Alþýðublaðið - 05.12.1924, Side 2
3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Bannlagabrotín
og yfirvOldin.
&
m ás ölu ve
má ekki vera hærra á eítirtöldum
tóbaksteguadum en hér segir:
Hér í blaðinu hefir oftsinuis
verlð sýut fram á, hversu tóm-
læti yfirvaldanna um að gæta
banalagauna og belta refsiákvæð*
um þeirra hefir orðið tit þess, að
oísi og ósvífni bannlagabrjóta
hefir aukist og þeim ijölgað með
ári hverju,
Er skemst þess að mlnnast, er
einn brnggarlnn var að iðju sinni
vlð elna fjölförnustu götu bæjar-
ins nm hábjartan dag á liðnu
hausti og fór eigi varlegar að
en svo, að húsbruni hlauzt af.
Alþýðublaðið krafðist þess þá,
að yfirvöldin gerðu tafarlaust
gangskör að þvi að binda enda
á yfirgang og lagaleysur þessa
óaldarlýðs.
Síðan hafa sex launsalar verið
teknir og dæmdlr. Aliir eruþeir
gamlir kunningjár réttvísinnar og
margsekir um bannlagabrot.
Virðlst því engin ástæða til að
taka sérlega mjúkum höndum á
þelm. Skulu nú greindar hér
retsingar þær, sem réttvfsin hefir
lagt á hvern þeirra um sig.
1. Ásgeir Ásmundsson. Hann
hefir þrisvar orðið sekur um
bannlagábrot á háttu öðru ári.
í júlí 1923 undirgekst hann að
greiða 400 króna sekt fyrir brot
gegn 1. gr. (að gera ekki grein
íyrlr áfengl); 8% '24 undlrgekst
hann aitur 200 króna sekt fyrir
sama konar brot, og loks 16/u
'24 var hann dæmdur íyrir sölu
í 1000 kr. sekt og 30 daga ein-
falt fangelsi.
2. Einar Einarsson var dæmdur
*% '22 fyrir sölu í 400 króna
sekt, % ’23 aítur fyrir söiu f
1000 króna sekt og loka 15/u
'24 f 1500 króna sekt og 30 daga
einfalt fangelsi fyrir söiu
3. Ólafur Jóhannesson var
dæmdur % '23 f 400 króna sekt
fyrir brot á 1. gr., % ’23 f 1000
króná sekt fyrir söiu og loks
“/11 ’24 í Í500 króna sekt og
30 daga einfalt fangeisi fyrlr
sölu.
Vindlar:
Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. V. kg.
Fiona — — 26.45 — — —
Rencurrel — — 27.00 — — —
Cassilda — — 2445 — —
Punch — — 25.90 — — —
Exceptionales — — 31.65 —■ — —
La Valentina — — 24.15 — — —
Vasco de öama — — 24.15 — .— —
Utan Reykjavfknr má verðið vera þvf hærra, sem nemur
flutningskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó
ekki yfir a %.
Landsverzlun.
Frá AlþýðubMuðgepðlnnl,
GrahamshMuð
fást í AlþýöubrauCgeröinni á Laugavegi 61 og í búöinni á Baldursgötu 14.
fyrlr brot á 1. gr,; *% '24 var
hann enn dæmdur, þá af hæsta-
rétti, f 1000 króna sekt og 30
daga einfalt fangelsi fyrir sölu
og loka af undirréttl 1B/u '24
fyrir sölu f 2000 króna sekt og
45 dága fangeld við venjulegt
íangaviðurværi.
5. Ólafur L. Fjeldsted; hann
hefir fimm sinnum orðið sekur
um bannlagabtot á hálfu þriðja
ári. a% '22 og J% '23 undirgekst
hrnn sektir fyrir brot á 1. gr.,
200 krónur og 800 króqur;
x% '24 var hann dæmdur f 500
króna sekt fyrir sölu. s7/l0 ’24
í 1000 króna sekt fyrir bruggnn
og loks 1B/U '24 i 2000 króna
sekt og 30 daga einfalt fángelsi
fyrir sölu
6. Björn Halidórsson hefir
tvisvar undirgengist sektir, ,400
krónur og 100 krónur, fyrlr brot
á 1. gr. og var loks dæmdur,
16ln '24, í 1000 króna sekt fyrlr
AlþýðuMaðlð
komur út & hverjum virkum degi.
Afg reið sla
j við Ingólfsetrreti — opin dag-
lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 siðd.
Skrifstofa
á Bjargarstig S (niðri) 6pin kl.
9i/»—101/* árd. og 8—9 síðd,
S í m a r:
633: prentsmiðja.
988: afgreiðsla.
1294: ritstjörn.
IA
Ve r ð 1 ag:
Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði.
Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind.
'XMSQKMMSOCSBXSOOCMKMSSISOI
hans, teijast sekur um brot gfegn
1. gr. laganna (um innflutnlng
áfengis) en um brot gegn hennl
segir:
4. Gestur Guðmundsson nndir-
gekst ls/6 922 sekt, 400 krónnr,
fyrir sóin; 2%0 '22 var hann
svo dæmdur í 600 króna aekt
sölu.
Samkvæmt 12. gr. baontag*
anna skil sá er elgi gerlr grein
fyrir átengi, er finst I vörzlum
14. gr.
»Brot gegn 1. gr. laga þessafs
varðar f fyrsta sinn sektum frá
200 — 1000 kr.