var, þar sem Guöni Kjartansson óskaöi eftir ársleyfi frá störfum, en tvær umsóknir lágu fyrir um stööuna. Þessar umsóknir voru báöar Bfll tll sölu Renault TL árg. 77, fjögurra dyra. Sparneytinn fjölskyldu- bfll. Dráttarkrókur. 4 auka- dekk. Bíllinn er í toppstandi. Uppl. f síma 1842 á kvöldin. UNDANKEPPNI Framh. af 9. siöu UMFN - UMFK 2-2 Selfoss - UMFN 4-1 UMFG - Selfoss 6-3 UMFK - Selfoss 5-2 Úrslit f riölinum uröu þvf: UMFK 5 stig, UMFN 3 stig, UMFG 2 stig og Selfoss 2 stig. Tvö efstu liöin f hverjum riöli komast I úrslitakeppnina á Akureyri á sumri komandi. frá mönnum er höföu tilskilin réttindi, en þaö eru þeir Hreinn Þorkelsson frá Laugarvatni, ný- útskrifaöur frá fþróttakennara- skóla fslands, og Guðmundur Sigurösson frá Varmalandi, Mýrasýslu, hefur 3ja ára reynslu sem iþróttakennari. Skólastjóri mælti meö umsókn Guömundar vegna kennslureynslu hans og heföi hann einnig sýnt sérlegan áhuga á félagsmálum. ( umræöum um hæfni um- sækjenda kom fram, aö mikill áhugi var meöal unglinga í Njarö vík aö fá Hrein settan í stööuna vegna sérstaks áhuga hans og reynslu í hand- og körfuknatt- ieik. Viö atkvæöagreiöslu kom fram aö Guömundur fékk 2 atkvæöi og Hreinn önnur 2 og þar meö voru þeir á jöfnu. A skólanefndarfundi 21. ágúst sl. lagöi skólastjóri fram um- sagnir sínar um umsækjendurog mælti eindregiö meö Guömundi, og hefur hann nú veriö ráöinn sem iþróttakennari f Njarövfk. TORG-ÍS Hafnargötu 59 - Keflavík BANANA-SPLIT 7 tegundir af ístertum. Heitar súpur m/rúnnstykki, margar tegundir. Heitt súkkulaði m/rúnnstykkjum og flatkökum. Hamborgarar, samlokur og pylsur. FYRIRLIGGJANDI: PLAST BÚSÁHÖLD: Salkjötstunnur - Fötur - Balar Körfur - Box HEIMILISTÆKI: ísskápar - Frystikistur Þvottavélar - Þurrkarar Hrærivélar - Kaffikönnur KAUPFÉLAG SUÐURNESJA SKEMMAN - SÍMI 1790 Loftpressa Tek að mér múrbrot, fleygun og borun fyrir sprengingar. Geri föst verðtilboð. Sigurjón Matthíasson Brekkustíg 31 c - Y-Njarðvík Prjónakonur Nú kaupum við einungis lopapeysur, heilar og hnepptar. Móttaka að Bolafæti 11, Njarðvík, miðvikudagana 22. október, 5. og 19. nóvember kl. 13-15. M ÍSLENZKUR MARKADUR HF. gjj Auglýsingasíminn er 1760

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.