Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.10.1985, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 17.10.1985, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 17. október 1985 VÍKUR-fréttir Öryggisþjónustan GÆSLAN1 árs - „Þróunirt jákvæð, segir Sigurjón Maríusson, framkvæmdastjóri „Það er töluvert um það að fyrírtæki gangi ekki nógu vel frá húsakynnum sínum eftir hvern vinnudag. Gluggar eru opnir, hurðir ólæstar og rafmagnstæki í Sigurjón Maríusson, framkv.stj. og eigandi Gœslunnar ásamt Leif Georgssyni við bíla fyrirtækisins. BÆJARRÁÐ KEFLAVÍKUR: Skorar eindregið á Fiskveiðasjóð Bæjarráði Keflavíkur hef ur borist bréf frá Utvegs- miðstöðinni vegna sölu m.s. Helga S. KE 7 úr byggðalaginu, en svo sem kunnugt er hefur m.s. Helgi S. verið seldur Fiskveiða- sjóði nauðungarsölu. Atvinnufyrirtæki í sjáv- arútvegi í Keflavík standa mjög höllum fæti og eru nú aðeins þrjú frystihús starf- andi hér í bæ. Með sölu á Helga S. verður fyrirsjáan- lega enn frekari samdrátt- ur í þessari grein og líkur á að rekstur Utvegsmiðstöð- varinnar leggist niður. A fundi bæjarráðs Kefla- víkur 3. okt. s.l. var sam- þykkt að skora á stjórn Fiskveiðasjóðs, að fram- lengja samning við Utvegs- miðstöðina, um leigu á Helga S. til n.k. áramóta. epj. * ERL. GJALDEYRIR * ÁBYRGÐARTÉKKAR *VÍXLAR - VERÐBRÉF * RÁÐGJÖF * INNHEIMTUR * ÁBÓT * GJALDEYRISREIKNINGAR Hvert sem erindið er ElNNBANKl- ÖLL PJÓNUSCV Útvegsbankinn veitir alla almenna bankaþjónustu, innlenda sem erlenda og Ráðgjafinn í Útvegsbankanum er jafnan til þjónustu reiðubúinn. Eurocard - Kreditkort ÚTVECSBANKINN __EINNBANKÞÖLLMÓNUST/ HAFNARGÖTU 60, KEFLAVÍK - SÍMI 1199 gangi. Allt þetta býður hættuni heim“, segir Sig- urjón Maríusson, fram- kvæmdastjóri Öryggisþjón- ustunnar Gæslunnar sem er eins árs um þessar mundir. Fjöldi fyrirtækja og stofn- ana nýta sér þessa þjón- ustu Gæslunnar og eru þau nú um 20, öll í Keflavík og Njarðvík. Að sögn Sigur- jóns er í bígerð að færa út kvíarnar og bjóða þjónustu í Garði og Sandgerði. Starfsmenn Gæslunnar eru nú 4 og fer gæslan fram frá því snemma á kvöldin, þegar fyrirtækin loka og fram undir morgun. Umer að ræða bæði utan- og inn- andyragæslu. Vaktmenn eru í bílum við gæsluna og aka framhjá húsakynnum fyrirtækjanna og svo er einnig farið inn í fyrir- tækin og athugað hvort allt sé eins og það á að vera. Af öryggisástæðum er aldrei komið við á fyrir- framákveðnum tíma, heldur er sá tími breytileg- VÍKUR- fréttir - fjölbreytt fréttablað TEPPA- HREINSUN SUDUR- NESJA * * * * * SlMAR: 3952 - 4402 ***** 8 ára reynsla í teppahreinsun JÚN ÞÚR GUÐMUNDSSON ur, en vaktmenn koma við á hverjum stað á milli fimm og tíu sinnum. Gæslan innan dyra getur m.a. komið í veg fyrir meiri háttar eldsvoða og vatns- skemmdir sem er því miður allt of algengt” sagði Sigur- jón. Gæslan er að sjálfsögðu vel búin tækjum til örygg- isþjónustu s.s. talstöðvum í bílum sem jafnframt eru búnir öflugum kösturum við gæsluna. „Þróunin er jákvæð. Lög- reglan hefur tjá okkur að innbrotum hafi fækkað og einnig að umferð, sérstak- lega við ýmsa staði s.s. bíla- verkstæði hafi minnkað” sagði Sigurjón að lokum. Leifur Georgsson, einn starfsmanna Gæslunnar, stimplar sig inn á einum staðnum þar sem vakt fer fram innan dyra. SPORT-fatnaður á alla fjölskylduna. <S>P fctvík^ /j Hringbraut 96 - Keflavtk ' Slmi 4206

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.