Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.07.1989, Side 4

Víkurfréttir - 06.07.1989, Side 4
Fimmtudagur 6. júlí 1989 mun \toam jutUt Útgefandi: Vikur-fréttir hf. Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar Vallargötu,'15_- Simar 14717, 15717-Box 125-230 Keflavik Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasími 12677 Páll Ketiisson heimasími T3707 Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Hilmar Bragi Bárðarson Auglýsingadeild:' Páll Ketilsson Upplag: 5500 eintök, sem dreift er ÓKeypis um öll Suðurnes. Eftirprerjtun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimllt nemá heimlldar sé getiö Setnmg hlmuvinna og prentun GRÁGÁS HF , Kelfavik mmmm Guðm. Ó. Emilssonar Látið mig sjá um garðinn ykkar í sumar. Úða, slæ, kantsker og klippi tré og runna um ÖLL SUÐURNES. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Frekari uppl. í síma 12640. Geymið auglýsinguna. . • r ’ 4- • OÞARFA AHÆTTA Bifreið að taka-framúr hílaröð og bílar á móti. Þetta er alltof algeng sjón á Reykjanesbrautinni. Bíl- stjórar taka óþarfa áhættu og tefla lífi annara i umfcrðinni í hættu. Verum tillitssöm, drögum úrhraða og látum óþarfa áhættu liggja milli hluta. Slysin hafa þegar orðið alltof mörg. Ljósm.: hbb Vinningsnúmer Reynis Dregið hefur verið í happ- drætti Knattspyrnufélagsins Reynis, Sandgerði, og komu eftirfarandi númer upp: 1. vinningur, ferð með Arnarflugi til Amsterdam, kom á miða nr. 517. Síðan hlutu eftirtalin númer vinninga í þessari röð: 174, 649, 172, 375,432, 345, 168, 734, 32, 82, 481, 837, 778, 753, 103, 101, 848 og 121. (Birt án ábyrgðar) TILKYNNING frá fasteignasölum á Suöurnesjum SUMARLEYFI ■ Vegna sumarleyfa verða ekki birtar auglýsingar frá fasteigna- sölunum fyrr en 20. júlí nk. ■ Skrifstofur okkar verða lokað- ar vikuna 10.-16. júlí. Opnum aft- ur mánudaginn 17. júlí. Fasteignasalan Eignamiðlun Hafnargötu 27 Suðurnesja Sími 11420 Símar 11700-13868 Fasteignaþjón- usta Suðurnesja Símar 13722-15722 Jarðfræðiferð um Reykjanes Náttúruverndarfélag suð- vesturlands mun standa fyrir jarðfræðiferð um Reykjanes- skagann á laugardag. Verð- ur farið frá Norræna húsinu í Reykjavík, ekið út á Reykja- nes og farið þaðan um Krísu- vík og upp í Bláfjöll og þaðan aftur til Reykjavíkur. Að sögn Einars Egilsson- ar hjá náttúruverndarfélag- inu, þá er hér um mjög áhugaverða dagsferð að ræða, þar sem fólk fær að kynnast náttúru Reykjanes- skagans og hvernig hægt er að hagnýta hana. Nánari upplýsingar hvað varðar brottför frá Norræna húsinu og ferðaáætlun, fyrir þá sem ætla að koma inn í ferðina, eru veittar í síma 91- 15800. Hreinsunarátakið í Njarðvík: Stefnir í góðan árangur Nú stefnir í góðan árangur í hreinsunarátaki heilbrigð- iseftirlitsins, a.m.k. hvað Njarðvík varðar. Á næstu vikum verður tekið til lijá þeim sem ekki hafa gert það sjálfir og nú á kostnað cig- enda. Þá mun Ellert Skúlason vera búinn að ganga frá lóða- málum við áhaldahús sitt og getur hann því haldið áfram að girða umhverfis draslið sitt. Að sögn Magnúsar Guð- jónssonar, heilbrigðisfull- trúa, hafa aðvörunarmiðar verið iímdir í ótrúlega mik- inn íjölda bíla og verður far- ið eftir fresti þeim sem þar er gefinn. Nánast alls staðar er hreinsunarátakið í gangi og í því er hlutur Vatnsleysu- strandar ekki hvað minnst- messur - messur Keflavíkurkirkja Föstuþagur 7. júlí: Útför Elísabetar Hafliðadóttur, Sólvallagötu 30, Kellavík, fer fram kl. 13.30. Jarðsett verður á Staðarstað á Snæfellsnesi. Jarðarför Sigríðar Árnadóttur, Hringbraut 92, fer fram kl. 16. Laugardagur 8. júlí. Árnað heilla: Kolfinna Njálsdóttir og Óskar Birgisson, Kirkjuvegi 28A, Kefla- vík, verða gefin saman í hjóna- band kl. 15. Sóknarprestur Ytri-Njarðvíkurkirkja Föstudagur 7. júlí. Árnað heilla: Margrét Þórsdóttir og Jón Guð- mundsson, Fífumóa 5A, Njarð- vík, verða gefin saman í hjóna- band kl. 15. Ólafur Oddur Jónsson Hvalsneskirkja Guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 11.00. Safnaðarfélag Áskirkju í Reykjavik kemur í heimsókn. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson ann- ast guðsþjónustuna. Hjörtur Magni Jóhannsson

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.