Fréttabréf - 01.06.1995, Blaðsíða 1

Fréttabréf - 01.06.1995, Blaðsíða 1
Ai. KrittiiHrftíén&eCir Útf. /Cmtintitttu, UfrtfiT/ Símí: 9T-Í37Í5, fu: 9t-í7S60 Þegar Kvennalistinn hvarf! Kosnlnganóttln 9. apríl varö ein sú æsilegasta í manna minnum, fjölmiölamönnum tll mikillar gleöi, en kvennalista- konum ekki aö sama skapi. Sviptingar voru miklar, og elnstakl- ingar voru ýmist inni á pingi eöa utan pess, en dramatikin náöi hámarki. pegar Kvennalistinn hvarf í heilu lagi út af pingi um stundarsakir pessa undarlegu nótt. Pá var ýmsum brugöiö, og faestir trúöu eigin skilningarvitum, enda stóö brotthvarfiö ekki mjög lengi. Margar reynslusogur mætti segja af kvennalistakon- um, sem lentu í losti hér og par um landiö. Ritstýra rréttabréfs- ins lenti t.d. í pví aö vera á leiöinni til sætis í beinni útsendingu á Stöö 2, pegar ósköpin voru tilkynnt, og heföi nú sú hin sama getaö hugsaö sér pægilegri reynslu. Merkilegast var pó e.t.v. aö veröa vitnl aö viöbrögöum ýmissa annarra, sem lágu ekkert á peirrl skoöun sinni, aö Kvennalistinn mætti alls ekki hverfa af pingi. Þaö heföu fleiri mátt hugsa sem svo og gera eitthvaö í pví í tæka tíöl "HvaO kom eiginlega fyrir kjósendur?" En pótt Kvennalistinn héldi velli, uröu niöurstööur kosn- inganna ekkert gleöiefni, og viö erum enn aö spyrja hver aöra á sama veg og svekkt kvennalistakona andvarpaöi á kosninga- nótt: "Hvaö kom eiginlega fyrir kjósendur?". Til aö glröa fyrir hugseinlegan mlsskllning síö^ul tíma sagnfræöinga er rétt aö taka fram, aö auövitaö leitum viö vandlega aö orsökum í eigin

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.