Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.1989, Síða 5

Víkurfréttir - 30.03.1989, Síða 5
\>imn juiut Andrea - Ný barnafataverslun í Keflavík Opnuð hefur verið ný barnafataverslun að Hafnar- götu 21 í Keflavík, við hlið- ina á Sportbúð Oskars. Eig- andi verslunarinnar er Asdís Guðbrandsdóttir. Verslun þessi er sérverslun með föt á börn frá 0-6 ára, allt þekkt vörumerki aðsögn Asdísar. Eru það vörumerki eins og hið 100 ára franska merki „absorba“. Þá verða þarna föt frá Alfabet og skó- fatnaður frá Minibel. Einnig ungbarnaskór frá Nike og Adidas, o.fl. Eða með öðrum orðum, á boðstólum er allur barnafatnaður fyrir börn á umræddum aldri, allt frá nærfatnaði og upp í útigalla. Ásdís Guðbrandsdóttir í verslun sinni Andreu, sem er sérverslun með barnaföt á 0-6 ára. Ljósm.: epj. Fimmtudagur 30. mars 1989 5 Grindavík: MÁLMEY flutt í Kaupfélagshúsið Byggingavöruverslunin Málmey í Grindavík flutti um og verða sýnishorn staðnum. á EROBIKK með LÓÐUM innritun: Námskeið hefst 5. apríl Svitatímar Þrekpúltímar „Þetta er leikfimi sem kom mér á óvart og fékk mig virkilega til að svitna" segir Kristján Svan- bergsson, sem nú undirbýr sig fyrir þátttöku í „Herra íslands" keppninni... Stuð - Puð Hiti - Sviti Lítið hopp Berta erobikk-Ieiðbeinandi sími 13676 starfsemi sína um set síðasta laugardag, þegar verslunin flutti í nýbyggingu Kaupfél- ags Suðurnesja við Víkur- braut. Að sögn eiganda Málm- eyjar, Sigurðar Sveinbjörns- sonar, er um helmingsstækk- un að ræða á húsnæði versl- unarinnar og við þessar breytingar fj'ölgar vöru- flokkum til muna. Sigurður sagði ennfremur að hann væri kominn með hreinlætistæki í sýningarbás, þar sem einnig verða sett upp sýnishorn af bað- og eldhús- innréttingum. Þá mun Málmey einnig bjóða upp á mikið úrval af parketi og flís- Ný fyrirtæki í Grindavík Tvær tilkynningar birtust í síðustu viku um stofnun út- gerðarfyrirtækja í Grindavík. Er um að ræða systurfyrirtæki. Birtust tilkynningar þessar í Lögbirtingablaðinu en um- rædd fyrirtæki eru: Selháls h.f.: Stofnendur eru Halldór Þorláksson, Hildur Þyrí Ketilsdóttir, Guðjón Þor- láksson, Viktoría K. Ketils- dóttir, Magnús Þorláksson og Ragna Fossárdal, öll í Grinda- vík. Mölvík h.f: Stofnendur eru: Ösl h.f., Selháls h.f., Ingólfur Karlsson, Jóhannes Karlsson, Halldór Þorláksson, Guðjón Þorláksson og Magnús Þor- láksson, allir í Grindavík. Hvemig væri að bjóða elskunni sinni út að borða á Sjávargullið, sem erferskur veitinga- staður í notalegu umhverfi? Nú hefur verið tekinn upp nýr og breyttur matseðill, með rétium sem gæla við bragðlaukana. ffþúi vilt í stuðið á eftir, þá er Glaumberg opið matargestum endurgjaldslaust. SJAVAKQULLI V RESTAURANT (j/am 6 Fjör á SKEMMTISTAÐUR Keflavíkur- afmæli Föstudagskvöld 31. mars: Nonni og Elli halda uppi stanslausu fjöri frá kl. 23 til 03. Aldurstakmark 18 ára. Miðaverð 700 kr. Snyrtilegur klæðnaður. Laugardagskvöld 1. apríl: Óskum Keflvíkingum til hamingju með 40 ára afmæli bæjarins. Höldum upp á það í Glaumbergi. Hljóm- sveitin KLASSÍK leikur fyrir dansi frá kl. 22 til 03. Snyrtilegur klæðnaður. Aldurstakmark 20 ára. Miðaverð 700 kr.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.