Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 30.04.1987, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 30.04.1987, Qupperneq 9
MÍKUK jutm Fimmtudagur 30. apríl 1987 9 Svona líta sumarbústaðimir út, sem H. Hafsteinsson flytur inn. 3ja herbergja íbúð á tæpar 600 þúsund Fyrirtækið H. Hafsteins- son í Keflavík hefur hafið innflutning á sumarbústöð- um, sem seldir eru fullbúnir á mjög hagkvæmu verði. Eru bústaðir þessir til sýnis á sýn- ingunni „Sumarið ’87“ sem nú stendur yfir í Laugardals- höll og hafa vakið þar mikla athygli. Að sögn Hafsteins Haf- Föndurstofan í Keflavík mun nú um helgina, þ.e. laugardag og sunnudag, standa fyrir sýningu á Hall- veigarstöðum í Reykjavík. Sýndir verða munir sem eru steinssonar má segja að bú- staðir þessir, sem eru á stærð við 3ja herbergja íbúð, séu fullbúnir og því kaupi fólk nánast allt í einum pakka. Meðal þess sem er í bústöð- unum er eldavél, grill, bað og salerni o.fl. En samt er verð- ið ekki nema 570 þúsund krónur með öllu. unnir með litum þeim sem Föndurstofan selur. Sýningin verður opin frá kl. 14 og fram að kvöldmat báða dagana. Myndir í misgripum Kona úr Sandgerði varð fyrir því óhappi að litfilma sem hún fór með í framköllun hjá Lítt’inn hjá Óla hefur glatast. Er möguleiki á því að rangur aðili hafi fengið myndirn- ar í hendur, sem eru tekn- ar við jarðaför. Er hér því um óbætanlegan missi að ræða fyrir konuna sem biður þann, sem fengið hefur filmuna í hendur, vinsamlegast að koma henni til skila þangað sem hún var framkölluð. FÖNDURSTOFAN: Með sýningu á Hallveigarstöðum Styrktarfélag aldraðra á á Suðurnesjum LEIKHÚSFERÐ Farið verður í leikhús þriðjudaginn 19. maí að sjá „þar sem Djöflaeyjan rís“. Pantið miða sem fyrst, kr. 550- Upplýsingar og miðapantanir í símum 1709 Soffía, 4322 Elsa, 8195 Gerða, 6568 Anna. - Rútan fer frá Sandgerði kl. 18, Garði kl. 18.15 og SBK kl. 18.30. Nefndin Orlofshús V.S.F.G. Dvalarleyfi Mánudaginn 4. maí n.k. hefst útjlutun á dvalarleyfum í orlofshúsum VSFG, á skrif- stofu félagsins að Melbraut 3 kl. 19.30- 20.30, 4., 5., 6. og 11. maí. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 3 ár í orlofs- húsunum í júní, júlí og ágúst, sitja fyrir dvalarleyfum við úthlutun 4. og 5. maí. Leiga verður kr. 3.000 á viku. Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps EINSTAKUNGA Slysatrygging einstaklinga veitir víðtæka vátryggingavemd gegn tjóni af völdum slysa, hvar sem viðkomandi er staddur í heiminum og hvort heldur hann/hún er við vinnu, í leyfi eða á ferðalagi. Félagið greiðir bætur vegna örorku eða dauða og dagpeninga við tímabundinn missi starfsorku. BRUIIflBÓT -AFÖRYGGISÁSTÆÐUM Umboð Keflavík-Njarðvík - Símar: 3510, 3511

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.