Fréttabréf - 01.01.1995, Blaðsíða 5

Fréttabréf - 01.01.1995, Blaðsíða 5
Jafn- eöa misrétti f námsskrám og kennslubókum .Alþingi ályktar aö fela menntamálaráöherra aö skipa nefnd sem geri úttekt á námsskrám og kennslubókum grunn- og framhaldsskóla meö hliösjón eif 10. gr. laga um jafna stööu og jafnan rétt kvenna og karla og setji fram tillögur um verklag sem tryggi aö þær kennslubækur, sem eru í notkun hveiju sinni, samiæmist þeirri grein." Þannig hljóöar tillaga Kvennalistans til þingsályktunar, sem Quöný Quöbjömsdóttir mælti fyrir 2. des. sl. í 10. gr. jafnréttislaganna segir m.a.: ,Á öllum skólastigum skal veita fræöslu um jafnréttismál, m.a. meö því aö leggja áherslu á aö búa bæöi kynin jafnt undir virka þátttöku í samfélaginu, fjölskyldulífl og atvinnulífi. Qæta skal þess sérstaklega aö kennslutæki og kennslubækur séu þannig úr garöi gerö aö kynjum sé ekki mismunaö." Sam- kvæmt tiltækum könnunum á kennslubókum, bæöi á gmnn- og framhaldsskólastigi, er ástæöa til aö ætla, aö töluvert vanti á, aö kennslubækur samræmist ákvæöum þessarar greinar. Mikiö skortir á, aö þessi atriði hafi veriö könnuö nægilega, og biýnt aö bæta úr því. Taka ber tillit til sjónarmiöa dýraeigenda í lögum um fjöleignarhús, sem tóku gildi um áramótin, er mörg nýmæli aö finna, m.a. ákvæöi um bann viö katta- og hundahaldi, nema aö fengnu samþykki allra eigenda í húsinu. Ákvæöinu var reyndar bætt inn í frumvarpiö á siöustu stigum umfjöllunar á Alþingi sl. vor aö beiöni samtaka astma- og ofnæmissjúklinga, en aörir hlutaöeigandi höföu ekki tækifæri til aö segja álit sitt. Sjónarmiö dýraeigenda voru þar meö fyrir borö borin, og hefur oröiö vart mikillar óánægju meöal þeirra meö þetta mál. Eins og ákvæöiö er nú opnar þaö í rauninni fyrir andstööu gegn katta- og hundahaldi af hvaöa ástæöu sem er. Þaö nægir, aö einn íbúi segi nei, og hann þarf ekki aö tilgreina neina ástæöu. Wú hefur Anna Ólafsdóttir Bjömsson lagt fram frumvarp um breytingu á þessum lögum þess efnis, aö bann viö dýrahaldi þurfl aö styöja meö heilsufarslegum ástæöum samkvæmt vottoröi læknis. Sjö þingmenn úr öllum þingflokkum eru meöflutningsmenn á frumvarpinu, en ekki náöist aö afgreiöa þaö fyrir áramótin. Vextir húsnæöislána endurmetnir, ef aðstæOur breytast í lögum um Húsnæöisstofnun ríkisins eru ákvæöi um endurskoöun vaxta á félagslegum íbúöum eftir sex ár meö tilliti til tekna og eigna ibúöarkaupanda. Fari hann yflr ákveö- 5

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.