Alþýðublaðið - 08.12.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1924, Síða 3
ALÞ1? ÐÚBLAÐ2Ð í hafa komið óþægilega við kaun ýmsra >máttarstólpanna«, Víst er um það, að einhverjum seija launsalarnir vínið; sennilega hafa þeir stærstu >finustu sambondin<, það gæti vitaskuld komið sér ilia, et þau sambönd yrðu lands- lýð ljóa. Aonað gott dæmi um rogg- semi yfirvaldanna er rannsóknin á farml Veiðibjöilunnar. Hún kom fyrst tii Vestmannaeyja, þaðan til Hafnarfjarðar og síðan hing- að. Þegar hér kom, var loks hafin rannsókr; vitaskuid fanst ekkert, því áð hún hatði haft bæði tfma og tækifæri til að koma áfenginu á öruggan stað. Um það bll, áð sklpið var að fara,— stjórnarblaðið sjálft segir það tarlð, hvitþvegið af öiium grun, acð/ltað, — kemst það af hreinustu tilviijun upp, að það hefir hait meðferðis margar smálestir af áfengi, sem affarmt var i Hafnatfirði og siðan flutt hingað. Sagan segir, að einum sklpverja hafi BÍnn.st vlð skip- stjóra og þvi Ijóstrað þessu upp. Ella hetði enginn ienglð neltt að vita. — Þetta ástand htýtur að vera ölium góðum mönnum hið mesta áhyggjuetni. Ait bendlr tll þess, að ef yfirvöld og landsstjórn halda áfram uppteknum hætti um iélegt eftirlit með lögunum og vorkunnsemi við þá, sem brjóta þau, þá omgnist enn stórkaup- menn og innflytjendur ólögiegs áfengis, likt og hinir smærri hafa gert til þessa, og þá mnn og verða reynt j iínframt að græða fé á innflutningi annarar bann- vöru og tollsvikum, þvi að ekki ar útilt fyrlr strangari retsingar eða eftirlit f þeim efnum. Hvers konar spilling og lög- leysur þróast og dafna jatnan í skjóll dáðlausrar stjórnar. Þá verðar það keppikefli iögbrjót- anna að fá sem mest ítök f stjórnarflokknum og syoga svo upp á náðina. Þar sem fé, hvernig sem það er fengið, er meira motið en menn, verður slikum jafnan auðvelt um inngöngu. Enn þá er hægt að binda enda á þennán ófögnuð, — ef landastjórn og yfirvöld vilja og hefja t hsnda nú þegar. Alþýðan viil það; hún heimt- ar, að það sé gert strex. — Hún biður aðgerða stjórn- arvaldanna og leggur sfðan slnn dóm á þær. General Statf endarborlnn. Þaö má segja, aö þaö sésæmi- lega samvalinn flokkur manna, sem skrifar f Morgúnblaöiö. f*8Ö virðist vera sama, hvort þeir eru hór heima eöa eru fyiir utan pollinn; alt af eru valtýsfjóiurnar, kjartansenskiímensgrasiö og fen- gersfiflarnir blómstrandi 1 blaölnu. í Mgbl. 4. dez birtiat eitt blómstriö, og er þaö að sínu leyti eins merkilegt eins og hinn frægi general Staff, sem hór Papplr alls konar. Papplrspokar. Kaupið þar, sem ódýrast eri Herlui Clausen. Síml 39. um áriö skemti Reykvíkingum. Það er fróttaritari blaðsins í Khöfn, Tryggvi Svörfuður, sem í grein um Bretland og Egyptaland ritar þær eftirtektarverðu linur, er hór standa: >Sannast að segja haföi Zughlal Pasha búist við að Mac Donald gerði boö fyrir hann og bæði hann aö koma. Þar sem þetta drógst, tókst Pasha af sjálfsdáðum ferð á hendur og heimsótti Mac Donald í september og bar upp erindi sín. — Meðal annars fór Pasha fram á, að her Breta, sem gætir réttinda þeirra við Zúes- skurðinn, yrði skipað burt þaðan.< Það má segja, að hór sé general Staff endurborinn. Svörfuður held- ur auðsjáanlega, að pasha sé nafn, og skrifar það alls staðar í grein- inni með stórum staf, þó flestar vinnukonur hór í Reykjavík viti, að pasha er titill. Og með ósvik- inni Morgunblaðsnákvæmni er hinn frægi egypzki sjálfstæðismaður alls staðar í greininni nefndur Zughlal í stað Zaghlul, sem er álika eins og ég skrifaði nafn þessa ágæta fróttaritara Morgunblaðsins Svörð- ufur í stað Svörfuður. Hvernig ætli þætti, ef svona klausa kæmi í blaði: Dan Griffiths: Höfuðóvinurinm Það, sem skilur oss, eru verkin, sem vór viljum gera, og aðstæðurnar, sem vér viljum bua við. Ef kristinn maður væri „góður“, þá ætti hann að berjast fyrir undirstöðubreytingum á þjóðfélaginu, sem gerðu eiustaklingnum fært að lifa „góðu lifi“. Ef kirkjan tryði á bræðralag mannkynsins, þá ætti hún að vinna að fjárhagsbræðralagi á jörðinni. Ef hún tryði á ótakmarkað gildi mannssáiarinnar, þá ætti hún að berjast fyrir Bkilyrðum, sem gerðu einstaklingunum fært aö þroska það bezta, sem i þeim býr. Ef hún væri bér til þess að „frelsa sálir", þá ætti hún að hjálpa til að afnema það þjóðfólagsástand, sem myrðir sáiir. Ráðið til þess að gera menn „góða“ er ekki að biðja þá aö vera góða, heldur að gefa þeim þjóð- félagsaðstæður, sem gerir þeim fært aö vera góðir. Eini boðskapurinn, sem hefir nokknð verulegt verð- mæti, hver sem játar hann og hvaðan sem hann kemur, er sá, sem leggur undirstöðu að þjóðfólags- róttlæti. Og ef „synd“ er ill breytni, þá er það stærsta syndin á jörðinni að vinna ekki að þjóðfélagsréttlæti. Það felur 1 sér allar aðrar syndir. Það dregur skamt að gera sitt bezta eftir ástæðum. Vér verðum að gera það, sem vér getum, til þess að breyta ástæðunum. Ef kirkjan ætlar sér að lifa, verður hún að þjóð- nýta kenningu slna og predika sannleikann, allan sannleikann og ekkert nema sannleikann. Fyrii? lólin þurfa allir að kaupa >Tarzan og gimsteinai* Opar-borgarc og >Skógarsögur af Tarzam með 19 myndum. — Pyrstu sögurnar enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.