Víkurfréttir - 23.10.1980, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 23. október 1980 5
Málfreyjur í Keflavík
Málfreyjusamtökin breiöast
óöum um landiö, og var ný Mál-
freyjudeild stofnuö i Vestmanna-
eyjum þann 1.. október. Þá eru
7 starfandi Málfreyjudeildir á
landinu. Áhugi erfyrirslíkri þjálf-
un einnig á Akranesi, Isafiröi,
Siglufiröi, Akureyri og í Þorláks-
höfn, og liklegt aö þar risi upp
deildir í haust og vetur.
Málfreyjudeildin Varöan i
Keflavík, sú fyrsta á Islandi, var
stofnuö í desember 1975, og
hefir haldiö kynningarfundi í
Reykjavík og á Suöurnesjum, nú
síöast í maí i vor, og sýndu Suð-
urnesjakonur svo mikinn áhuga
þá, að Málfreyjur i Vöröunni
ákváöu aö beita sér fyrir stofnun
nýrrar deildar hér á svæðinu.
Málfreyjudeildin Varöan kem-
ur saman til funda f þjálfunar-
skyni tvisvar í mánuöi, 2. og 4.
hvern mánudag og fundar í
Framsóknarhúsinu. Þar hefst
fundur á slaginu 20.30 og konur
æfa sig þar af kappi í ræðulist,
þingsköpum og aö efla forystu-
hæfileika sina í hvivetna meö
nefndar- og stjórnarstörfum. Þar
Kona óskar eftlr vlnnu
verslunar- eÓa skrifstofu-
störfum, hálfan eöa allan
daginn. Tilboö sendist Víkur-
fréttum, merkt ”NJ. 1“. —
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU
Útvega fyllingarefni.
Jóhann J. Sigvaldason
Nónvöröu 11 - Keflavfk
Siml 1423
Notuö eldavél óskast
til kaups. Vinsamlega hringiö
I síma 3462.
Til sölu
nokkrir þakgluggar og þak-
ventlar, notaðir. Seljast á
sanngjörnu verði. Uppl. I
síma 1143 eöa hjá Gísla
Gíslasyni, Hafnargötu 44,
Keflavík.
Leiguibúö óskastl
Ungt og reglusamt paróskar
eftir íbúð I Keflavík sem fyrst.
Góðri umgengi heitiö. Uppl. I
síma 7027.
HÚSEIGENDUR
Get tekiö aö mérsmíöi áfata-
skápum og almenna tré-
smíðavinnu.
RÚNAR BENEDIKTSSON
húsasmföamelstarl
Sunnubraut 1 - Keflavfk
Sfmi 1868
er alltaf fjör i tuskunum og mikiö
gefiö frá sér og enn meira tekiö
viö.
Næsta fundar dag, þann 27.
október, veröur hátiöarfundur
hjá Vöröunni til minningar um
stofnanda alþjóöasamtakanna,
eru allar konur velkomnar sem
þora ekki aöopna munn og svara
fyrir sig eöa tala máli sinu, og
einnig þær sem eru alls
ófeimnar, auövitaö. Þar mun fara
fram pallumræöur um framfarir i
málefnum kvenna frá Kvennaári,
og er stef pallsins: „Höfum viö
gengið til góös?". Fleira fer fram
athyglisvert og þarna veröa
einnig kaffi og veitingar sem viö
sneiöum yfirleitt hjá.
Ein meginástæöan fyrir
eflingu útbreiöslu á málfreyju-
þjálfuninni er sú, aö nýlega er
lokiö útgáfu á handbók Málfreyja
í íslenskri þýöingu, en
frumkvæði þess mikla verks áttu
einmitt Vöröukonur. Nú er þvi
auövelt aö fylgja eftir leiöbein-
ingum fyrir þær konur sem
gerast nýir aöilar. Málfreyjur i
Vöröunni bjóða allar Suður-
nesjakonur velkomnar á næsta
fund sinn, og aö gerast aöilar í
Vöröunni eöa takast á hendur aö
stofna nýja deild, sem er lifs-
Fyrirhugaö er aö nú bráölega
veröi hafin bygging á 200 ferm.
húsnæöi undir leikskóla viö dag-
heimiliö Garöasel i Keflavík.
Fyrsti áfangi var boðinn út, sem
felst í þvi aö klára undirstööurog
plötu fyrir áramót. Tvö tilboö
bárust, frá Hannesi Einarssyni
upp á rúmar 17 milljónir kr., og
frá Hjalta Guömundssyni upp á
rúmar 18 millj. kr., en kostnaöar-
áætlun frá því í vetur hljóöaöi
upp á 14.6 milljónir. Var tilboöi
Hannesar tekiö.
Bygging þessi fullbúin mun
leysa þann mikla vanda sem
veriö hefur hér varöandi leik-
skólapláss, en áætlaöeraöíhinu
nýja húsi veröi hægt aö hafa 40
börn fyrir hádegi og önnur 40
eftir hádegi, og veröur þessu
skipt i tvær deildir, 20 á hvorri
deild. Er þetta fagnaöarefni, þvi
aö á biölista munu nú vera um
130 börn, svo af nógu er aö taka.
reynsla út af fyrir sig.
Kynningarnefd Voröunnar
1980-1981.
Cornelia Ingólfidóttlr, form.
Þá er vitaö til þess aö mikill fjöldi
barna er fyrir utan þetta, en for-
ráöamenn þeirra hafa taliö von-
laust aö sækja um pláss fyrir þau
vegna þess hve alls staöar er full-
nýtt.
Kaupfélagið
með 10%
afslðtt
Frá 1. nóvember til 5. desem-
ber n.k. fá félagsmenn Kaupfé-
lags Suöurnesja 10% afslátt af
vóruúttekt i sérvörubúöum fé-
lagsins gegn framvisun afslátt-
arkorta sem fást á skrifstofu fé-
lagsins. Afslátturinn gildir aö-
eins gegn staögreiöslu, og und-
anskilin afslættinum eru stærri
raftæki og byggingavara
v\manlega fyrirjólin
Yfir 40 teg. af gólfdúk
^ Veggdúkur - Strigi
^ Veggfóður í barnaherbergi
i ÚRVALIÐ ALDREI MEIRA.
drapinn
Hafnargötu 80 - Keflavík - Siml 2652
Frá Innheimtu
Keflavíkurbæjar
1. nóvember n.k. er fjórði gjalddagi útsvara
og aðstöðugjalda. Vinsamlegast gerið skil
og forðist með því dráttarvexti.
Innheimtustjóri
Leikskóli við Garðasel