Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 22.10.1987, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 22.10.1987, Blaðsíða 19
vimn Fimmtudagur 22. október 1987 19 Jón Ásmundsson, Sigurvon, Sandgerði, selur formanni sínum, Sigurði Guðjónssyni, fyrsta barmmerkið. Litrínn Hafnargötu 35- Keflavík - Sími 13634 Sjóbjörgunardeildir Slysavarnafélagsins: Merkjasöludag- ur um helgina Nú um helgina fer fram víðtæk fjáröflun fyrir sjó- björgunarsveitir Slysavarna- félagsins víðsvegar um land- ið. Verður gengið í hús og boðin til sölu merki á kr. 200 og fer þriðjungur af sölu- verðmætinu til sveitarinnar sem selur merkið. Þá verður gengið í fyrirtæki og boðið upp á platta og af ágóðanum af þeirri sölu fer hluti til sjó- björgunarsveitanna og hluti til Slysavarnafélagsins. Eins og hvað best hefur komið í ljós i námunda við Sandgerði og Garð nú síð- asta hálfa mánuðinn er mik- ið atriði fyrir sæfarendur að í landi sé velbúinn björgunar- flokkur sem komið getur á ■staðinn með mjögskömmum fyrirvara ef eitthvað bjátar á. Er það því ósk viðkom- andi aðila að tekið verði vel á móti söluaðilum um helgina og þar með sýnd samstaða með þessum mönnum sem í þessu standa, sem eru eins og aðrir meðlimir björgunar- sveita, tilbúnir til að fara hvert sem er, fólki til bjargar í fullri sjálfboðavinnu. * ^Urvals 1 HARÐ- VIÐUR Tekk, irako mahogni maratti, beyki fenfa, og ramin. Æ. ^Alltá ^ einum stað. Auðvitað í ... Járn & Skip V/VIKURBRAUT - KEFLAVIK - SÍMI 11505 ÚTSALA á MIXIT-gotteríi Áður kr. 99 - Nú kr. 59 Áður kr. 59 - Nú kr. 29 Ölvaður ökumaður í útaf- keyrslu I síðustu viku var útaf- keyrsla á Grindavíkurvegi. Var ökumaðurinn grunaður4 um ölvun við akstur. Auk viðkomandi ökumanns stóð lögreglan í Keflavík þrjá aðra fyrir grun um meinta ölvun við akstur. Þá var lögreglan með klippurnar í gangi í síðustu viku vegna bifreiða þar sem trassað hafði verið að koma þeim á réttum tíma til aðal- skoðunar. Misstu fimm þeirra númerin af þessum or- sökum. VETRARDEKK í öllum stærðum og gerðum. |"7 '\T~li i NORÐDEKK= Fyrlr þá sem velja þaö besta. OHTSU og n&ti-KEN Odýr gæðadekk Aðalstöðin Hjólbarðaþjónusta - Sími 11516

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.