Fréttablaðið - 26.10.2016, Page 40
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
26. október 2016
Tónlist
Hvað? Florian Rago-24 Paganini
Caprices
Hvenær? 19.30
Hvar? Harpa
Hinn margverðlaunaði fiðlu
leikari Florian Rago mun leiða
þig á ferðalagi frá hæstu hæðum
fegurðar til djöfullegs dýpis.
Missið ekki af þessum sjaldgæfa
flutningi. Fáir leggja í að flytja
24 caprices Niccolòs Paganini í
heild sinni á tónleikum. Yfirnátt
úruleg hæfni Paganini varð til
þess að orðrómur fór á kreik um
að hann hefði selt sál sína djöfl
inum. Verkin krefjast gífurlegrar
tæknilegrar færni og vefa töfrandi
heim fullan af syngjandi laglínum
og eldheitri ástríðu. Hér eru á
ferðinni tónleikar til að hvetja og
snerta hjörtu allra og sál.
Hvað? Múlinn Jazzklúbbur: Tríóið
Matóma
Hvenær? 21.00
Hvar? Harpa
Tríóið Matóma mun leika klassísk
lög eftir höfunda úr ýmsum stílum
djassins. Ómar og Magnús hafa
starfað saman m.a. í hljómsveit
inni ADHD og Tómas og Ómar
gáfu út diskinn Bræðralag á síðasta
ári. Sveifla, latíntónlist, fönk.
Hvað? Ljósár, Milkhouse á Húrra
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra
Í kvöld mun hljómsveitin Milk
house spila á Húrra. Húsið verður
opnað klukkan átta en tónleik
arnir byrja klukkan níu. Miðaverð
er 1.500 krónur.
Hvað? Við opinn glugga
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi
Hvað? Sensory Hoverload í Lucky
Records!
Hvenær? 16.00
Hvar? Lucky Records, Rauðarárstíg 10,
105 Reykjavík
Bandaríska sýrufönksveitin Sens
ory Hoverload kemur í heim
sókn í búðina og spilar í tæpan
klukkutíma fyrir gesti og gangandi.
Sveitin var stofnuð árið 2012 og
er þekkt fyrir frábæra sviðsfram
komu. Frítt inn og allir velkomnir!
Hvað? Una Stef, Stefanía Svavars og
Árný Árnadóttir.
Hvenær? 21.00
Hvar? Café Rosenberg
Í kvöld munu tónlistarkonurnar
Una Stef, Stefanía Svavars og Árný
Árnadóttir koma fram á Café
Rosenberg og flytja eigið efni.
Aðgangseyrir er 2.000 krónur.
Uppákomur
Hvað? Hveragerði – Á tæpasta vaði
Hvenær? 21.00
Hvar? Hótel Örk
Ari Eldjárn og Björn Bragi snúa
nú bökum saman og fara rúnt um
landið á haustmánuðum en þeir
hafa um árabil verið tveir af allra
fyndnustu og eftirsóttustu uppi
stöndurum Íslands. Ari og Björn
eru báðir meðlimir í uppistands
hópnum MiðÍslandi. Á tæpasta
vaði er tveggja klukkustunda uppi
standssýning þar sem þeir félag
arnir skiptast á að flytja lengra
uppistand en venjulega. Miðaverð
er 3.900 krónur.
Hvað? Bókakaffi
Hvenær? 20.00
Hvar? Menningarhús, Gerðubergi –
Borgarbókasafn
Glæpasagnahöfundarnir Jónína
Leósdóttir, Lilja Sigurðardóttir,
Sólveig Pálsdóttir og Yrsa Sigurðar
dóttir koma saman á Bókakaffi í
Gerðubergi til að spyrja hver aðra
spjörunum úr. Þær munu lesa
úr verkum sínum og spjalla um
glæpakvendi og glæpasögur. Allir
velkomnir, aðgangur ókeypis.
Fundir
Hvað? Magnús Þór Þorbergsson: Úr
baðstofu í borðstofu
Hvenær? 20.00
Hvar? Neskirkja
Magnús Þór Þorbergsson leik
listarfræðingur verður gestur
á fundi Félags íslenskra fræða í
kvöld, þar sem hann heldur fyrir
lesturinn Úr baðstofu í borðstofu:
Leikhús, sjálfsmynd þjóðar og
mótun íslenskrar nútímamenn
ingar. Fundurinn er haldinn í
sal safnaðar heimilis Neskirkju
við Hagatorg. Magnús Þór Þor
bergsson lauk MAgráðu í leik
listarfræðum frá Freie Universität
í Berlín 1999. Hann hefur m.a.
starfað sem dramatúrg við Borgar
leikhúsið og sem leiklistargagn
rýnandi Víðsjár og var til ársins
2015 lektor við Sviðslistadeild
Listaháskóla Íslands. Magnús er
um þessar mundir að leggja loka
hönd á doktorsritgerð um íslenskt
leikhús og sjálfsmynd þjóðar
18501930 við íslensku og menn
ingardeild Háskóla Íslands.
Hvað? Áhrif kosninga á markaðinn
Hvenær? 20.00
Hvar? Sólon, Bankastræti 7a
Þar sem kosningar eru á næsta
leiti höfum við ákveðið að setja
upp fund um áhrif kosninga á
markaði. Útlit er fyrir að landslag
stjórnmálanna muni breytast
töluvert eftir kosningarnar á
laugardaginn. Ef fer sem horfir
munu þessar breytingar á stjórn
landsins hafa víðtæk áhrif. Óttar
Guðjónsson, hagfræðingur og
framkvæmdastjóri Lánasjóðs
sveitarfélaga, mun fara yfir hvaða
áhrif kosningarnar geta haft á
fjármálamarkaðinn. Þar sem útlit
er fyrir vinstristjórn að loknum
kosningum og í kjölfarið miklar
skattahækkanir og aukin útgjöld
ríkissjóðs er líklegt að fjármála
markaðurinn verði fyrir miklum
áhrifum.
Hvað? Kosningamaskínan: Hvað er bak
við tjöldin?
Hvenær? 18.00
Hvar? Stúdentakjallarinn
Langar þig til að vita hvernig kosn
ingamaskínan virkar og hvað er
bak við tjöldin í kosningum. Ef svo
er þá mun fjármála og atvinnu
lífsnefnd SHÍ í tilefni af komandi
kosningum standa fyrir viðburði
í kvöld sem gæti svarað þessari
spurningu.
ÁLFABAKKA
JACK REACHER KL. 5:30 - 8 - 10:30
JACK REACHER VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30
DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
SULLY KL. 5:50 - 8 - 10:10
MECHANIC: RESURRECTION KL. 10:20
WAR DOGS KL. 8
SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20
KEFLAVÍK
JACK REACHER KL. 8 - 10:30
INFERNO KL. 10:30
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8
AKUREYRI
JACK REACHER KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8
DEEPWATER HORIZON KL. 10:30
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
DON GIOVANNI ÓPERA ENDURFLUTT KL. 6
JACK REACHER KL. 8 - 10
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 10:40
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:30
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
EGILSHÖLL
JACK REACHER KL. 5:30 - 8 - 10:30
CAN’T WALK AWAY KL. 6
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30
DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
SULLY KL. 8 - 10:10
Nýjasta stórmynd Clint Eastwood
EMPIRE
THE GUARDIAN
HOLLYWOOD REPORTER
Ein magnaðasta stórmynd ársins
ENTERTAINMENT WEEKLY
VARIETY
Byggð á samnefndri metsölubók
Emily Blunt
Justin Theroux
Mynd sem þú mátt ekki missa af
HOLLYWOOD REPORTER
THE WRAP
Sýnd með
íslensku tali
EMPIRE
ENTERTAINMENT WEEKLY
N.Y. DAILY NEWS
EMPIRE
Tom Cruise er mættur aftur sem
Jack Reacher
Sýningartímar á miði.is og smarabio.is
ANASTASIA ANDRÉ RIEU
2. nóvember
í Háskólabíói 19. nóv. og 3. desí Háskólabíói
Jólatónleikar
- HS, MORGUNBLAÐIÐ
KVIKMYND EFTIR
TIM BURTON
GJAFABRÉF Í BÍÓ
GEFÐU UPPLIFUN
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
I
Innsæi / The Sea Within 18:00
Fire at Sea 17:30
Captain Fantastic 20:00, 22:30
Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children 20:00
Ransacked 20:00
Eiðurinn ENG SUB 22:30
Neon Demon 22:30
H E I L S U R Ú MAR
G
H
!!!
2
51
01
6
DAGAR REKKJUNNAR
20–40% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM AMERÍSKUM
HEILSURÚMUM FRÁ KING KOIL.
KOMIÐ OG KYNNIÐ YKKUR ÚRVALIÐ.
Florian Rago-24 Paganini Caprices spilar í Hörpu í kvöld. FRéttablaðið/VilHelm
2 6 . o k T ó b e r 2 0 1 6 M I Ð V I k U D A G U r24 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð
2
6
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
1
0
-D
E
B
4
1
B
1
0
-D
D
7
8
1
B
1
0
-D
C
3
C
1
B
1
0
-D
B
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
2
5
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K