Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.1988, Page 10

Víkurfréttir - 03.03.1988, Page 10
viKun 10 Fimmtudagur 3. mars 1988 julUi Frítt ^ videotæki í viku! Þú þarí't ekki að leigja nema eina spólu á dag. PHOENIX-VIDEO ^ S. 14822 FRÁBÆRAR FERMINGAR- GJAFIR í Frístund Mollsgölu 26 - Njarðvík - Sínii 12002 Fjölmenni fylgdist með keppninni í Stapa. „Ég tel ekki ástæðu til að stofna þjðð- inni í hættu" „...Sagan hefur sannað að hlutleysið er handónýtt og vita gagnslaust. Við þurfum ekki að líta lengra en til Svíþjóðar, sem er hlutlaust land, en fær sovéska kafbáta í heimsókn oft á ári. Eg tel ekki ástæðu til þess aðstofna þjóðinni í hættu, þótt svo að nokkrir mislyndir herstöðvarandstæðingar geri allt sem í þeirra valdi stendur til þess að rífa burt öryggi þjóðarinnar..." Þessi orð Jóhanns Björns- sonar í ræðukeppni fram- haldsskóla, MORFÍS, hafa greinilega ekki hrifið dómara keppninnar, því Fjölbrauta- skólinn í Garðabæ hreinlega burstaði FS í keppninni á föstudagskvöldið í Stapa. Mismunur á liðunum var 145 stig, sem var 5,39% af heildarstigagjöf. Það lið sem vann hlaut 1416 stig en FS fékk 1271 stig. Ræðumaður kvöldsins hlaut 509 stig og var það Sigmar Guðmundsson úr FG. Þá er bara að vona að okkur gangi betur á næstu önn. DAVÍÐ ÓLAFSSON: „. . . Hver á að vernda íslcnska lofthelgi eftir að herinn er far- inn? Flugvél flugmálastjórnar?" unu tölvuvindan veiðir fyrir þig DNG tölvu- vindan er óþreytandi vinnukraftur, algjör sjálf- virkni með tölvu stýringu eykur hraða og sparar ómælda vinnu. Þjónustu- aðilum DNG fjölgar sífellt um allt land. Kappkostað er að hafa þjónustuna mjög góða. DNG tölvuvindan er byggð úr seltuþolnu áli og ryðfríu stáli. Stjórnkerfið er þakið plastefni til varnar titringi, höggum og raka. Vindan er þrýstiprófuð í vatni áður en hún fer frá verksmiðju, þannig er tryggt hámarks öryggi og lágmarks viðhald. Það er á færi flestra að eignast það besta, DNG tölvuvindu, því við bjóðum góð greiðslukjör og kaupleigusamninga. Óseyri 4, Akureyri. Pósthólf 157 JÓN PÁLL EYJÓLFSSON: „ . . . Maður stendur ekki við hengillug og sefur". JÓHANN BJÖRNSSON: „ . . . Og ég treysti mér ekki til að snúa baki við vinaþjóðum okkar í Atlantshafsbandalag- inu“. Ljósm.: hbb. Innbrot Um síðustu helgi var brotist inn í viðbyggingu Grunnskóla Njarðvíkur. Talsverðar skemmdir voru unnar, auk þess sem ein- hverju var stolið. Er málið nú í rannsókn.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.