Fréttabréf - 01.06.1995, Blaðsíða 4

Fréttabréf - 01.06.1995, Blaðsíða 4
allir flokkar þóttust ætla aö leiörétta launamun kyryanna, og .sjáifstæöar konur* gengu freklega í smiöju Kvennalistans efUr hugmyndum og áherslum tll aö hressa upp á ímynd Sjálfstæöiskarlaflokksins. 2) Þjóövaki hefur aö möigu leyti líkar áherslur og Kvennallstinn, og konur eru þar rryög áberandl. 3) Konur hjá gömlu flokkunum fengu talsvert svigrúm í kosningabaráttunni, þótt þær væru fjarri því í öruggum sæt- um, og hefur þaö vafalaust blekkt marga til aö halda, aö svigrúmiö yröi einnig til staöar eftir kosningar. 4) Útskiptareglan kann aö hafa skaöaö okkur, enda hefur hún alltaf veriö umdeild, þótt möigum þætti hún nýstárleg og snjöll í fyrstu. 5) Framboösmál í ReyKjanesanga hafa áreiöanlega haft slæm áhrif, enda fjölmiölar fúsir aö dreifa ásðkunum um klíkuskap, sklpulagsleysi, kúgun og ofbeldl. 6) ímynd Kvennalistans viröist hafa breyst í maigra huga, jákvæöi tónnlnn hefur dofnaö eftir tólf ár í hlutverid gagniýn- andans í stjómarandstööu. 7) Maigir telja, aö sérstaöa Kvennalistans hafl dofnaö viö þátttökuna í ReyKjavíkuriistanum og aö árangur Kvennalistans hafl náö hámarki meö vaidatökunni í höfuöborglnnl, þar sem kvennalistakona í boigarstjóraembættinu réöi úrslitum. 8) Væntingar til Kvennalistans vom miklar, Kjósendur eru óþolinmóöir í geirö nýrra framboöa og vilja breytingar ekki seinna en strax. 9) Framganga kvennalistakvenna er e.t.v. oiöin of hefö- bundin, og ýmsum fannst vanta fjöriö og fersklelkann í kosningabaiáttuna. 10) PaO er þekkt í sögunni, aö öfl af þessu tagi eiga erflöara uppdráttar í bágu efnahags- og atvinnuástandi. 11) Bakslagiö, sem kvennabaráttukonur hafa fundiö fyrir víöa um heim, viröist hafa náö hingaö. Nefhd um starfsreglur þingflokks Kristín Halldórs, Málmfríöur og Quörún Agnars höföu framsögu um starf og stööu þingflokksins, sem er nú öll þrengri en áöur, þar sem gamla munstriö - þrjár á þingi - er komiö aftur. Staöan er í rauninni sú sama og 1983 - 87. Stjómarflokkamir, Framsókn og Sjálfstæölö, em meö mlklnn meirihluta aö baki sér, en Alþýöubandalag, Aiþýöuflokkur, Þjóövaki og Kvennalistinn meö samanlagt aöeins 23 þlng- menn. Kvennalistinn mlssir því nokkur nefndasætl, bæöi 4

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.