Fréttabréf - 01.02.1995, Blaðsíða 5

Fréttabréf - 01.02.1995, Blaðsíða 5
Framkvæmdanefndin er sem óöast aö skipuleggja kosn- ingabaráttuna. enda styttist óöum tíminn til kosninga. Væntan- lega leigir Reykjavíkurangl húsnæöiö á Laugavegi 17 undir kosningaskrifstofu. og ráöning kosningastýru er í buröarliönum. Starfshópar um fjáröflun, áróöur, dreifingu, gerö kynningar- bands, daglega viöveru á kosningaskrifstofu, vinnustaöafundi o.fl. eru teknir til starfa, og er mikill hugur í konum aö snúa nú vöm í sókn og tryggja Kvennalistanum góOa kosningu. Konur eru hér meö hvattar til aö fylgjast vel meö og taka virkan þátt í kosningabaráttunni. Frá Vestfjarðaanga Kosningaundirbúningur gengur vel á Vestfjöröum. Veriö er aö leggja síöustu hönd á framboöslistann. bar sem Jóna Valgeröur veröur í 1. sæti, Björk Jóhannsdóttir á Hólmavík í 2.. Ágústa Qísladóttir á ísafiröi í 3. sæti, Þórunn Játvaröardóttir, Reykhólum, í því 4. og Ámheiöur Quönadóttir, Breiöuvík, Vesturbyggö, í 5. sæti, en listinn í heild birtist í næsta frétta- bréfi. Kosningaskrifstofan veröur i Hafnarstræti 11 (gömlu blómabúöinni, 2. hæö), ísafiröi, og kosningastýra veröur Sigríöur Bragadóttir. Frá Austurlands Þorrablótin standa nú sem hæst á Austurlandl sem annars staöar, og Salóme var rétt komin helm af aöalblótinu, þegar fréttabréfiö leitaöi fregna af framboösmálum austur bar. Wiöurstaöan var aö bíöa meö slíkt til næsta fréttabréfs, því ekkert er enn frágengið meS listann né annan undirbúning. í:^;:i;;:-:ri:-:::::::::::;:;:::;:;:;::::::::::::::::::::::::::::::::::::^::: Suðurlandsanga w Þaö er gott h\jóð í Kvennallstakonum á Suöurlandl, en stórfréttir veröa aö bíöa næsta fréttabréfs. Listinn er ennþá íeyndarmál og ekki búið aO ganga frá ráOningu kosningastýru né festa húsnæOi undir kosningaskrifstofu, en allt er petta á næsta leiti.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.