Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.07.1989, Síða 3

Víkurfréttir - 06.07.1989, Síða 3
viurmmu^ Fimmtudagur 6. júli 1989 3 Alvöru lög- reglubíll til Grindavíkur Lögreglan í Grindavík hefur nú endanlega fengið afhentan nýjan lögreglubíl í sína þjónustu. Er það Ford Econoline af nýjustu og bestu gerð. Sigurður Agústsson, aðal- varðstjóri lögreglunnar í Grindavík, sagði að mikið væri um nýjungar í bílnum sem þekktust ekki í öðrum lögreglubilum hér á landi. Væri í raun verið að gera til- raunir með þessum bíl. Með- al annars hafa verið gerðar breytingar á fangabúri bif- reiðarinnar og það gert mik- ið bjartara. I stað ramm- gerðra rimla hefur verið komið fyrir plexigleri. Sagði Sigurður að bifreiðin hefði reynst mjög vel. Afmæli S LÁÐU TVÆR FLUGUR í EINU HÖGGI OG TRYGGÐU ÞÉR SLÁTTUVÉL Á FRÁBÆRU VERÐI pess' ^ e5 o véVeí . ö'V99 ' Fimmtugur er í dag Kristján A. Jónsson, yfirkennari. Hann verður að heiman. Systur í verslun- r» 14.800 Bestu kaupin 34.190 arrekstur í Rvík. Þær systur Júlíana G. og Guðmunda R. Júlíusdætur, Hátúni 14, Keflavík, hafa keypt verslunina Barnabrek í Reykjavík. Birtist tilkynn- ing þess efnis í nýlegu Lög- birtingablaði. Járn & Skip v/ Víkurbraut - Sími 15405 Svínakjötsútsala Marineruð svínarifjasteik Marineraðar svínabógssneiðar Guðrún Jóhannsdóttir varð gasgrilli ríkari í síðustu umferð sumar- leiks Samkaups Aðrir vinningshafar voru: 2. Bjarndís Jóhannsdóttir -garðhúsgagnasett 3. Kristín Jóhannsdóttir -7000 kr. vöruúttekt 4. Aðalheiður Friðriksdóttir -4000 kr. vöruúttekt 5. Friðrik Ólafsson -kolagrill

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.