Fréttablaðið - 26.10.2016, Síða 40

Fréttablaðið - 26.10.2016, Síða 40
Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is 26. október 2016 Tónlist Hvað? Florian Rago-24 Paganini Caprices Hvenær? 19.30 Hvar? Harpa Hinn margverðlaunaði fiðlu­ leikari Florian Rago mun leiða þig á ferðalagi frá hæstu hæðum fegurðar til djöfullegs dýpis. Missið ekki af þessum sjaldgæfa flutningi. Fáir leggja í að flytja 24 caprices Niccolòs Paganini í heild sinni á tónleikum. Yfirnátt­ úruleg hæfni Paganini varð til þess að orðrómur fór á kreik um að hann hefði selt sál sína djöfl­ inum. Verkin krefjast gífurlegrar tæknilegrar færni og vefa töfrandi heim fullan af syngjandi laglínum og eldheitri ástríðu. Hér eru á ferðinni tónleikar til að hvetja og snerta hjörtu allra og sál. Hvað? Múlinn Jazzklúbbur: Tríóið Matóma Hvenær? 21.00 Hvar? Harpa Tríóið Matóma mun leika klassísk lög eftir höfunda úr ýmsum stílum djassins. Ómar og Magnús hafa starfað saman m.a. í hljómsveit­ inni ADHD og Tómas og Ómar gáfu út diskinn Bræðralag á síðasta ári. Sveifla, latíntónlist, fönk. Hvað? Ljósár, Milkhouse á Húrra Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra Í kvöld mun hljómsveitin Milk­ house spila á Húrra. Húsið verður opnað klukkan átta en tónleik­ arnir byrja klukkan níu. Miðaverð er 1.500 krónur. Hvað? Við opinn glugga Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi Hvað? Sensory Hoverload í Lucky Records! Hvenær? 16.00 Hvar? Lucky Records, Rauðarárstíg 10, 105 Reykjavík Bandaríska sýrufönksveitin Sens­ ory Hoverload kemur í heim­ sókn í búðina og spilar í tæpan klukkutíma fyrir gesti og gangandi. Sveitin var stofnuð árið 2012 og er þekkt fyrir frábæra sviðsfram­ komu. Frítt inn og allir velkomnir! Hvað? Una Stef, Stefanía Svavars og Árný Árnadóttir. Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Í kvöld munu tónlistarkonurnar Una Stef, Stefanía Svavars og Árný Árnadóttir koma fram á Café Rosenberg og flytja eigið efni. Aðgangseyrir er 2.000 krónur. Uppákomur Hvað? Hveragerði – Á tæpasta vaði Hvenær? 21.00 Hvar? Hótel Örk Ari Eldjárn og Björn Bragi snúa nú bökum saman og fara rúnt um landið á haustmánuðum en þeir hafa um árabil verið tveir af allra fyndnustu og eftirsóttustu uppi­ stöndurum Íslands. Ari og Björn eru báðir meðlimir í uppistands­ hópnum Mið­Íslandi. Á tæpasta vaði er tveggja klukkustunda uppi­ standssýning þar sem þeir félag­ arnir skiptast á að flytja lengra uppistand en venjulega. Miðaverð er 3.900 krónur. Hvað? Bókakaffi Hvenær? 20.00 Hvar? Menningarhús, Gerðubergi – Borgarbókasafn Glæpasagnahöfundarnir Jónína Leósdóttir, Lilja Sigurðardóttir, Sólveig Pálsdóttir og Yrsa Sigurðar­ dóttir koma saman á Bókakaffi í Gerðubergi til að spyrja hver aðra spjörunum úr. Þær munu lesa úr verkum sínum og spjalla um glæpakvendi og glæpasögur. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Fundir Hvað? Magnús Þór Þorbergsson: Úr baðstofu í borðstofu Hvenær? 20.00 Hvar? Neskirkja Magnús Þór Þorbergsson leik­ listarfræðingur verður gestur á fundi Félags íslenskra fræða í kvöld, þar sem hann heldur fyrir­ lesturinn Úr baðstofu í borðstofu: Leikhús, sjálfsmynd þjóðar og mótun íslenskrar nútímamenn­ ingar. Fundurinn er haldinn í sal safnaðar heimilis Neskirkju við Hagatorg. Magnús Þór Þor­ bergsson lauk MA­gráðu í leik­ listarfræðum frá Freie Universität í Berlín 1999. Hann hefur m.a. starfað sem dramatúrg við Borgar­ leikhúsið og sem leiklistargagn­ rýnandi Víðsjár og var til ársins 2015 lektor við Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. Magnús er um þessar mundir að leggja loka­ hönd á doktorsritgerð um íslenskt leikhús og sjálfsmynd þjóðar 1850­1930 við íslensku­ og menn­ ingardeild Háskóla Íslands. Hvað? Áhrif kosninga á markaðinn Hvenær? 20.00 Hvar? Sólon, Bankastræti 7a Þar sem kosningar eru á næsta leiti höfum við ákveðið að setja upp fund um áhrif kosninga á markaði. Útlit er fyrir að landslag stjórnmálanna muni breytast töluvert eftir kosningarnar á laugardaginn. Ef fer sem horfir munu þessar breytingar á stjórn landsins hafa víðtæk áhrif. Óttar Guðjónsson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga, mun fara yfir hvaða áhrif kosningarnar geta haft á fjármálamarkaðinn. Þar sem útlit er fyrir vinstristjórn að loknum kosningum og í kjölfarið miklar skattahækkanir og aukin útgjöld ríkissjóðs er líklegt að fjármála­ markaðurinn verði fyrir miklum áhrifum. Hvað? Kosningamaskínan: Hvað er bak við tjöldin? Hvenær? 18.00 Hvar? Stúdentakjallarinn Langar þig til að vita hvernig kosn­ ingamaskínan virkar og hvað er bak við tjöldin í kosningum. Ef svo er þá mun fjármála­ og atvinnu­ lífsnefnd SHÍ í tilefni af komandi kosningum standa fyrir viðburði í kvöld sem gæti svarað þessari spurningu. ÁLFABAKKA JACK REACHER KL. 5:30 - 8 - 10:30 JACK REACHER VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 SULLY KL. 5:50 - 8 - 10:10 MECHANIC: RESURRECTION KL. 10:20 WAR DOGS KL. 8 SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20 KEFLAVÍK JACK REACHER KL. 8 - 10:30 INFERNO KL. 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 AKUREYRI JACK REACHER KL. 5:30 - 8 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 DEEPWATER HORIZON KL. 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 DON GIOVANNI ÓPERA ENDURFLUTT KL. 6 JACK REACHER KL. 8 - 10 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 10:40 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:30 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL JACK REACHER KL. 5:30 - 8 - 10:30 CAN’T WALK AWAY KL. 6 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 SULLY KL. 8 - 10:10 Nýjasta stórmynd Clint Eastwood EMPIRE  THE GUARDIAN  HOLLYWOOD REPORTER  Ein magnaðasta stórmynd ársins ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  Byggð á samnefndri metsölubók Emily Blunt Justin Theroux Mynd sem þú mátt ekki missa af HOLLYWOOD REPORTER  THE WRAP  Sýnd með íslensku tali EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  N.Y. DAILY NEWS  EMPIRE  Tom Cruise er mættur aftur sem Jack Reacher Sýningartímar á miði.is og smarabio.is ANASTASIA ANDRÉ RIEU 2. nóvember í Háskólabíói 19. nóv. og 3. desí Háskólabíói Jólatónleikar - HS, MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYND EFTIR TIM BURTON GJAFABRÉF Í BÍÓ GEFÐU UPPLIFUN HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 I Innsæi / The Sea Within 18:00 Fire at Sea 17:30 Captain Fantastic 20:00, 22:30 Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children 20:00 Ransacked 20:00 Eiðurinn ENG SUB 22:30 Neon Demon 22:30 H E I L S U R Ú MAR G H !!! 2 51 01 6 DAGAR REKKJUNNAR 20–40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM AMERÍSKUM HEILSURÚMUM FRÁ KING KOIL. KOMIÐ OG KYNNIÐ YKKUR ÚRVALIÐ. Florian Rago-24 Paganini Caprices spilar í Hörpu í kvöld. FRéttablaðið/VilHelm 2 6 . o k T ó b e r 2 0 1 6 M I Ð V I k U D A G U r24 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð 2 6 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 0 4 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 0 -D E B 4 1 B 1 0 -D D 7 8 1 B 1 0 -D C 3 C 1 B 1 0 -D B 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.