Fréttabréf - 01.06.1995, Blaðsíða 3

Fréttabréf - 01.06.1995, Blaðsíða 3
Verður áfallið þjóðinni og Kvennalistanum til góðs? Á símasamráösfundi skömmu eftir alþingiskosningamar Kom fnam almennur viijl til aö halda vorþing sem fyrst til aö blása svolítiö eftir haröa baráttu, sKiptast á skoöunum um úrslitin og ástæöur þeirra og ræöa stööu og framtíö Kvennalist- ans. Þingiö var haldiö 30. apríl og 1. maí á Hótel Órk í Hvera- geröi, og sóttu þaö um 70 konur. Sennilega hafa einhverjar búist viö depurö yflr niöurstööum kosninganna og vonleysi um framhaldslíf Kvennalistans, en þeim hinum sömu sHjátlaöist heldur betur. Vorþingiö einkenndist af hreinskilnum og fijóum umræöum og ótrúlegri glaöværö og bjartsýni. .Ég hélt ég væri aö fara í jaröarför, en lenti þess í staö á upprisuhátíö", sagöi ein aö þinginu loknu. Háttvirtir kjósendur brugöust Danfríöur og Kristín Jónsdóttir höföu framsögu um úrslit kosninganna og hugsanlegar orsakir þeirra, en síöan uröu fjörugar umræöur. Þaö var álit flestra, aö kvennalistakonur heföu aldrei gengiö betur undirbúnar til alþingiskosninga, bæöi málefnalega og á annan hátt, og staöiö sig meö miklum ágætum í kosningabæáttunni. Kynningarbandiö þótti takast frábærlega og vakti mikla athygli landsmanna, útgáfumál, auglýsingar og skipulag baráttunnar allt meö besta mótl. En af einhverjum ástæöum brugöust háttvirtir kjósendur, og þaö eru ekki aöeins kvennalistakonur, sem spyrja hvers vegna. Freklega gengiö f smiðju Kvennalistans Ekkert einhlýtt svar er viö þeim spumingum, en ýmsar ástæöur fyrir þessum niöurstðöum voru nefndar til sögunnar og þessar helstar: 1) Qömlu flokkamir hafa tekiö upp stefnumál Kvennalist- ans, a.m.k. í kosningabarattu, Framsókn haföi .fólk í fyrirrúmi'. 3

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.