Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.1989, Qupperneq 17

Víkurfréttir - 30.03.1989, Qupperneq 17
mun jiUtít Fimmtudagur 30. mars 1989 17 Körfubolti: Verja UMFN og ÍBK bikarmeistaratitlana? Njarðvíkingar leika í kvöld til úrslita í bikar- keppni Körfuknattleikssam- bandsins gegn ÍR og kvenna- lið ÍBK leikur sömuleiðis við ÍR-inga, á undan karlaleikn- um. Fyrri leikurinn hefst kl. 19 en sá seinni kl. 20.30. Njarðvíkingar em í bikar- úrslitunum fjórða árið í röð og hafa sigrað í tvö síðustu skipti og geta því unnið bik- arinn þriðja árið í röð. 1 fyrra lögðu þeir KR í úrslitum í eftirminnilegum úrslitaleik, 104:103, þar sem þjálfari þeirra, Valur Ingimundar- son, fór á kostum, skoraði 45 stig og þar af sigurkörfuna með þriggja stiga skoti. Kvennalið ÍBK vann bik- arinn í fyrsta skipti í fyrra er liðið vann Hauka 76:60 í úrslitunum. ÍR-stúlkurnar hafa verið þeirra helstu mót- herjar í vetur og því má bú- ast við spennandi leik. Við hvetjum Suðurnesja- menn til að fjölmenna á leik- ina í kvöld og styðja við bak- ið á okkar liðum og tryggja tvo titla til Suðurnesja til við- bótar. Ókeypis sætaferðir með Steindóri Steindór Sigurðsson verð- ur með sætaferðir á úrslita- leikina og verður farið frá Grunnskóla Njarðvíkur kl. 18:30. Rútuferðirnar verða ókeypis og að öllum líkind- um þær síðustu sem Stein- dór fer í eigin nafni. Á mótinu voru kjörnir bestu varnarmennirnir og þá titla hlutu þeir Hjörtur Fjeldsted (t.v.); en hann er í 6. flokki IBK, og Gunnar Orn Ástráðsson í 7. flokki IBK. Sigurliðin ásamt þjálfurunum, þeim Kristni Óskarssyni og Gunnari Magnúsi Jónssyni. Einnig eru á myndinni eigendur Grágásar og mótshaldarar, þeir Stefán Jónsson (t.v.) og Sigurjón R. Vikarsson lengst til hægri Ljósm.: hbb Grágásarmótið í innanhússknattspyrnu: ÍBK vann ! báðum flokkum Lið Keflvíkinga fóru með sigur af hólmi í báðum flokk- um í Grágásarmótinu í innan- hússknattspyrnu, sem haldið var í íþróttahúsinu í Keflavík um páskana. Sex knattspyrnufélög sendu þátttakendur til mótsins, IBK a og b, Njarðvík, Víðir, Reyn- ir, UBK a og b og Haukar a og b. Leikar fóru þannig, eins og áðursegir, að IBK fórmeðsig- ur af hólmi eftir að hafa sigrað í flestum leikjum sínum. Úrslit leikja í mótinu fóru þannig: 6. FLOKKUR ÍBK 1 - Víðir 0-0 UBK 1 - ÍK 0-3 ÍBK 2 - Njarðvik 2-0 UBK 2 - Reynir 2-0 UBK 1 - Njarðvík 0-0 Reynir - ÍBK 1 0-0 IJBK 2 - ÍK 1-0 Víðir - ÍBK 2 0-0 ÍBK 1 - UBK 1 0-2 Víðir - ÍK 0-1 ÍBK2-UBK2 0-1 Lögreglumaðurinn áfram Björn Þorvaldur Björn Bjarnason gerði sér lítið fyrir og sló Sigurð Magnússon út, sem hafði verið í 5 vikur í röð í get- raunaleiknu. Björn fékk 6 rétta en Sigurður aðeins 4. Björn hefur skorað á Þor- vald Ólafsson, rafvirkja í Keflavík. Þorvaldur á tvö uppáhaldslið í ensku deild- inni, „ég hef haldið með Norwich frá því ég var polli en ég hef einnig miklar taugar til Tottenham. Annars hef ég lítið tippað að undanförnu. Eg reyni alltaf að gera þetta svo gáfulegt en það gefur víst sjaldnast besta árangurinn í getraunum" sagði Þor- valdur Ólafsson. Baráttan um Wembley- ferð Samvinnuferða-Land- sýnar harðnar enn meira. Júlíus Baldvinsson er með 7 skipti, Sigurður Magnús- son 5, Jón Halldórsson 4 og Gunnar Magnússon 3 skipti. Nú fer að styttast í úrslitakeppnina en hún hefst um miðjan apríl... B. Þ. Aston Villa-Luton Charlton-Middlesbro Derby-Coventry Everton-Q.P.R. Norwich-Liverpool Sheff.Wed.-Millwall Southampton-Newcastle Tottenham-West Ham Wimbledon-Nott. For. Brighton-Man.City Leeds-Bournemouth Swindon-Blackburn Njarðvík - Reynir ........... 0-1 UBK 1 - Reynir .............. 0-2 Njarðvík - ÍBK 1 .......... 1-4 UBK 2 - Víðir .............. 0-2 ÍK - ÍBK 2 ................ 0-6 ÍK - ÍBK 1 2-0 Víðir - UBK 1 0-2 Reynir - ÍBK 2 0-0 Njarðvík - UBK 2 0-3 ÍBK 1 - UBK 1 3-1 Njarðvík - Reynir ........... 0-5 ÍBK2-UBK2 ................... 5-1 ÍK - Víðir .................. 1-2 7. FLOKKUR IK - ÍBK a ... Haukar b - Reynir Haukar a - ÍBK b ÍBK a - Haukar b Reynir - Haukar a ÍBKb-ÍK ...... Haukar b - Haukar a Reynir - ÍBK b .... 0-1 0-4 0-3 6-0 2-2 0-2 0-2 3-0 IK - Haukar ............... 4-0 ÍBK a - Rcynir ............ 3-1 ÍBK b - Haukar b .......... 2-0 ÍK - Haukar a ............. 1-0 ÍBK a - ÍBK b ............. 2-0 ÍK - Reynir ............... 1-3 ÍBK a - Haukar a .......... 1-2 Strákarnir í 6. og 7. flokki IBK komu í heimsókn í prent- smiðjuna Grágás á þriðjudag og færðu eigendunum, þeim Sigurjóni R. Vikarssyni og Stefáni Jónssyni, blómvönd sem þakklætisvott fyrir móts- haldið um páskana. Kom fram hjá Sigurjóni að fyrirhugað væri að halda ann- að Grágásarmót í utanhúss- knattspyrnu nú í sumar. Valsmenn of stórir og sterkir Keflvíkingar fengu „góða“ gesti á laugardag fyr- ir páska en það voru engir aðrir en stórlið Vals í hand- knattleik. Liðin áttust við í 16 liða úrslitum í bikar- keppni HSÍ. Keflvíkingar voru vægast sagt eins og kettlingar í höndunum á landsliðsmönn- um Vals, sem þurftu ekki að hafa mikið fyrir því að sigra 2. deildarlið ÍBK, sem nú berst hetjulegri baráttu fyrir sæti í deildinni. Lokatölur urðu 33:18. Bræðurnir Björgvin og Sigurður Björgvinssynir í kröppum dansi á lín- unni. Valsararnir Þorbjörn Jcnsson og Geir Sveinsson horfa mcð skelf- ingu á það sem er að gerast i eitt af fáum skiptum i leiknum. Ljósm.: pket. Afram UMFN og IBK - BIKARANA HEIM! Fjölmennum á úrslitaleiki ÍBK og ÍR og UMFN og ÍR í úrslitum Bikarkeppninnar í Höllinni í kvöld. Styðjum okkar fólk til sigurs - báða bikarana heim! Körfuknattleiks- ráð ÍBK

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.