Víkurfréttir - 23.10.1980, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 23.10.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 23. október 1980 11 Varúð: Blús/Kjarnorka Laugardaginn 25. október kl. 21-23 mun hljómsveitin KJARN- Veitingasala við Njarð- vlkurhöfn Brynjar Sigmundsson og Guö- mundur Reynisson í Njarðvík hafa sótt um leyfi til reksturs veit- ingasölu viö höfnina í Njarðvík. Bæjarráö Njarðvíkur hefur sam- þykkt úthlutun leyfisins, að þvi tilskyldu að leyfi heilbrigðisyfir- valda og önnur leyfi liggi fyrir. ORKUBLÚSARARNIR frá Kefla- vík halda hljómleik í Félagsbiói, Keflavík. Þetta er í fyrsta sinn sem með- limir hljómsveitarinnar standa að hljómleik sem þessum. Stefna Kjarnorkublúsaranna er að halda sér utan dansleikja- spils til að lenda ekki í vítahring súkkulaðitónlistar, sem eru örlög nær allra danshljómsveita hérlendis. Dagskrá hljómleiksins, sem byggist á frumsömdu efni þeirra félaga, er aö stórum hluta framlag til baráttunnar gegn KJARNORKU, hvort heldur i mynd orkuvera eða tortímingar- vopna, og nýta þeir hrynform svo sem ROKK, BLUES og REGGAE Á aöalfundi Sorpeyðingar- stöðvar Suðurnesja, sem haldinn var á mánudag í síöustu viku, var mikill áhugi fyrirkaupum á járna- pressu til aö losna viö það járn sem safnast hér fyrir, öllum til ama. Á fundinum var samþykkt að vísa því til stjórnar stöövarinn- ar að hefja framkvæmdir við aö afla tilboða í járnapressu. Er stefnt að þvi að reyna að fá orkublúsararnir því fólk kunni aö meta tónflutning þeirra annars staöar en á dansiböllum og fjöl- menni á hljómleik þeirra. Miðaverð er aðeins 3/8 af venjulegu ballveröi, 3.000 kr. hingaö pressu sem helst væri færanleg og að kaupa hana helst í samráði við Sölunefnd Varnar- liöseigna. Ef mál ganga fyrir sig eins og best veröur á kosið, ætti járnapressa að vera komin hing- að um næstu áramót. Áætlaö er að um 3000 tonn af brotajárni myndi þurfa að vinna á ári hverju. til áherslu. Sem fyrr segir treysta Kjarn- Vilja kaupa járnapressu Vatnsnesvegi 12-14 Sími3377 HÚSGÖGN - GÖLFTEPPI - LAMPAR - '.tlO?# LOFTLJÓS • GJAFAVÖRll lUTBjtk4,1 og auðvitað allt i KOMIÐ, SJÁIÐ, SANNFÆRIST OG GERIÐ JAFNVEL GÓÐ KAUP. I 1 4?« 9t>

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.