Fréttablaðið - 02.12.2016, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 02.12.2016, Blaðsíða 32
Á tíunda áratugnum voru marg- ar konur með örmjóar augabrún- ir en síðan hafa þær þykknað jafnt og þétt og um tíma fengu þær nánast að vaxa villtar. Sem stendur þykja þéttar og vel mót- aðar augabrúnir helst til prýði. Mælt er með því að láta snyrti- fræðing móta augabrúnirnar í fyrstu. Síðan er hægt að við- halda lögun þeirra heima. Þá ætti að taka sem mest mið af náttúrulegri þykkt og lögun brúnanna, þó vissulega sé hægt að móta þær til. Til eru nokkr- ar þumalputtareglur við það sem gott er að hafa í huga. 1. Taktu þér augnblýant í hönd. Láttu hann nema við nasavæng- inn og snúðu honum beint upp. Þannig finnur þú hvar auga- brúnin ætti að byrja. Gott er að merkja það með litlum punkti. 2. Næst þarftu að finna hæsta punkt augabrúnarinnar sem er jafnframt sá staður þar sem hún byrjar að sveigjast aftur niður. Horfðu beint fram. Hallaðu blý- antinum þannig að hann hylji útjaðar augasteinsins. Þá ætti hann að nema við hæsta punkt augabrúnarinnar. 3. Láttu blýantinn áfram nema við nasavænginn. Hallaðu honum svo þannig að hann hylji ytri augnkrókinn. Þá ætti hann að nema við enda augabrúnar- innar. Gefa andlitinu svip Fallegar augabrúnir gera mikið fyrir útlitið. Tískustraumar eiga við um þær eins og annað og getur ákjósanleg þykkt og lögun sveiflast frá ári til árs. Það er þó æskilegt að hafa nokkrar þumalputtareglur í huga. Blandið þeim svo inn í brúnirnar með mjúkum strokum. Teiknið útlínur. 4. Til að athuga hvort auga- brúnin byrji og endi í svip- aðri hæð lætur þú blýant- inn nema við neðri brún fremri hluta hennar og snýrð honum þvert út að enda. Byrjunin og endinn ættu að liggja nokkurn veg- inn í sömu hæð. Það sama má gera við efri hluta brúnanna til að vita hvort hæsti punktur þeirra sé í svipaðri hæð báðum megin. Því næst er gott að nota mjóan pensil og augnabrúnalit til að fylla upp í brúnirnar miðað við fyrrgreind viðmið. Hægt er að teikna útlínurnar og blanda þeim svo inn í brúnirnar með mjúkum strokum. Tískustraumar eiga við um auga- brúnir eins og annað. Í dag eiga þær helst ekki að vera of mikið plokkaðar heldur þéttar og vel mótaðar. 1 2 3 4 Fjögur atriði sem gott er að hafa í huga við mótun augabrúnanna. Sunnudjass alla sunnudaga kl 20.00 Heimsklassa Djass með frábærum tónlistarmönnum í bruggsalnum okkar. Allir velkomnir - enginn aðgangseyrir Hraðréttur dagsins í hádeginu alla virka daga 1.690.- kr 2 . d e s e m b e r 2 0 1 6 F Ö s T U d A G U r8 F ó l k ∙ k y n n i n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F s s T í l l 0 2 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :2 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 8 6 -9 A 7 0 1 B 8 6 -9 9 3 4 1 B 8 6 -9 7 F 8 1 B 8 6 -9 6 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 1 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.