Fréttablaðið - 26.10.2016, Síða 24
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala
og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir,
liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367
Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358
Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 |
Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is,
s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433
lilja björk
Hauksdóttir
liljabjork@365.is
Sérblaðið Hringbrautar-
verkefnið kom út mánu-
daginn 24. nóvember.
Í grein þar sem full-
trúar framboða til
alþingiskosninga
voru inntir eftir
sinni sýn varð-
andi uppbyggingu
nýs þjóðarsjúkra-
húss við Hring-
braut láðist að birta
svar Gunnars Skúla
Ármannssonar, læknis
og fulltrúa Dögunar. Það
fer hér á eftir.
Byggingarsaga Landspítalans
er mjög merkileg saga og verða
vonandi gerð góð skil síðar meir.
Stjórnmálasamtökin Dögun telja
að það verði að byggja nýjan
spítala fyrir alla landsmenn. Í
raun ættum við núna að vera að
byggja Landspítala númer tvö
eða þrjú frá því Landspítalinn
var opnaður 1930. Dögun vill því
að spítalinn verði byggður sem
fyrst. Erlendis er það ekki óal-
gengt að spítalar séu endurnýj-
aðir á rúmlega þrjátíu ára fresti.
Það hafa verið miklar umræður
um staðarval og einnig það ferli
sem leiddi til þeirrar niðurstöðu
að byggja ætti á Hringbrautinni.
Dögun tekur enga aðra afstöðu í
því máli en þá að við getum sam-
þykkt þá kröfu að gerð yrði ný
könnun að kröfu þeirra sem vilja
að spítalinn verði ekki reistur við
Hringbraut. Sú könnun verður þá
að ganga hratt fyrir sig og vera
trúverðug. Ef hún gjörbreytir
fyrri niðurstöðum verða menn að
endurskoða staðarvalið. Annar
kostur við þessa könnun er að ef
hún er samhljóma fyrri ákvörð-
unum þá mun skapast meiri sátt
um þær ákvarðanir.
Dögun vill að lokum leggja
mikla áherslu á að stjórnvöld
hviki hvergi frá settu markmiði
að byggja nýjan spítala fyrir alla
landsmenn.
leiðrétting
ari eldjárn og björn bragi arnarsson hafa ferðast um landið að undanförnu með sýningu sína Á tæpasta vaði.
„Það var fullt út úr dyrum á síð-
ustu tveimur kvöldum og virki-
lega góð stemning. Það er allt-
af gaman að koma út á land og
skemmta á stöðum sem maður
fær sjaldan tækifæri til að koma
á og hitta nýtt fólk,“ segir Björn
Bragi Arnarsson. Ari Eldjárn
bætir við að þá hafi langað til
að taka litla sýningaröð þar sem
þeir fengju tækifæri til að flytja
lengra uppistand en vanalega.
„Þegar við komum fram með Mið-
Íslandi eða skemmtum á hvers
kyns viðburðum erum við yfir-
leitt með um 15 til 20 mínútna at-
riði. Í þessari sýningu tökum við
hins vegar hvor sínar 45 mínút-
urnar af gríni, tökum í raun sinn
hálfleikinn hvor af uppistandi.“
Eins og á öðrum sýningum hjá
þeim félögum eru efnistökin fjöl-
breytt en þeir fá innblástur úr
öllu sem er að gerast í kringum
þá. „Við tölum mikið um hvers-
dagslega hluti, það sem er að ger-
ast í samfélaginu og allt þar á
milli. Við reynum líka að taka að-
eins fyrir staðinn sem við erum
á hverju sinni enda hefur hvert
bæjarfélag sín sérkenni sem er
gaman að gera góðlátlegt grín að,“
segir Ari.
Björn Bragi segir mikla stemn-
ingu hafa verið hjá þeim Ara á
ferðalögunum en með þeim í för
er Atli Rúnar sem heldur utan
um öll þeirra mál í þessari sýn-
ingu. „Ferðirnar eru hrikalega
skemmtilegar, það er mikið djók-
að og þar fæðist oft gott grín sem
á það síðan til að rata inn í sýn-
ingarnar.“
„Samstarf okkar Björns Braga
er frábært. Við erum miklir
vinir og vinnum mjög vel saman.
Okkur gengur líka vel að semja
efni saman, það er mjög gott að
hafa góðan félaga í því,“ segir Ari.
Í kvöld verða þeir Ari og Björn
Bragi með uppistand í Skyrgerð-
inni í Hveragerði og á Háaloftinu
í Vestmannaeyjum annað kvöld. Á
tæpasta vaði verður í gangi fram
í lok nóvember og þá fer vinna á
fullt við undirbúning nýrrar sýn-
ingar Mið-Íslands sem verður
frumsýnd í Þjóðleikhúskjallaran-
um í janúar 2017. „Við stefnum á
að hún verði okkar besta hingað
til,“ segja þeir félagarnir.
Á tæpu vaði
Félagarnir og grínistarnir björn bragi arnarsson og ari eldjárn hafa
að undanförnu ferðast um landið með uppistand sitt Á tæpasta vaði
og segja þeir viðtökurnar hafa verið frábærar. Í kvöld skemmta þeir í
Skyrgerðinni í Hveragerði og annað kvöld í Vestmannaeyjum.
gunnar skúli Ármannsson
Dr. Shubhangee ayurvedískur læknir MD
í jurtafræðum verður með námskeið dagana
26, 27, 28 október frá 18:30-21:30.
Miðvikudagur 26. Okt.:
Húðsjúkdómar – meðferð krónískra húðsjúkdóma með ayurveda.
Fimmtudagur 27. Okt.:
Læknandi eiginleikar ayurvedískra krydda.
Föstudagur 28. Okt.:
Ayurveda og stress. Að ná tökum á stressi með hjálp ayurveda.
námskeið
Ayurveda
Jurtaapótekið Skipholti 33,
skráning í síma: 552-1103
Einnig laust í einkaviðtöl
19. og 26. nóvember og 3. og 10. desember
RANGÁRFLÖTUM 4, HELLU – S. 531 8010 – STRACTAHOTELS.IS
Jólahlaðborð, 8.800 kr. á mann.
Gerum tilboð fyrir hópa. Ef hópar vilja koma aðra daga,
hafið samband í síma 531 8010 eða 531 8007.
Netfang: info@stractahotels.is
Jólahlaðborð og gisting í tveggja manna
herbergi með morgunverði, 17.400 kr. á mann.
2 6 . o k t ó b e r 2 0 1 6 M I Ð V I k U D A G U r2 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A Ð ∙ X X X X X X X X ∙ k y n n I n G A r b l A Ð V I Ð b U r Ð I r
2
6
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
1
0
-C
F
E
4
1
B
1
0
-C
E
A
8
1
B
1
0
-C
D
6
C
1
B
1
0
-C
C
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
2
5
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K