Fréttabréf - 01.02.1995, Síða 11

Fréttabréf - 01.02.1995, Síða 11
Hæstiréttur og jafnréttið Maigir sigrar, smáir og stórir, hafa vissulega unnist í kvennabaráttunni. En stundum kemur líka slíkt bakslag, aS konur vita ekki. hvaöan á þær stendur veöriö. Mýlega felldi Hæstiréttur dóm um bætur til 10 ára stúlku, sem hundur beit í andlit fyrir 6 árum. Bætumar em miöaöar viö meöallaun iönlæröra kvenna, en staöfest er, aö þær heföu oröiö nokkm hærri, ef um dreng heföi veriö aö ræöa. Þá fylgir sðgunni, aö þetta þyki ekki bijóta gegn lögum um jeifna stööu og jafnan rétt karla og kvenna. Þessi niöur- staöa hefur komiö mörgum á óvart, þar sem jafnrétti í laun- um er a.m.k. viöurkennt í oiöi, þótt ekki sé þaö á boröi. í tilefni af þessu hefur Quöný Guöbjömsdóttir lagt fram á Alþingi eftirfarandi fyrirspumir til félagsmálaráöherra: 1. Hvemig hyggst ráöherra bregöast viö nýlegum dómi Hæstaréttar þar sem byggt er á því, aö þaö samræmist lögum um jafna stööu og jafnan rétt kvenna og karla aö örorkumat bama sé mismunandi eftir kynferöi þeirra? 2. Er ekki nauösynlegt aö breyta jafnréttislögum til aö koma í veg fyrir aö forsendur dóma séu kynbundnar. eöa telur ráöherra aö e.t.v. þurfi aö breyta msannréttinda- ákvæöum stjómarskrárinnar til aö tryggja jafnrétti kynja aö þessu leyti? ftoröurlandaráðsþfng æskunnar (UNR), sem haldiO veröur í Reykjavík helgina 24. - 26. febrúar nk. Eins og venja er munu þátttakendur síöao sitja þlng Horöurlandaráös sem áheyrnarfuUtrúar dagana 27* lllill iiliill 11

x

Fréttabréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.