Fréttablaðið - 02.12.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 02.12.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 8 5 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 . d e s e M b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Bannið vandræðaskatta í stjórnarskrá, skrifar Helgi Tómasson. 20 plús 1 sérblað l  Fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Siggu Kling Stjörnuspá sÍða 36 FrÍtt Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gjöf sem lifnar við! Gjafakort Borgarleikhússins S T Y R K TA R F É L A G L A M A Ð R A O G F AT L A Ð R A Sölutímabil 2. - 16. desember www.kaerleikskulan.is S Ý N Laugavegi 178 - Sími 568 9955 AFMÆLISDAGAR 1. 2. OG 3. DESEMBER 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM 46.ára FALLEGUR TERTUDISKUR FYLGIR KAUPUM EF VERSLAÐ ER FYRIR KR.8.500 + (Afsláttur gildir ekki af öðrum tilboðum) Lögreglan handtók í gær bílstjóra jeppa sem reyndi að flýja af vettvangi grunaður um frelsissviptingu í Fellsmúla. Um kvöldmatarleytið í gær var lög- regla enn að leita að pari sem búið hefur í Fellsmúla um skamma hríð. Fórnarlambið klifraði milli svala og hæða til að komast undan. Fréttablaðið/GVa sakaMál  Tveir menn voru hand- teknir á Siglufirði í gær í aðgerðum héraðssaksóknara vegna gruns um fjárdrátt hjá AFL sparisjóði. AFL sparisjóður rann inn í Arion banka 2015 sem rekur nú útibú á Siglufirði undir sínum merkjum. Annar hinna handteknu er fyrr- verandi sparisjóðsstjóri samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Einnig gerði embætti héraðssaksóknara húsleit á fimm stöðum í bænum. Málið hófst í september í fyrra þegar tveir aðrir menn voru hand- teknir vegna gruns um fjárdrátt. Annar hinna handteknu í þeim aðgerðum var fyrrverandi starfs- maður sparisjóðsins en hinn forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, Magn- ús Jónsson. Hann baðst lausnar frá embætti stuttu eftir að málið kom upp í fjölmiðlum. Þegar Sparisjóðurinn rann inn í Arion banka og farið var að skoða bækur sjóðsins vaknaði grunur um misferli. Því á málið upphaf sitt að rekja til innri skoðunar Arion á sjóðnum. Málin sem rannsökuð eru nú eru frá þeim tíma sem Sparisjóð- urinn var sjálfstæð bankastofnun „Við handtókum tvo einstaklinga í tengslum við málið og færðum til yfirheyrslu. Að auki gerðum við húsleit á einum fimm stöðum í bænum,“ segir Ólafur Þór Hauks- son héraðssaksóknari, sem fer með efnahagsbrot. „Þetta mál tengist fjárdráttarmáli sem kom upp í sept- embermánuði árið 2015 á sama stað og hefur undið upp á sig.“ Samkvæmt heimildum frétta- blaðsins er fjárdrátturinn upp á hundruð milljóna króna þegar allt er talið saman. Málið hefur verið lengi til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara sem hefur þurft að rekja slóð fjármagns bæði hér innanlands og utan landsteinanna samkvæmt heimildum fréttastofu. – sa Fyrrum sparisjóðsstjóri í haldi Fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Siglufjarðar var handtekinn í gær vegna gruns um fjármálamisferli. Embætti héraðssaksóknara gerði húsleit á fimm stöðum í bænum. Rannsóknin angi af stærra máli frá í fyrra. Þetta mál tengist fjárdráttarmáli sem kom upp í septembermánuði árið 2015 á sama stað og hefur undið upp á sig. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari viðskipti Slitabú Kaupþings leitar erlends banka til að sjá um skrán- ingu Arion banka í erlenda kaup- höll samhliða skráningu hér á landi. Þetta hefur fréttastofan Reuters eftir heimildum sínum. Fram hefur komið að Arion banki stefnir að hlutafjárútboði og skráningu í kjölfarið á fyrri hluta næsta árs. Líklegt er að bankinn leiti tvíhliða skráningar, bæði hér og í erlendri kauphöll. Talið er að Stokkhólmur verði fyrir valinu sem erlend kauphöll. Samkvæmt Reuters hafa fjárfest- ingarbankarnir Citi og Morgan Stan- ley unnið sem ráðgjafar við undir- búningsvinnuna. En samkvæmt frétt Reuters er nú leitað að banka til að sjá um skráninguna sjálfa. Samkvæmt fréttinni er virði Arion áætlað um 190 milljarðar króna sem eru 90 prósent af eigin fé bankans. Það er hærri fjárhæð en heimildir Fréttablaðsins herma sem segja að virðið gæti legið nær 150 milljörðum króna. Í frétt Reuters er sagt að erlend skráning gæti orðið mikilvægur prófsteinn á það hvort erlendir fjárfestar séu á ný tilbúnir að taka áhættu af íslenska hagkerfinu. – hh  Slitabú Kaupings leitar að erlendum banka til að skrá Arion í kauphöll Lögreglan leitar að ungu pari ➛10-11 0 2 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 8 6 -9 0 9 0 1 B 8 6 -8 F 5 4 1 B 8 6 -8 E 1 8 1 B 8 6 -8 C D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.