Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.07.1985, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 18.07.1985, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 18. júlí 1985 VÍKUR-fréttir - ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR - UTVEGSBANKINN Hafnargötu 60 - EINN BANKI - ÖLL ÞJÓNUSTA - Sími 1199 FILMUFRAMKÖLLUN HLJÓMVAL rjfflbi HAFNARGÖTU28 KEFLAVlK SfMI 3933 STEINDÓR SIGURÐSSON FerÓaþjónusta Suðumesja Holtsgötu 49 - Ytri-Njarðvík SÍMI 4444 • HÖNNUN • TEIKNUN • RAFLAGNIR • EFNISSALA RAFBÆR sf. Grófin 13c - Keflavík Sími 3860 RÉTTA LJÓSIÐ í MYRKRINU A Rafbær sf. imne\ hf. Hafnargötu 32, II. hæð - Keflavík Símar: 4344 - 4345 Quick né * Kókómalt wam* PRIK Marmelaói Þvottefni • Sjampó -Freyðibað Hreinlætisvörur Verkfræðistofa Suðurnesja Hafnargötu 32 - Keflavik - Simi 1035 VEGHÚS Qy skiltaqerö Suðurgötu 9 - Keflavík Sími 1582 Steinsteypusögun Sögum m.a.: gluggagöt, stiga- og hurðagöt, í gólf og Inn- keyrslur. Föst verð- tilboð. Uppl. í síma i 3894. Margeir Elentínusson LEIGUBÍLAR - SENDIBÍLAR wuMp 2211 Bl Brekkustig 37, Njarðvik. Simi 3776 Bílasala í alfaraleið - SALTSALA SJÓEFNAVINNSLUNNAR SÍMI 6955 „ Moiar Línur féllu niður í síðustu Molum féllu niður 2 línur er vitnað var í viðtal Víkurblaðs- ins við Hákon Aðal- steinsson ritstjóra Reykjaness. Eftir upptalningu um hans fyrri störf átti að standa „er um þessar mundir að hleypa af stokkum nýju blaði í Keflavík“. Er önnur umfjöllun því í framhaldi af þessum orðum. Ruglaðist á reitum Ýmsir er viðstaddir voru undirskrift á sam- einingu rafveitnanna og Hitaveitunnar höfðu gaman af því að fulltrúi Garðmanna við undir- skriftina, Sigurður Ingvarsson, ruglaðist á línum við undirskriftina og skrifaði því undir f.h. Miðneshrepps í stað Gerðahrepps, á hluta af samningseintökunum. Segja sömu menn að hann hafi verið það ákafur að skrifa undir að engu máli hefði skipt undir hvað hann skrif- aði. Fá veisluhöld í stað félagsskaparins Gárungarnir benda á að ástæðan fyrir því að starfsmenn Rafveitu Keflavíkur hafi lagst á móti sameiningu raf- veitnanna hafi verið að þá misstu þeir aðild að Starfsmannafélagi Keflavíkurbæjar og verða því að ganga í Starfsmannafélag Suð- urnesjabyggða. En þetta atriði hefði fljótlega gleymst þegar menn rifj- uðu upp að starfsmenn Hitaveitunnar eru boðnir einu sinni á ári í margfræg veisluhöld. Og það er meira virði en aðild af einhverju stétt- arfélagi. Dregur Bústoðar- málið úr? Athygli hefur vakið hvað erfitt er að fá hæfan mann til að taka að sér starf bygginga- fulltrúa í Keflavík. Telja menn að ástæðan sé sú að menn séu ekkert of ákafir að vinna undir álagi eins og það sem skapaðist hjá embætt- inu er Bústoðarmálið fræga var á hvers manns vörum. Hvort það er satt eða ei, þá er ljóst að byggingafulltrúar hér á Suðurnesjum eru ekkert ofsælir hér og vísast til þess að miklar hrær- ingar hafa verið í störfum þessum í öllum sveitarfélögunum á svæðinu, nú eftir að Sandgerði bættist einnig í hópinn því bygginga- fulltrúinn þar er einnig á förum, eftir því sem heimildir herma. Veiðihúsin tekin í notkun Veiðihúsin tvö sem félag- ar í Stangaveiðifélagi Keflavíkur byggðu í sjálf- boðavinnu úti á Duustúni eru nú komin á áfangastað, austur við Heiðarvatn í Mýrdal. Samkvæmt áætlun á að taka þau í notkun á morgun 19. júlí. Voru þau sett á bíla að kvöldi miðvikudagsins í síðustu viku og flutt þá um nóttina austur. Með þeim fór smíðahópur til að ganga frá húsunum á staðnum og tengja þau saman, en þau verða með sameiginlegt anddyri. Að öðru leyti var gengið frá húsunum hér heima áður en þau voru flutt austur. Fyrir austan verða húsin notuð sem dvalar- og veiði- hús fyrir félagsmenn Stangaveiðifélags Kefla- víkur. - epj. Veiðihúsin tvö tilbúin til flutnings austur að Heiðarvatni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.