Fréttablaðið - 26.10.2016, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 5 3 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 6 . o K t ó b e r 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
sKoðun Kári Stefánsson skrifar
um sögu Sjón. 15
sport Gunnar Nelson er
meiddur á ökkla. Vonast til þess
að berjast sem fyrst á nýju ári. 16
tÍMaMót Hallgrímskirkja vígð
við sögulega athöfn á þessum
degi fyrir þrjátíu árum. 18
lÍfið
Bestu
bílarnir
í kvik
myndum. 28
MarKaðurinn
Staða hagkerfisins hefur batnað
mikið. Vaxandi hætta er á ójafn
vægi og ofhitnun.
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
KVÖLDOPNUN
ÚT VIKUNA
hluti af
ÞÚ ÞARFT
í hádeginu
Sautján af 42 farþegum sem voru í rútunni sem fór út af veginum á við Skálafellsafleggjarann á Þingvallavegi í gær voru fluttir á Landspítala Íslands. Þar af voru tveir fluttir á gjörgæsludeild.
Bílstjórinn og leiðsögumaðurinn voru íslenskir en rútan var á vegum Skagaverks ehf. og var ekki á nagladekkjum en á góðum dekkjum samkvæmt forsvarsmanns Skagaverks. Farþegarnir
voru flestir kínverskir. Alls voru 27 farþegar fluttir í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Mosfellsbæ. Búið var að útskrifa nokkra farþega þegar Fréttablaðið fór í prentun. Fréttablaðið/Vilhelm
plús sérblað l fólK
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
saMfélag Starfsmannaþjónustan
Elja hefur haft milligöngu fyrir tólf
dekkjaverkstæði til að manna starfs
stöðvar þeirra yfir helsta álagstímann
hjá fyrirtækjunum nú í vetrarbyrjun.
Þegar hafa komið til landsins rúm
lega 80 manns til að leysa úr vanda
fyrirtækjanna í þeirri tveggja mánaða
törn sem fram undan er. Hópurinn
dreifist á 23 starfsstöðvar þessara tólf
fyrirtækja á höfuðborgar svæðinu, í
Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi.
Starfsmennirnir koma flestir frá
Litháen, en einnig frá Póllandi, Ung
verjalandi og Rúmeníu.
Elja hóf starfsemi í janúar og hefur
strax fengið hingað til starfa rúmlega
400 manns – en í augnablikinu eru
250 manns við störf á vegum fyrir
tækisins hjá fjölbreyttri flóru fyrir
tækja. – shá / sjá síðu 6
Dekka vandann
með útlendum
verkamönnum
stjórnMál „Þetta er mjög alvarleg
staða fyrir Samfylkinguna. Nú ríður á
að safna öllum mögulegum atkvæð
um fyrir laugardaginn. Ég bara bendi
fólki á að hér verður ekki raun
veruleg umbótastjórn nema Sam
fylkingin verði með sterkari stöðu.
Það er mikið í húfi,“ segir Sigríður
Ingibjörg Ingadóttir um nýja skoð
anakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar
2 og Vísis. Könnunin var gerð í gær
og í fyrrakvöld.
Niðurstöðurnar benda til þess
að Sjálfstæðisflokkurinn fái flest
atkvæði allra flokka. Alls segist 25,1
prósent þeirra sem afstöðu taka
ætla að kjósa flokkinn, en 23,7 pró
sent sögðust ætla að kjósa flokkinn í
síðustu viku.
Píratar eru næststærsti flokkurinn
með 20,3 prósenta fylgi og Vinstri
græn eru með 16,4 prósenta fylgi.
Framsóknarflokkurinn og Viðreisn
eru álíka stórir, fyrrnefndi flokkurinn
með 11,2 prósenta fylgi en Viðreisn
með 10,8 prósent. Báðir flokkar bæta
við sig milli vikna því að í síðustu viku
mældist Framsóknarflokkurinn með
8,5 prósent og Viðreisn með einungis
6,6 prósent.
Samfylkingin er núna með sex
prósenta fylgi, sem er svipað og
flokkurinn var með í síðustu viku, og
Björt framtíð tapar fylgi milli vikna,
er með 5,1 prósent núna en var með
7,4 prósent.
Undanfarið hafa Píratar, VG, Sam
fylkingin og Björt framtíð rætt saman
um samstarf eftir kosninga. Sigríður
Ingibjörg segir Samfylkinguna þó
ekki geta tekið þátt í stjórnarsam
starfi ef niðurstöður kosninga verða
í samræmi við kannanir. „Ekki við
þessar aðstæður en við þurfum að
styrkja stöðu okkar til að geta farið í
slíkt samstarf.“
Fleiri taka afstöðu í þessari könnun
en í fyrri könnunum Fréttablaðsins,
Stöðvar 2 og Vísis, eða 76,6 prósent.
Rúm sex prósent segjast ekki ætla
að kjósa eða skila auðu, níu prósent
segjast óákveðin og tæp átta prósent
kjósa að svara ekki spurningunni. Í
könnun sem gerð var fyrir viku tóku
68 prósent svarenda afstöðu. Ein leið
til að túlka þá niðurstöðu er að fólk
sé í auknum mæli farið að velta fyrir
sér kosningunum sem eru á laugar
daginn.
Könnunin var gerð þannig að
hringt var í 1.127 manns dagana 24.
og 25. október þar til náðist í 802 sam
kvæmt lagskiptu slembiúrtaki. Svar
hlutfallið var því 71,2 prósent. – jhh
Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu
Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis.
Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi. Björt framtíð er nálægt því að þurrkast út.
5,1%
5,1%
11,2%
20
,3
%
6%
25,1%
10
,8
%
16,4
%
aðrir
✿ Könnun 24. og 25. okt.
V i ð s K i p t i Bandaríska fyrir
tækið Pentair Aquatic Eco Syst
ems Ltd. hefur fest kaup á Vaka
fiskeldiskerfum. Vaki hefur verið
leiðandi afl í vöruþróun innan fisk
eldis um allan heim í þrjá áratugi.
Hjá fyrirtækinu starfa 28 manns á
Íslandi, auk 22 til viðbótar í dóttur
félögum í Chile, Noregi og Skotlandi.
Yfir 90 prósent af umsvifum Vaka
eru á erlendum mörkuðum. Helstu
vörur Vaka eru fiskiteljarar, búnaður
til stærðarmælinga á eldisfiski, ásamt
dælum, flokkurum, fóðurkerfi og
öðrum vörum fyrir iðnvætt fiskeldi.
Pentair er skráð í kauphöllina í New
York og hefur 30.000 starfsmenn í
sextíu löndum sem starfa m.a. innan
orkugeirans, matvælaiðnaðar, vatns
meðhöndlunar og fjarskipta.
– hh / sjá Markaðinn.
Stórfyrirtæki
kaupir Vaka
fiskeldiskerfi
2
6
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
1
0
-C
6
0
4
1
B
1
0
-C
4
C
8
1
B
1
0
-C
3
8
C
1
B
1
0
-C
2
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
2
5
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K