Víkurfréttir - 02.03.1989, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. mars 1989
Frcmur fámcnnt cn „góðmennt" var á fundinuni.
Njarðvík:
Þó voru sumir fundarmanna |>ungt hugsi.
Ljósmyndir: cpj.
LEIKSKOLINN GIMLI BODINN UT
Það mál sem mest bar á, er
Njarðvíkingar efndu til
borgarafundar á mánudag,
var væntanlegt útboð til
reynslu varðandi leikskól-
ann Gimli. Kom fram á
fundinum að við skoðun á
rekstri leikskólans, í saman-
burði við samsvarandi leik-
skóla í sex öðrum byggðar-
lögum á árinu 1987, er 40%
hærri kostnaður á hvert barn
að meðaltali í Njarðvík.
Urðu mjög miklar umræð-
ur um málið og leikskóla- og
barnagæslumál í byggðar-
laginu. Kom fram mikil
gagnrýni, m.a. á félagsmála-
stjóra, en hann var ekki á
fundinum til að svara gagn-
rýni þessari sem var í þá veru
að eftirlit hans með þessum
þætti væri ekki nægjanlega
virkt. Þá voru launamál fél-
agsmálastjóra gagnrýnd en
upplýst var að launin væru
um 1600 þúsund á ári, auk
bílastyrks.
Einnig var það gagnrýnt
að á dagheimilinu Holti í
Innri-Njarðvík væri búið að
vera forstöðukonulaust
mánuð eftir mánuð.
liæjarráð og bæjarstjóri sátu fyrir svörum. F.v.: Steindór Sigurðsson, Odd-
ur Linarsson, Guðmundur Sigurðsson og Ragnar Halldórsson.
----70/----------------
É VIÐ ERUM
B í TAKT VIÐ
S TÍMANN....
o Prentum á tölvupappír.
/ Öll almenn prentþjónusta.
Reynið viðskiptin.
FRABÆRAR
FERMINGARGJAFIR
í FRÍSTUND
V SKAK-
TÖLVUR
ótrúlegt úrval
GOLDSTAR
hljómtækjasamstæða
GSM-6330 2x15w
Aðeins kr.
NORDMENDE
hljómtækjasamstæða
MS-3001 2x50w með
geislaspilara og
fjarstýringu
^ 36.900
AKAI AJ-W248 ferðatæki kr. 10.900
ORION 14” sjónvarp
kr. 26.900
AKAI AJ-208 ferðatæki kr. 5.900
fiístund
Hólmgaróur 2, 230 Keflavík, Sími 15005
Útvarpsklukkur í úrvali Holtsgata 26, 260 Njarðvík, Sími 12002
AKAI hljómtækjasamstæða
ACM 552 með fjarstýringu
kr. 39.900.-