Víkurfréttir - 09.10.1980, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 09.10.1980, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 9. október 1980 VÍKUR-fréttlr Keflavík Skrifstofustarf Laust er starf ritara í hálfu starfi frá og meö 20. október n.k. (afleysingastarf, en hugsanlegt aö um framtíðarstarf verði að ræða). Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 15. okt. n.k. Bæjarfógetlnn I Keflavík, Njarðvik og Grindavfk Sýslumaðurinn I Gullbrlngusýslu Vatnsnesvegl 33, Keflavik Lögtaks- úrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Það úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þing- gjaldsseðli og skattreikningi 1980, er falla í ein- daga hinn 15. þessa mánaðar og eftirtöldum gjöldum álögðum á einstaklinga árið 1980 í Keflavík, Grindavík, Njarðvik og Gullbringu- sýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygginga- gjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, iðn- lánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysatrygginga- gjald atvinnurekanda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, lífeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistrygginga- gjald, launaskattur, skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjald, bifreiðaskattur, slysatrygginga- gjald ökumanna, vélaeftirlitsgjald, skemmtana- skattur og miðagjald, vörugjald, gjöld af innlend- um tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóðs fatlaðra, aðflutnings- og útflutningsgjöld, skráningargjöld skipshafna, skipulagsgjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti ársins 1980 svo og ný- álögðum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Ennfrem- ur nær úrskurðurinn til skattsekta, sem ákveðn- ar hafa verið til ríkissjóðs. Lögtök fyrir framangreinduni gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Keflavík, 16. september 1980. Bæjarfógetinn f Keflavik, Grindavik og Njarövfk. Sýslumaöurinn f Gullbringusýslu. Svona á ekki aö leggja bilum sfnum Keflavíkur- prestakall NÝIR BORGARAR SKlRÐIR Magnea (f. 20.8.’80) For.: Guðrún Ó. Ragnarsdóttir og Magnús Sigurösson, Elliöa- völlum 15, Keflavík. Magnús Friójón (f. 14.8.’80) For.: María K. Björnsdóttir og Jens Elisson, Suöurgötu 18, Keflavlk. Aron Bergmann (f. 25.8.'80) For.: Mekkin Bjarnadóttir og Magnús B. Matthíasson, Kirkju- vegi 3, Keflavík. Samúel Ingi (f. 20.7.'80) For.: Ingibjörg Samúelsdóttir og Guömundur O. Jónsson, Vallar- túni 2, Keflavík. Júliana Þórdis (f. 13.8.’80) For.: Bonnie Colvin og Stefán Torfason, Mávabraut 5c, Kefla- vlk. Bryndis Jóna (2.7.’80) For.: Sigurborg Hafsteinsdóttir og Rúnar Sigurösson, Hátúni 1, Keflavlk. Thelma Dröfn (f. 4.6.’80) For.: Kristín Jóhannsdóttir og Kristján Ólason, Kirkjugötu 15, Hofsósi. Hildur Ýr (f. 18.6.’80) For.: Kristín D. Björgvinsdóttir og Þorsteinn G. Benediktsson, Sóltúni 16, Keflavík. Dalbert Þór (f. 1.7.’80) For.: Jónína Guömundsdóttirog Arnar Þ. Jóhannsson, Vatnsnes- vegi 36, Keflavík. Vilhjálmur (f. 2.8.’80) For.: Sigrún Ólafsdóttir og Vil- hjálmur Ketilsson, Heiöarbrún 9, Keflavík. ÁRNAO HEILLA Gefin hafa veriö saman I hjóna- band Hafdls Lilja Guölaugsdótt- ir og Guömundur Ásgeir Guö- mundsson. Heimili þeirra er aö Faxabraut 8, Keflavlk. Gefin hafa veriö saman I hjóna- band Guörún Pálína Júliusdóttir og Karl Heiöar Geirsson. Heimili þeirra er aö Baldursgötu 6, Kefla- vík. Gefin hafa veriö saman I hjóna- band Kolbrún Kristinsdóttir og Jóhann Kristinn Lárusson. Heimili þeirra er að Kirkjuteig 5, Keflavlk. Gefin hafa veriö saman i hjón- band Magnea Garöarsdóttir og Jens Elís Kristinsson. Heimili þeirra er aö Faxabraut 11, Kefla- vík. Gefin hafa veriö saman I hjóna- band Sigurveig Siguröardóttir og Gunnar Þór Þorkelsson. Heimili þeirra er að Mávabraut 9f Keflavik. Gefin hafa verið saman i hjóna- band Marta Þórunn Bergmann og Tiesse Hofman. Heimili þeirra er aö Langezand 91, Lelystad, Holland. Gefin hafa veriö saman I hjóna- band Margrét Böövarsdóttir og Gunnar Karl Þorgeirsson. Heim- íli þeirra er aö Smáratúni 28, Keflavík. Gefin hafa veriö saman I hjóna- band Helga Sveinsdóttir og Magnús Steinar Sigmarsson. Heimili þeirra Háholti 17, Kefla- vík. ANDLÁT Jón Jónsson, Faxabraut 5, Keflavík, andaöist 20. júli sl. Jóhann Gunnlaugur Guöjóns- son, Vesturbraut3, Keflavík.and- aöist 26. júli sl. Gunnar Aöalsteinn Ásgeirs- son, Háaleiti 39, Keflavík.andaö- ist 25. sept. sl. KEFLAVÍKURKIRKJA Aftansöngur (bænastund) fimmtudagskvöld 9. okt. kl. 18. Sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 12. október. Sóknarprestur. Tll sölu tvíbreitt rúm úr furu og breið- ur svefnbekkur. Uppl. I síma 3507 og eftir kl. 5 í síma 1467. Tll leigu raöhús I Njarövfk Leigist reglusömu fólki. Leigutímabil eitt ár I senn. Laust um næstu mánaöa- mót. Uppl. aö Hlíöarvegi 70, Njarövík. Gitarkennsla Tek að mér kennslu á gítar. hef einnig skemmtara til sölu. Uppl. í síma 3664. ÖKUKENNSLA Helgl Jónatansson Vatnsnesvegi 15 - Keflavfk Sfml 3423

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.