Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.09.1984, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 13.09.1984, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 13. september 1984 VÍKUR-fréttir • URVOGUM. Báöar myndirnar eru teknar frá sama stað, en sin ihvora átt- ina. Sýnir önnur hluta þorpsins, en hin hiö fagra útivistarsvæði, Aragerði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Hátúni 4, n.h., í Keflavík, þinglýst eign Jóns Saevars Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins, þriöjudaginn 18.9.1984 kl. 10. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Túngata 13C í Keflavik, ibúð þinglýst eign Ragnars Reynissonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka íslands, Vilhj. H. Vil- hjálmssonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs og Lands- banka íslands, þriðjudaginn 18.9. 1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Austur- braut 2 í Keflavík, þinglýst eign Jóhannesar G. Jóhannes- sonar, fer fram áeigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhalls- sonar hrl., og innheimtumanns rikissjóös, þriðjudaginn 18.9. 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefurverið i Lögb.bl. áfasteigninniÁsgarður7 í Keflavík, þinglýst eign Jóhanns Hallgrímssonar.ferframá eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, þriðju- daginn 18.9. 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Greniteig- ur 31 í Keflavík, þinglýst eign Einars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsþanka íslands, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Vilhjálms Þórhallsson- ar hrl., þriðjudaginn 18.9. 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Keflavik Skoðunar- og söguferð um Vatns leysuströnd Náttúruverndarfélag Suð- vesturlands gengst fyrir skoðunarferð um Vatns- leysustrandarhrepp n.k. laugardag 15. sept. Verður farið frá pósthúsinu í Vogum kl. 14. Með í ferðinni verða jarð- fræðingur, líffræðingar, sögu- og örnefnafróðir menn af Vatnsleysuströnd. Þá mun Guðmundur Ólafs- son, fornleifafræðingur, skoða rústir undir Voga- stapa. N.V.S.V. hefur áður í sumar farið í slíkar ferðir til G r i n daví ku r, H af n a-, Miðnes- og Gerðahrepps. Þessi ferð verður sú siðasta í sumar, en ennþá hefur ekki verið ákveðið hvort farið verður um Keflavík og Njarðvík síðar í vetur eða næsta sumar. - epj. Leiðrétting I siðasta tölublaði misrit- aðistföðurnafn nýráðinsfé- lagsmálafulltrúa í Njarðvík. Hann heitir Guðjón Sig- björnsson, og leiðréttist það hér með. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögb.bl. á fasteigninni Sólvalla- gata 42 í Keflavík, 2. hæð í austurenda, þinglýst eign Lúthers Hróbjartssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka Is- lands og Brunabótafélags Islands, þriðjudaginn 18.9.1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl.á m.b. Guðfinni KE19, fer fram við bátinn sjálfan i Keflavíkurhöfn að kröfu Lands- banka Islands og Tryggingastofnunar ríkisins, þriðjudag- inn 18.9. 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Keflavík Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Sóltún 3, n.h., í Keflavík, þinglýst eign Sigurðar Guðjóns Jónssonar, fer fram áeigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar rfkis- ins, Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl., þriðjudaginn 18.9. 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteigninni Hátún 10, rishæð í Keflavík, þinglýst eign Siguröar Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og Vilhjálms Þórhallssonar hrl., þriðjudaginn 18.9. 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Miðtún 1, e.h., í Keflavík, talin eign Guðmundar B. Daníelssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl. og Garöars Garðarssonar hdl., þriöjudag- inn 18.9. 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Keflavík Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögb.bl. á fasteignum Dráttar- brautar Keflavíkur hf. við Duusgötu í Keflavík, þinglýst eign Dráttarbrautar Keflavíkur hf., fer fram á eignunum sjálfum að kröfu lönþróunarsjóðs, lönlánasjóðs, Vilhjálms Þór- hallssonar hrl„ Skúla Fjeldsted hdl., Gissurar V. Kristjáns- sonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóös, miðvikudaginn 19.9. 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð semauglýst hefurverið í Lögb.bl.áfasteigninni Móavegur3 i Njarðvík, þinglýst eign Gunnars Arnar Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Inga H. Sigurðssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmsson- ar hdl., Jakobs Hafstein hdl., Njarðvíkurbæjar og Bruna- bótafélags Islands, miðvikudaginn 19.9. 1984 kl. 13.15. Bæjarfógetinn í Njarðvik Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hjallavegur 9, íbúð 1A i Njarðvík, þinglýst eign Ómars Árnasonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl., miðvikudaginn 19.9.1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn i Njarövik Nauðungaruppboð annað og síðasta áfasteigninni Hólagata35, n.h. í Njarðvík, þinglýst eign Viðars Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Ólafs Gústafs- sonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og Njarövikurbæjar, mið- vikudaginn 19.9. 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Njarðvik Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögb.bl. á fasteigninni Sjávargötu 28 í Njarövík, þinglýst eign Vélsm. Ol. Olsen hf„ fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tómasar Gunnarssonar hdl„ mið- vikudaginn 19.9. 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn i Njarðvík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.