Morgunblaðið - 15.10.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.10.2015, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 2015 8 7 9 4 6 2 1 3 5 1 4 3 5 8 9 2 7 6 2 5 6 1 3 7 9 4 8 9 8 2 3 1 4 6 5 7 4 6 1 8 7 5 3 9 2 7 3 5 2 9 6 8 1 4 6 9 8 7 4 1 5 2 3 5 1 4 6 2 3 7 8 9 3 2 7 9 5 8 4 6 1 1 7 9 5 6 8 2 3 4 4 3 5 9 1 2 6 8 7 2 6 8 7 3 4 9 5 1 5 1 7 2 9 6 3 4 8 3 9 2 8 4 5 1 7 6 6 8 4 1 7 3 5 2 9 7 4 6 3 2 1 8 9 5 8 2 1 4 5 9 7 6 3 9 5 3 6 8 7 4 1 2 8 7 3 9 5 1 6 2 4 4 6 9 2 8 3 7 1 5 2 1 5 6 7 4 3 9 8 7 9 8 3 1 6 4 5 2 1 3 6 5 4 2 9 8 7 5 2 4 8 9 7 1 6 3 3 5 2 7 6 9 8 4 1 9 4 7 1 2 8 5 3 6 6 8 1 4 3 5 2 7 9 Lausn sudoku Lítill munur. N-AV Norður ♠G2 ♥KD106 ♦Á74 ♣G987 Vestur Austur ♠976 ♠Á ♥72 ♥Á95 ♦G63 ♦KD985 ♣D10543 ♣ÁK62 Suður ♠KD108543 ♥G843 ♦102 ♣-- Suður spilar 4♠ doblaða. Lokatölur í úrslitaleik Pólverja og Svía urðu 308.5-293. Pólverjar fluttu með sér 10.5 stig (impa) vegna fyrri viðureignar í umferðakeppninni og unnu því leikinn sjálfan með 5 stiga mun. Ekki mikið í 128 spilum. Svíar voru yfir þegar fimm spilum var ólokið. Þá gerðust þessi ósköp: Ny- ström vakti í norður á 11-15 punkta gervitígli, Gawrys doblaði, Upmark stökk í 4♠ og Gawrys doblaði aftur. Allir pass og eitraður hjartatvistur út frá hin- um unga Klukowski. Pólsku útspilin eru annað/fjórða, svo að Gawrys gat af öryggi dúkkað fyrsta slaginn og beðið átekta. Upmark fór í trompið, ásinn hjá Gawrys og NÍAN hjá Klukowski. Það spil var ekki hægt að misskilja og Gawrys tók ♥Á og gaf makker stungu. Virkilega vel gert. Á hinu borðinu dobluðu Svíar Kalita í ÞREMUR spöðum. Sá samningur vannst með yfirslag og Pólverjar tóku forystuna í leiknum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. h4 b6 8. h5 h6 9. a4 Dc7 10. Rf3 Ba6 11. Bxa6 Rxa6 12. Dd3 cxd4 13. O-O Rc5 14. Db5+ Rd7 15. cxd4 a6 16. Dd3 O-O 17. Ba3 Hfe8 18. Hfc1 Dc4 19. Dxc4 dxc4 20. Rd2 Hac8 21. Re4 Rf5 22. c3 Hc6 23. Hab1 f6 24. f4 Re3 25. Kf2 Rd5 26. Kf3 f5 27. Rd6 Ha8 28. Hc2 Kh7 29. Hg1 b5 30. g4 fxg4+ 31. Hxg4 bxa4 32. f5 Hf8 33. Hcg2 Hxd6 Staðan kom upp á heimsmeistara- móti FIDE í atskák sem lauk fyrir skömmu í Berlín í Þýskalandi. Stór- meistarinn Jóhann Hjartarson (2529) hafði hvítt gegn Adel Choukri (2267) frá Marokkó. 34. Hxg7+! Kh8 35. f6 Rxe5+ svartur hefði einnig tapað eftir 35. … Hb6 36. Bxf8. 36. dxe5 Hdd8 37. f7 og svartur gafst upp enda taflið gjör- tapað. Jóhann fékk 7 ½ vinning af 15 mögulegum á mótinu og lenti í 89. sæti af 158 keppendum. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Enn lifir Ingibjörgu-beygingin: „Við erum að fara til Ingibjörgu“, „Mikilvægi sjálfbærrar nýtingu“, „Flóðið er rakið til mikillar rigningu“. Þó mundu fáir segja t.d.: „Hann kom okkur til björgu.“ Þær Ingibjörg, nýting og rigning eiga að enda svona í eignarfalli: (til) Ingibjargar, nýtingar, rigningar. Málið 15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Hún flutti heim 258 íslenska ríkisborg- ara sem höfðu teppst í Evr- ópu vegna ófriðarins. „Stærsta hópferðin sem Ís- lendingar hafa nokkru sinni farið yfir hafið,“ sagði Al- þýðublaðið. 15. október 1965 Áttræðisafmælis Jóhannesar Kjarvals listmálara var minnst með málverkasýn- ingu, bókaútgáfu og fleiru. Að afmælinu loknu bað Kjar- val blöðin fyrir „kærar kveðjur til óteljandi fjölda fagrakyns og karla, frænda og vina, sem sent hafa fagn- aðarskeyti, blómagjafir og dýrlegar vísur og kvæði“. 15. október 2009 Bólusetning gegn svínainflú- ensu hófst. Tæpum fjórum mánuðum síðar höfðu 130 þúsund Íslendingar verið bólusettir. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið Ól. K. M. Þetta gerðist … 8 7 4 2 8 2 5 6 1 7 6 4 7 5 3 2 6 1 4 5 1 6 3 7 1 1 9 8 2 3 6 7 2 7 5 5 8 2 7 6 1 5 2 6 2 1 5 7 8 1 9 1 6 8 3 7 8 5 1 5 4 9 8 9 7 6 3 5 7 8 4 9 4 6 4 3 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl E J R R O E G V H S V S Ú T A Ð I Q Z A S V É L V I R K I I U Q O S Z B X G P P T D M P R J K Z C R I D R Z T J Á S F E L L S L H B U M I O U S M H H Z B L O K K I R T R C T T P S Z H R D G L I I S A S O U N S O R E Y K Z J E H W Ú L A Q Þ I U H M B I J A K I K G R S M F I R Ð C D N X N S G T Y O R E Æ D N U Æ Z J D W K L I U K A A J V F G F T R U M A E K E M U C N W K I F S S T Z G P V A O G Q J D V G O E U M J M U N A Ó P S A E I R A E S M U Y B Y A Z W H N F R O I H N T P R P N Y Q U C L I W R P X I M A A F T P I R X T Y V O G L W E C O R D R F I S K A B Ú R I Ð B S P N T K U P E H S P M B V A A D C S S I F Í L G N A L T Z N C M D T J X Blokkir Brotnir Fiskabúrið Frumstæðustu Grufli Hagkvæmastur Langlífis Leitum Seinlegar Spóanum Sumpart Súrrandi Sútaði Vélvirki Ásfell Þingfesta 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ástúð, 4 lækkar, 7 flýtinn, 8 ró- leg, 9 beita, 11 bára, 13 ótta, 14 þoli, 15 vers, 17 kögur, 20 frostskemmd, 22 skynfærin, 23 ysta brún, 24 blundar, 25 flóns. Lóðrétt | 1hreyfast hægt, 2 fastheldni, 3 kvenmannsnafn, 4 bráðum, 5 viðfelldin, 6 úrkomu, 10 æla, 12 ve- sæl, 13 blóm, 15 tjón, 16 nemur, 18 skjögrar, 19 gamla, 20 röskur, 21 rándýr. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 prinsessa, 8 sækir, 9 daman, 10 róa, 11 kerra, 13 rausn, 15 hlass, 18 hluti, 21 pár, 22 gripu, 23 eldur, 24 sannindin. Lóðrétt: 2 ríkur, 3 narra, 4 endar, 5 summu, 6 ósek, 7 unun, 12 rós, 14 afl, 15 hagl, 16 aðila, 17 spurn, 18 hrein, 19 undri, 20 iðra. ...með nútíma svalalokunum og sólstofum Skútuvogur 10b, 104 Reykjavík, sími 517 1417, glerogbrautir.is Opið alla virka daga frá 9-17 og á föstudögum frá 9-16 • Svalalokanir • Glerveggir • Gler • Felliveggir • Garðskálar • Handrið Við færumþér logn & blíðu www.versdagsins.is Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.