Fréttabréf - 01.02.1995, Side 8

Fréttabréf - 01.02.1995, Side 8
krossum. í sumum útfærslum þessarar aðferðar getur hann jafnvel valið sér flokk sem hann styöur, þótt hann velji fram- bjóöendur héöan og þaöan. Ýmsir möguleikar eru á aö stilla upp frambjóöendum, þeir geta veriö a) allir á einum lista, b) á flokkslistum í stafrófsröö, c) á flokkslistum í forgangsröö flokksins og d) á óháöum listum. í sumum löndum (t.d. Dan- mörku) ráöa flokkamir sjálflr hvaöa aöfeiö þeir nota, og jafn- framt er svigrúm fyrir óháöa frambjóöendur talsvert. Hægt er aö hugsa sér breytilega aöferö eftir kjördæmum. 2. Auknir möauieikar á aö raöa Usta bess framboös sem þú kvst. Þetta er hægt aö útfæra meö neikvæðum hætti, út- strikunum, eins og nú er gert, eöa meö jákvæöum, þ.e. aö krossa eöa númera þinn eigin óskalista. í báöum tilvikum er hægt aö stýra því hve mikiö vægi þín skoöun hefur miöaö viö raöaöan lista framboöanna. í lögum sem giltu fyrir 1959 vógu útstrikanir t.d. mun þyngra en nú. Ef flokkur eöa framboð býöur fram óraöaöan lista er varla hægt aö útfæra þetta nema á jákvæöan hátt, og þannig er listi framboösins ráöinn. Hér er aöeins fátt eitt nefnt, sem fram hefur komiö í starfi nefndarinnar, en ef þiö viljiö fá frekari upplýsingar er hægt aö heifa samband viö okkur Sigríöi Ingibjöigu gegnum skrifstofu Kvennalistans eöa beint heim. Meö kveöju, Anna Ólafsdóttir Bjömsson. Framboöslisti Kvennaiistans í ReyHjanesanga var samþykktur á félagsfundi 26. janúar sl., og sklpa hann eftirtaldar konur: 1. Kristín Halldórsdóttir, 55 ára, starfskona Kvenna- listans, Seltjamamesi. 2. Bryndís Quömundsdóttir, 51 árs, kennari, Hafnarfiiöi. 3. Kristín Siguiöardóttir, 44 ára, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ. 4. Bima Sigurjónsdóttir, 48 ára, aöstoöarskólastjóri, Kópavogi. 5. Jóhanna B. Magnúsdóttir, 48 ára, umhverflsfræöingur, Mosfellsbæ. 6. Álfheiöur Jónsdóttir, 28 ára, kennari, Keflavík. 7. Kristín Karisdóttir, 40 ára, leikskólakennari, Bessa- staöahreppi. 8

x

Fréttabréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.