Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.09.1984, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 13.09.1984, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 13. september 1984 VÍKUR-fréttir muR MÁLGAGN SUÐURNESJAMANNA Nemi óskast til matreiöslu, ekki yngri en 19 ára. Uppl. gefur Axel Jónsson. Veitingahúsið Verkamannabú- staðir í Grindavík Auglýstar eru til umsóknar 8 íbúðir í verka- mannabústaö aö Heiöarhrauni 30c, Grindavík. (búöirnar eru tveggja og þriggja herbergja og eiga aö veröa fullbúnar 15. nóvember n.k. Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Grindavíkurbaejar. Umsóknum sé skilað til bæjarstjóra fyrir 1. október 1984. Grindavík, 23. ágúst 1984. Bæjarstjórinn í Grindavík ^ Dale . Larnegie námskeiðið Kynningarfundur verður laugardaginn 15. september kl. 14 á Víkinni, Hafnargötu 80, Keflavík. Allir velkomnir. Námskeiðið getur hjálpað þér: Afi öfilast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þína. Afi byggja upp jákvæöara viöhorf gagnvart lífinu. Að ná betri samvinnu vifi starfsfélaga, fjölskyldu og vini. Afi þjálfa minnifi á nöfn, andlit og stafireyndir. Afi læra afi skipuleggja og nota tímann betur. Að byggja upp meira öryggi vifi ákvaröanatöku og lausn vandamála. Afi skilja betur sjálfan þig og afira. Aö auka hæfileika þína, aö tjá þig betur og mefi meiri árangri. Aö ná betra valdi á sjálfum þér í ræðumennsku. Aö öfilast meiri vifiurkenningu og viröingu sem einstakiingur. Afi byggja upp meira öryggi og hæfni til leiötoga- starfa. Aö eiga auöveldara meö aö hitta nýtt fólk og mæta nýjum verkefnum. Aö verfia hæfari i þvi afi fá örvandi samvinnu frá öörum. Aö ná meira valdi yfir áhyggjum og kvíöa i dag- legu lifi. Aö meta eigin hæfileika og setja þér ný persónu- leg markmiö. 82411 Einkaleyfi á Islandi STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson Er kanabis skað- legra en tóbak? Ég, þessi ungi Keflvíking- ur er dæmdur var í gæslu- varðhald til 12. sept., vil að það komi skýrt fram, að ég hef aldrei staðið í neinum fjársvikamálum, hvorki hér í Keflavik né annars staðar, og lýsi þvíyfir sakleysi mínu af þvi að tengjast stuldi á bankabókum og fleiri fjár- munum úr búi sem var í vörslu skiptaráðanda i Reykjavík. Aftur á móti er ég einn þeirra er fæ ómögulega skilið, hvers vegna vín og tóbak er löglegt, en bannað að reykja kanabis, þar sem það hefur ekki verið sannað svo ég viti, að kanabis sé skaðlegra en tóbak, kýs ég heldur að reykja kanabis. Þetta kanabis var mér ætlað til einkaneyslu og þykir mér því leitt að lögreglan skuli hafa komist í það. Ég get fullyrt það, að flestir þeirra er ég þekki og neyta kana- bis eru vinnandi og dug- andi fólk. Ef þaö er rétt að það sé alltaf að koma betur og betur í Ijóstengls milli hinna ýmsu sakamála og neyslu fíkniefna, þá tel ég hiklaust skýringuna vera þá, að kanabis er ólöglegt og að fólk fær ekki að ráða hvaða plöntur það vill njóta og rækta heima hjá sér. Meðan ástand þessara mála halda áfram á sama veg og verið hefur, er ekki von á góðu, þar sem kanabis verður bara dýrara og ekki batnar ástandið við það, eða hvað? Einn af Hafnargötunni Hlutavelta K.F.U.M. og K. halda sína árlegu, vinsaelu hlutaveltu í húsi félaganna að Hátúni 36, Keflavík, föstudaginn 14. september kl. 16. Margir góðir munirverðaá hlutaveltunni og engin núll. Ágóða öllum verður varið til að standsetja húsið, en nú er verið að koma þar upp bættri snyrtiaðstöðu og vísi 1. TOOTSIE 2. THE BOAT 3. MASTER OF THE GAME 4. HONKYTONK MAN 5. MOONRAKER 6. THUNDERBALL 7. LOOKER 8. THE BLACK STALLION RETURNS 9. LACE 10. DOG SOLDIERS 11. KRAMER VS. KRAMER 12. DOGS OF WAR 13. GANDHI 14. ANGEL OF VENGEANCE 15. THE CRADLE WILL FALL 16. LAST EMBRACE 17. PRIVATE BENJAMIN 18. MAX DUGAN RETURNS 19. I THE JURY 20. WE OF THE NEVER NEVER 4000 eintök að eldhúsi. Við væntum enn sem fyrr góðs stuðnings bæjarbúa og nágranna og vonum að sem flestir komi og taki þátt í hinni spennandi hlutaveltu, en vinningar verða m.a. 12 manna rjóma- terta, ölkassar, hitunartæki í útilegu og margt margtfleira. Miðaverð er aðeins 15 kr. Munið að það er á föstudag- inn 14. september kl. 16, sem hlutaveltan byrjar. KFUM & K Hjólreiðagarpur framtiðarinnar. Ðílaleigan Reykjanes VIÐ BJÓÐUM NÝJA OG SPARNEYTNA FÓLKSB'ILA OG STADIONBÍLA BÍLALEIGAN REYKJANES VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK S (92) 4888 ■ 1081 HEIMA 1767 - 2377 P.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.